Íslendingur - 17.02.1977, Side 6
Borgarbíó sýnir í kvöld eitt af
meistaraverkum Chaplins,
„BorgarIjósin“. Laugardags-
myndin á sýningu kl. 17.00
verður „Öskudagur“ með
Leikfélag
Akureyrar
• •
Oskubuska
Sýning fimmtud. kl. 6.
Laugardag kl. 3.
Sunnudag kl. 2.
Miðasalan opin miðviku-
dag og föstudag kl. 5 — 7
og klukkutíma fyrir sýn-
ingu.
Sími 1-10-73
Elisabeth Taylor og Henry
Fonda í aðalhlutverkum.
Myndin segir frá konu, sem
fer í andlitsupplyftingu til
þess að endurvekja áhuga eig
inmannsins. Aðgerðin tekst
vel og hefur mikil áhrif á líf
konunnar. Aðgerðin er sýnd
mjög nákvæmlega í mynd-
inni og er þeim, sem þola
ekki blóð eða skurðaðgerðir,
bent á að sjá ekki myndina.
Á barnasýningu kl. 3 á sunnu
daginn verður Abott og Cost-
ello á ferðinni.
Nýja bíó sýnir í kvöld nýlega
ameríska ævintýramynd um
Sindbad sæfara og kappa
hans. Á barnasýningu kl. 3 á
sunnudaginn verður sýnd
myndin um hina vinsælu
teiknimyndahetju Tinna og á
sýningum kl. 5 og 9 verður
myndin „Arnarborgin“, sem
gerð er eftir sögu Alister Mac
lean, með Richard Burton og
Clint Eastwood í aðalhlutverk
um.
TiB söiu
Stórt einbýlishús með bílskúr við Álfabygð.
Einbýlishús við Bjarmastíg.
Einbýlishús við Gránufélagsgötu.
Einbýlishús við Oddeyrargötu.
Raðhús 5 herbergi við Grundargerði.
5 herbergja íbúð við Helgamagrastræti.
5 herbergja íbúð við Vanabyggð.
5 herbergja við Þórunnarstræti.
4 herbergja íbúð við Löngumýri.
4 herbergja íbúð við Skarðshlíð.
4 herbergja íbúð við Vanabyggð.
3 herbergja íbúð við Hafnarstræti.
3 herbergja íbúð við Oddagötu.
3 herbergja íbúð við Skarðshlíð.
3 herbergja íbúð við Víðilund.
2 herbergja íbúð í raðhúsi við Einholt.
2 herbergja íbúð við Glerárgötu.
2 herbergja íbúð við Hafnarstræti.
Býli í útjarði bæjarins.
Höfum kaupanda að þriggja herbergja íbúð í rað-
húsi.
Upplýsingar gefur
RAGNAR STEINBERGSSON hrl.,
Geislagötu 5, viðtalstími 5 —7 e. h., sími 2-37-82.
HEIMASÍMAR:
Kristinn Steinsson sölustjóri, 2-25-36.
Ragnar Steinbergsson hrl., 1-14-59.
Atvinna
Okkur vantar smiði eða laghenta menn strax.
Einnig vantar okkur góðan múrara.
Akurfell hf.
Strandgötu 23, sími 22325
Borinn faslur
Framhald af bls. 1.
gengið yrði til samninga við
lægstbjóðanda, en verkið fel-
■ur í sér að steypa undrstöð-
urnar og skila þeim á ákveð-
inn stað, en síðar mun annar
verktaki annast uppsetningu
þeirra.
Að sögn Ingólfs verður
fljótlega boðin út smíði á sleð
um, sem koma ofan á undir-
stöðurnar og einnig verður
boðin út smíði brunna í dreifi
kerfið innanbæjar.
Hlíf 70 ára
Framhald af bls. 1.
nutu aðs'toðar margra aðila
sem síst mætti vanþakka.
Árið 1950 hafði félaginu tek
ist að koma upp býsna mynd
arlegu húsi fyrir sumardval
ar dagheimili og hlaut það
nafnið Pálmholt, við þann
stað kannast víst flestir bæj-
arbúar. Þetta heimili rak fé-
lagið svo á sumrin allt til
ársins 1972, en þá var það
öllum ljóst að þörfin fyrir
dag'heimili a'llt árið var orð-
in mjög brýn og rekstur slíks
heimilis ofvaxinn fátæku fé-
lagi. Hinn 29. febr. 1972 gaf
Hlíf því Akureyrarbæ Pálm-
holt með öllum þess búnaði
og án allra skuldbindinga.
Þetta urðu að vísu tíma-
mót, en Kf. Hlíf hætti samt
ekki að hlúa að börnum.
Næsta verkefni var að safna
fé til tækjakaupa fyrir barna
deild FSA og að því er unn-
ið enn af fullum krafti og
e.t.v. hefir félaginu aldrei
riðið meira á að afla fjár en
nú.
Við þessi tækjakaup hefir
verið haft fullt samstarf við
lækna og hjúkrunarlið deild
arinnar. Tæki þau sem gef-
in hafa verið eru: hitakassi
(fóstra), súrefnistæki og
Skíðafötin
eru komin
nr. 44, 46, 48, 50, 52, 54
UNGLINGAFÖT
væntanleg á næstu dögum
ANORAKKAR
allar stærðir
KULDASKÓR
VINNUSKÖR
GÚMMÍSTlGVÉL
HLÝ NÆRFÖT
AMARO
HERRA- OG
SPORTVÖRUDEILD
sími 2-17-30
ljósalampi, blóðþrýstings-
mælir, vökvadæla, barna-
vöggur upphitaðar með
ljósaperum, sogdæla til að
sjúga úr vitum sjúklinga,
rakaúðunartæki, blöndunar-
kranar fyrir súrefni og loft,
vöggur sem skorða börn í
hitakassa og nákvæm vog.
Öll eru þessi tæki af vönd-
uðustu gerð og miðuð við
þarfir ungbarna og fyrir-
burða. Á síðastliðnu hausti
gaf félagið líka vandaða smá
sjá á rannsóknarstofu sjúkra
hússins, sem starfsfólkið þar
lýkur miklu lofsorði á.
Minningaxsjóður Hlífar
hefir búið deildina vel að
leikföngum og nokkrum
bókakosti og við opnun
hennar færði sjóðurinn vand
að sjónvarpstæki að gjöf.
Það ætti raunar ekki að
þurfa að afla lífsnauðsyn-
legra lækningatækja með
samskotum og sjálfboða-
starfi, en reyndin er samt
sú, að þrátt fyrir mjög há
framlög þess opinbera til
heilbrigðismála, skortir oft
þau tæki, sem til eru í þess-
um tæknivædda heimi, sem
gætu e. t. v. bjargað litlu
sjúku barn og komið því til
heilbrigði. íslendingar voru
að vísu vanir ungbarna-
dauða til forna, en gott væri
að geta forðað sem flestum
foreldrum frá slíkri raun og
enginn veit hvers virði nýr
borgari kann að verða þjóð
sinni nema hann haldi lífi
og nái þroska.
Kvenfélagið Hlif er frem-
ur fámennt félag og ekki
auðugt að fjármunum. Nú
hefir hinsvegar verið ákveð-
ið að bjóða bæjarbúum að
gerast styrktarfélagar þess.
í vikunni
/
I.O.O.F. 2 158218 8V2
JC. félagar! Munið Sauðár-
króksferðina á morgun. Lagt
af stað kl. 17.00. — Stjórnin.
Samhjálp, félag sykursjúkra,
heldur aðalfund sunnudaginn
20. febrúar nk. kl. 15.00 e. h.
að Hótel KEA. Auk venju-
legra aðalfundarstarfa verður
rætt um heimsóknir Þóris
HeLgasonar, yfirlæknis.
Frá Sjálfsbjörg. Spiluð verður
félagsvist í Alþýðuhúsinu nk.
sunnudag 20. febrúar kl. 8.30.
Fjölmennið stundvíslega. —
Nefndin.
Frá Sálarrannsóknarfélaginu
á Akureyri. Fundur verður
haldinn í Varðborg sunnudag-
inn 20. febr. kl. 20.30 (í litla
salnum uppi). Erindi: Jón Sig
urgeirsson.
Hugmyndin er sú að þessir
styrktarfélagar greiddu
ákveðið 'lágmarks árgjald,
en hefðu annars engar fé-
lagslegar skyldur við Kven-
félagið Hlíf.
Stjórn félagsins skipa nú:
Guðmunda Pétursdóttir, for
maður, Emelía Sigurðardótt-
ir, Fanney Eggertsdóttir,
Ragnhildur' Jónsdóttir og
Hólmfríður Jónsdóttir.
Þeir sem áhuga hafa á að
veita liðsinni við málefni Kf.
Hlífar, með því að gerast
styrktarfélagar hafi sam-
band við Fanneyju Eggerts-
dóttur, Sólvöllum 2, sími
2-32-15, eða aðrar félags-
konur.
Atvinna
Stúlkur óskast í vinnu á saumastofu í Kaupangi.
Magnús Jónsson sími 11110
Atvinna
Sjómenn óskast á góðan landróðrabát, sem rær
frá Grindavík með net. Uppl. í s. 22176 e. kl. 19.
frá kjörbúóum
MAGGI súpur
Ibúðir til sölu
Eigum enn óseldar 2 af 114 m2 íbúð-
unum við Litluhlíð í Glerárhverfi,
bílskúr fylgir.
Fokheldar í júlí.
Erum að hefja sölu á 120 m2 íbúð-
um á sama stað, einnig með bílskúr.
Fokheldar í september.
Tvöfalt gler í gluggum, útihurðir og
allur frágangur utanhúss fylgir með
í kaupunum.
Kaupið strax og lengið greiðslufrest-
inn.
Teikningar og aðrar upplýsingar fyr-
irliggjandi.
Getum sýnt inréttaðar íbúðir, sams-
konar.
Akuirfell hL, Slrandgötu 23, sími 22325
*♦**♦**«* ********* *«**♦* ******
♦♦♦♦♦♦
V
:
'X.
TORO súpur
CALIFORNÍA súpur
ROYCO súpur
VILKO súpur
CADBURYS skyndisúpur
keabúdir
yöarbúóir