Íslendingur - 19.05.1977, Blaðsíða 6
Foreldrar og
forráðamenn
bama á aldrinum 6-12 ára. Vinsamlega athugið
tilkynningu, um Leikja og íþróttanámskeið í sum-
ar, sem bömum á þessum aldri er afhent í skól-
um bæjarins til þess að færa foreldmm sínum.
Æskulýðsráð Akureyrar
Ráðslefna um málefni
þroskaheftra
Almenn ráðstefna um málefni þroskaheftra verð-
ur haldin dagana 21. og 22. maí n. k. í samkomu-
sai Oddeyrarskóla og hefst hún kl. 13.15.
Á dagskrá eru fyrirlestrar, kvikmyndir, upplestur,
starfshópar og almennar umæður.
Skráning þátttakenda fer fram á Félagsmálastofn-
un Akureyrar í síma 21000 f. h.
Félagsmálaráð Akureyrar
Foreldrasamtök barna með sérþarfir
Sjálfsbjörg
Styrktarfélag vangefinna á Norðurlandi
Bólusetning
gegn mislingum
Foreldrar þeirra barna á Akureyri og nærsveitum,
sem óska þess að láta bólusetja böm sín gegn
mislingum, eru vinsamlegast beðin að láta heilsu-
verndarstöðina vita fyrir 21. maí. Börn innan 12
mán. aldurs verða ekki bólusett, en til er mótefni,
sem gefa má litlum börnum skyldu þau smitast
af veikinni.
Vegna erfiðleika á því að útvega bóluefni, verður
að svo stöddu að takmarka það magn af bóluefni,
sem keypt verður, við fjölda framkominna óska.
Öskum um mislingabólusetningu má koma á fram-
færi í síma Læknamiðstöðvar 22311 frá kl. 9-17.
Heilsuverndarstöðin á Akureyri
ungbarnaeftirlit
Aðalskoðun
bifreiða á Akureyri, Daivik
og i Eyjafjarðarsýslu /977
20. maí A 3901-A 4050
23. maí A 4051-A 4200
24. maí A 4201—A 4350
25. maí A 4351-A 4500
26. maí A 4501-A 4650
27. maí A 4651-A 4800
31. maí A 4801—A 4950
1. júni A 4951—A 5100
2. júní A 5101-A 5250
3. júní A 5251-A 5400
6. júní . A 5401—A 5550
7. júní A 5551-A 5700
8. júní A 5701-A 5850
9. júní A 5851—A 6000
lO.júní A 6001 -A 6150
13. júni A 6151-A 6300
Skoðun fer fram við skrifstofu bifreiðaeftirlitsins í lög'
reglustöðinni á Akureyri kl. 8-16 daglega.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar
verður hann látinn sæta sektum samkv. umferðarlög-
um og bifreiðhi tekin úr umferð.
Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, og sýslu-
maðurinn í Eyjaf jarðarsýslu
Tíl sölu:
Einbýlishús við:
Laxagötu
Oddeyrargötu
Stafholt
Stóragerði
Ibúðir í tvíbýlis-
húsum við:
Ásabyggð
Eiðsvallagötu
Hvannavelli
Löngumýri
Ránargötu
Þingvallastræti
Ibúðir í fjölbýlis-
húsum við:
Grenivelli
Skarðshlíð
2ja, 3ja og 4ra herb.
Tjamarlund
Víðilund
ASMUNDUR
JÓHANNSSON hdl.
Brekkugötu 1, Akureyri,
sírni 2-17-21
Vertíðarlok
Framhald af bls. 2.
11—12 ára drengir:
1. Erling Ingvarsson
2. Ingólfur H. Gíslason
3. Stefán BjarnlhéSinsson
Alls voru þaS 102 böm, sem
tóku þátt í þeim mótum, sem
gáfu stig í bikarkeppninni.
Efniviðurinn er því nógur á
meðal yngsta skíðafólksins á
Alkureyri. Síðar á eftir að
koma í ljós hvemig tekst til
við að vinna úr honum. Senni
lega líða ekki mörg ár þar til
við förum að sjá þessi nöfn,
sem hér hafa verið talin upp,
meðal þeirra efstu á landsmót
um.
STEFFENS
gallabuxur
STEFFENS
buxur og vesti
Verslunin
ÁSBYRGI
sími 2-35-55
Straufrítt blússuefni röndótt og köflótt
(Jrval af sængurveralérefti
Dúkaverksmiðjan
Kaupangi við Mýrarveg
Frá Iðnskólanum
á Akureyri
Skólaslit fara fram miðvikudaginn 25. maí kl. 20.
Skírteini afhent í skólanum, en síðan ekið upp í
skíðahótel. Kvöldvaka fyrir fjórðubekkinga og
tækniteiknara og gesti þeirra.
Skólastjóri
Góðar vörur, gott verð
Strigaskðr
margar tegundir
Sérlega hagstætt verð
Póstsendum
eyrarkirkju
á sunnudaginn
Á sunnudaginn kemur kl.
2 e. ht Sálmar nr. 332,
334, 330, 343, 527. — P. S.
• Kveð j usamkoma
fyrir
Skúla Svavarsson
Bæjarbúar, takið eftir! —
Kveðjusamkoma fyrir
Skúla Svavarsson og fjöl
skyldu verður í Zíon é
uppstigningardag kl. 8.30
eh. Fjölmennið nú og lát-
ið bænir og blessunarósk
ir ykkar fylgja kristniboð
unum eftir, til hins erfiða
starfs sem bíður þeirra í
Eþíópíu. Tekið á móti
gjöfum til kristniboðsins.
• Gönguferð
að Hraunsvatni
Ferðqfélag Akureyrar. —
Gönguferð að Hrauns-
vatni og á Þverhrelkku-
fjall laugardaginn 21. mal
kl. 9. Mttrtaka tilkynnist í
síma 23692, föstudag kl.
19—21.
• Ný tala í blaða-
bingói UMSE
Útdregnar tölur: G 49 —
N 41 — O 70 — I 21 —
G 50 — I 26 — N 45 —
B 1 — N 33. — Ný tala:
O 64.
Nýja bíó sýnir í kvöld
myndina „Kapphlaupið
um gullið". Myndin er
tekin á Kanaríeyjum og
segir frá bónda, sem ferð
ast langa leið til að selja
nautgripi fyrir sjálfan sig
og aðra. , Myndin veíð-
ur einnig sýnd kl. 5 á
sunnudaginn. Á sýningu
í dag og á sunnudaginn kl.
3 verður sýnd myndin
„Hertogafrúin og refur-
inn“, sem fjallar um
glæpamyndir í gaman-
sömum tón. Á sunnudag-
inn kl. 21 hefjast sýning-
ar á myndinni „French
Connection 2“ með Gene
Hackman í aðalhlutverk-
inu. „Þetta er frábær
mynd,“ sagðl Björgvin,
bíóstjóri í Borgarbíó, þeg
ar hann leit við hjá blað-
inu í gær.
Borgarbíó sýnir I kvöld
mynd, sem fjallar um ævi
söngkonunnar Edith Piaf.
Eðlilega mikið um söng í
myndinni og eru notaðar
hljóðritanir af söng Piaf,
en Birgitte Ariel leikur
hlutverk hennar í mynd-
inni. >— Kl. 3 í dag og á
sunnudaginn verður sýnd
mynd sem heitir „Svölur
og sjórœningjar". Myndin
er ekki með íslenskum
texta, en skýringar með
myndinni eru með is-
lanakn taUL
'Á »
I — ÍSLENDINGUB