Íslendingur


Íslendingur - 19.12.1979, Side 7

Íslendingur - 19.12.1979, Side 7
A ðalfundur Sjálfstæðisfélags Akureyrar fölmennur Sverrir Leósson endurkj örinn formaður félagsins Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Akureyrar var nýlega haldinn. Sverrir Leósson var endurkjörinn formaður, en aðrir í stjórn voru kjörnir Tryggvi Pálsson, Gunniaugur Fr. Jóhannsson, Davíð Kristjánsson og Róbert Árnason. f varastjórn voru kjörnir Einar jónsson, Aðaigeir Finnsson og Ragnar Steinbergsson. I upphafi fundarins var minnst nýiátins félaga, Viðars Helgasonar, sem var virkur í staril félagsins, var m.a. í stjórn þess um árabil. í skýrslu formanns kom fram að mikil fjölgun hefur orðið í félaginu á sl. starfsári og starfsemin fjölbreytt og öflug. Auk sameiginlegra verkefna með öðrum sjálfstæðisfélögum í bænum var t.d. efnt til rabb- funda um ýmis bæjarmálefni og hafa þessir fundir notið vin- sælda. Má m.a. nefna hitaveitu- mál, félagsmál, framkvæmda- áætlun og fleiri þætti bæjar- mála, sem voru til umræðu á þessum fundum. Þá kom fram í máli Sverris Leóssonar, að búast má við öflugu starfi hjá félaginu á komandi starfsári. Fyrirhugaðir eru bæjarmála- fundir með svipuðu sniði og verið hefur og sagði Sverrir að framundan væri markvisst starf sjálfstæðismanna til stórra átaka í framtíðinni. Á fundin- um urðu síðan fjörugar um- ræður og margt lagt til málanna um starfsemina framundan. í kjördæmisráð voru kjörnir af hálfu félagsins Gísli Jónsson, Stefán Stefánsson, Gunnar Ragnars, Gunnlaugur Fr. Jóhannsson, Tryggvi Pálsson og Sverrir Leósson, sem er Við sendum starfsfólki okkar og viðskiptavinum bestu jóla- og nýársóskir og þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. S dn 1 rii I rii I mm slippstödin H.F. PÓSTHÓLF 246 . SlMI (96)21300 . AKUREYRt Sverrir Leósson. sjálfkjörinn sem formaður félagsins. Voru þeir allir ein- róma endurkjörnir. Gunnar Ragnars var fundarstjóri á fundinum, en Ellert Guðjóns- son fundarritari. glramóta- smm*. NÝÁRSFAGNAÐUR 1. janúar 1980 kl. 00.01 - 04.00 Náttverður, innifalinn í aðgangseyri. KJÚKLINGUR A LA KING SPECIALE m/ grænmeti, rjómasósu og hrásalati. BRAUÐBÁTUR. KOMIÐ OG HITTIÐ KUNNINGJA OG VINI Á NÝJA ÁRINU f SJALLANUM: HATTAR GRÍMUR OG MARGT FLEIRA Á BOÐSTÓLUM: Forsala aðgöngumiða og borðapöntun kl. 14.00 til 17.00 dagana 28. og 29. des. '79. REYNIÐ EITTHVAÐ NÝTT Á NÝJA ÁRINU. Dagskráin í Sjallanum um hátíðarnar: 26/12 miðvikud. Húsið opið kl. 20.00-02.00 28/12 föstud. Húsið opið kl. 20.00-02.00 29/12 laugad. Húsið opið kl. 20.00-02.00 1/1 Nýársfagnaður 00.01-04.00 Sjálfstæðishúsið óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla og friðar á komandi ári með þökk fyrir viöskiptin á liðn- um árum. ii i i.i sjAlfstæðishúsið Óskum öllum viðskipta- vinum vorum Gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. IÐNAÐARBANKINN Geislagötu 14, Akureyri sími 21200 l» Óskum öllum viðskiptavinum vorum Gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Þökkum viðskiptin á árinu. AKUREYRI Olíusöludeild Akureyri Sími 21400 - 22870 - 23860 Jx ÍSLENDINGUB - 7

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.