Íslendingur - 19.05.1977, Blaðsíða 1
20. TÖLUBLAÐ . 62. ÁRGANGUR . AKUREYRI . FIMMTUDAGINN 19. MAÍ 1977
VÖRUSALAN SR • HAFNARSTRÆTI 104 • AKUREVRI -
n VERZLAR í ^ VÖRUSÖLUNNI
---------------------------------
Miðbærinn eins
og eftir loftárás
Róstursamt í kringum skemmtanalífið um helgirta
Það hcfur cflaust mörgum brugðið í brún, sem atti leið um
miðbæ Akureyrar á sunnudaginn, og þeir sem voru snemma á
fótum á mánudagsmorguninn bafa einnig orðið varir við ósóm-
ann. Vart var hægt að ganga um gangstéttirnar fyrir glerbrot-
um og allskonar rusli. En áttuðu allir sig á, að svona lítur mið-
bærinn yfirleitt út eftir næturlífið um helgar yfir sumarmán-
uðina? Yfirleitt eru hreinsunarmenn bæjarins að hefja störf
um það leyti sem síðustu næturhrafnarnir cru að ganga til
náða. Þess vegna verða bæjarbúar yfirleitt ekki varir við þetta,
en nú er yfirvinnubann og þess vegna var bærinn ekki hreins-
aður alla helgina.
— Það er óhætt að segja að
þessi helgi hafi verið með þeim
róstursamari, sem verið hafa
að undanförnu, sagði Erlingur
Um næstu helgi verður
haldin ráðstefna um mál-
efni og þjónustu við þroska
hefta í Oddeyrarskólanum
á Akureyri. Það eru Félags
málaráð Akureyrar, For-
eldrasamtök barna með sér
þarfir, Sjálfsbjörg og
Styrktarfélag vangefinna á
Norðurlandi, sem gangast
fyrir ráðstcfnunni, scm
stendur á laugardag og
sunnudag.
A ráðstefnunni verða ma.
Pálmason, lögregluvarðstjóri,
í viðtali við blaðið á mánu-
daginn.
— Talsvert var um að við
kynntar tillögur um úrbæt
ur á ýmis'konar þjónustu
við þroskalhefta einstakl-
inga á Akureyri, sem áður
nefndir aðilar munu beita
sér fyrir að verði gerðar á
næstunni.
Gestur ráðstefnunnar
verður Grétar Magnússon,
sálfræðingur, sem í erindi
mun fjalla um tilfinnanleg
vandamál foreldra og að-
standenda þroskaheftra
barna og hjálp við þeim.
þyrftum að hafa afskipti af
fólki vegna ölvunar eða
óspekta því samfara. Þetta
byrjar oftast þegar fer að
vora og veðrið er gott. Þá safn
ast fólk saman í miðbænum
eftir danslei'ki — misjafnlega
á sig komið — og þar hfest
nokkurskonar fjöldasam-
kvæmi. Það má ekki mikið út
af bera til þess að komi til
slagsmála. Nú fjölgar líka að-
komufólki í bænum og ein-
hvernveginn er það nú svo,
sagði Erlingur, — að Akureyr
ingum og utanbæjarmönnum
lendir mjög oft saman, og
bennir hvor öðrum um upp-
tökin. Við þetta bætist svo um
gengnin um miðbæinn, sem er
mjög slæm svo ekki sé meira
sagt, en það gátu bæjarbúar
séð um helgina, þar sem ekk-
ert var hreinsað. En svona lít
ur nú bærinn út eftir helgarn
ar og raunar oft á tíðum mun
ver, sagði Erlingur að lokum.
Þá var einnig nokkuð anna
samt á slysadeild Fjórðungs-.
sjúkrahússins um helgina.
Kona, sem fótbrotnaði á dans
leik í Hlíðarbæ, dyravörður
Sjálfstæðishússins, sem fékk
snert af heilahristin, einn af
gestum sama húss, sem var
sleginn í rot og maður sem
hafði tekið of stóran skammt
af einhverri ólyfjan og fannst
meðvitundarlaus á Torfunefs-
t»'yggjunni, voru meðal þeirra,
eem þurftu að leita á náðir
slysavaktarinnar á sunnudags
nóttina.
Ráðstefna
um málefni
þroskaheftra
Nær helmingur
leiguíbúða
Akureyrarbæjar
óíbúðarhæfar
samkvæmf úttekt Félagsmálaráðs
Félagsmálaráð Akureyrar hef
ur gert úttekt á því íbúðarhús
næði, sem ráðið hefur til ráð-
stöfunar og hefur verið leigt
út. Niðurstaðan úr þeirri út-
tekt er ekki glæsileg. Félags-
málaráð telur 11 af íbúðunum
óíbúðarhæfar og fullnægjandi
viðgerðir verði óframkvæman
legar eða of kostnaðarsamar.
10 íbúðir til viðbótar telur ráð
ið nothæfar í allt að 5 ár ef
gerðar verði á þeim gagngerð
ar endurbætur og lagfæring-
ar. Þetta þýðir að 21 íbúð af
55 leiguíbúðuum Akureyrar-
bæjar eru nánast óíbúðarhæf-
ar að mati félagsmálaráðs.
fbúðarhúsnæði að Ránar-
götu 6, Hafnarstræti 53, Gránu
félagsgötu 11 og Hríseyjar-
götu 21 telur ráðið viðunandi
til framtoúðar eftir gagngerð-
ar endurbætur. Það eru aðeins
Ásgarður, Ásbyrgi, Langamýri
9, 11, 13 og 15, Bjarmastígur 3
og Skarðshlíð 8d, sém lenda í
þeim flokki, sem telst viðun-
andi til frambúðar með eðli-
legu við’haldi.
f framihaldi af þessum nið-
urstöðum hefur Félagsmálaráð
farið þess á leit við bæjarráð,
að það feli húsameistara Ak-
ureyrarbæjar, í samvinnu við
heiltorigðisnefnd og eldvarna-
eftirlitsmann, að yfirfara út-
tekt Félagsmálaráðs, að því er
varðar viðgerðarmöguleika og
viðgerðarkostnað húsnæðis-
ins, svo það verði í samræmi
við heilbrigðisreglugerð og
byggingasamþykkt Akureyrar
bæjar um leiguhúsnæði. Bæj-
arráð hefur orðið við þeirri
beiðni.
Frá Tónlistar-
skólanum á Ak.
Þrítugasta og öðru starfsári
Tónlistars'kólans á Akureyri er
nú senn að ljúka. Lokatónleik
ar Skólans fara síðan fram í
Akureyrarkirkju þriðjudaginn
24. maí kl. 8.30, en þá leikur
hljómsveit skólans undir
stjórn Miohaels Clarke Eg-
mont-forleikinn eftir Beethov
en og píanófconsert í D-dúr
eftir Haydn. Einleikari með
hljómsveitinni er Kristinn Orn
Kristinsson. — Aðgangur er
tónleikunum er ókeypis, en
tekið verður við framlögum í
Minningarsjóð Þorgerðar Ei-
ríksdóittur.
Einnig hefur Félagsmálaráð
óskað eftir heimild til að hefja
undirbúning áætlunar um
byggingu smáíbúða, sem leysi
núverandi leigúhúsnæði að
mestu af hólmi og verði þær
fjármagnaðar með C-lánum
húsnæðismálasstjórnar. Bæjar
ráð tók ekki afstöðu til þess
máls og frestaði afgreiðslu
þess.
Laugaland:
orðin sú j
dýpsta á j
landinu
Á þriðjudagsmorguninn, •
þegar blaðið hafði samband !
við Örn Sigurjónsson, bor- 5
stjóra að Laugalandi, var [
borholan orðin 2.545 metra •
djúp. Er hún þar með orðin :
langdýpsta holan, sem bor- :
uð hefur verið hérlendis. ■ |
— Það hefur verið unnið •
að því að mæla holuna und :
anfarinn sólarhring, sagði j
Örn, en nú erum við að ■
hefja borun að nýju. Það :
■hefur verið talsvert um :
stopp hjá okkur að undan- :
förnu, sem hafa óbeint staf :
að af yfirvinnubanninu. •
Við vinnum á vöktum, 4 í :
senn. Ef einn vantar á vakt j
ina erum við stopp, þar sem ■
við megum ekki taka nýja ■
menn inn vegna yfirvinnu- j
bannsins. Það hefur verið :
hér flensupest að hrella ■
Okkur að undanförnu, sem ■
hefur orðið til þess að j
nokkrar vaktir hafa fallið j
út.
— Úr holunni renna nú j
um 5 1. á sek., en það gefur j
litla hugmynd um hvað hol j
an getur gefið. Það kemur ■
í ljós þegar hún hefur jafn j
áð sig og hitnað upp eftir j
borun og ekki er ósenni- j
legt, að ná megi talsverðu j
magni úr henni með dæl- j
ingu.
— Við höldum áfram að ■
bora á meðan ekkert kem- j
ur upp á og stefnum að j
því að ná 3.000 m., sagði j
Örn að lokum.
■NORÐLENZK
fyrirNorðlendinga