Íslendingur - 19.12.1979, Side 25
I Fyrir gamlárskvöld!
Akureyringar - Norðlendingar
h FLUGELDAMARKAÐUR okkar verður í
■ Strandgötu 45 (áður Kristjánsbakarí).
Aldrei meira úrval.
Fjölskyldupokar með 30% afslætti.
Munið okkar vinsælu ,,Party-bombur“
S HAFNARBÚÐIN
Komin er á markaðinn
hljómplata með leik Philip
Jenkins, þar sem hann
leikur píanokonserta eftir
Karol Szymanowski,
Maurice Ravel og Serge
Prokofiev.
Píanókonsert Szymanowski
er burðarverkið á plötunni og
hefur verkið ekki verið gefið út
áður á hljómplötu vestan hafs.
Philip sagði á blaðamannafundi
fyrir helgina, að þetta væri mjög
áhrifamikil sónata, formgerðin
sterk og spennandi og verkið
erfitt í flutningi, enda , ekki
mikið spilað. Sagðist Philip
hafa verið í heilt ár að æfa
kemur næst út þriðjudaginn
8. janúar nk. Aðsent efni
verður að hafa borist fyrir
fimmtudagskvöld, en síðasti
skilafrestur auglýsinga er um
hádegi á mánudag.
Gleðilega hátíð!
„Araoisk. .„
ævintyri
Jólamyndin í ár - frumsýning á íslandi
Aðalhlutverk:
CHRISTOPHER LEE, MILO O’SHEA, OLIVER TOBIAS
og MICKEY ROONEY
BORGARBIO
verkið áður en hann fór að spila
það opinberlega. Píanókon-
sertar Ravels og Prokofiev eru
þekktari og teknir með til að fá
samanburð við konsert Szy-
manowski, en allir þessir kon-
sertar eru samdir á svipuðum
tíma, eða 1910-1920.
Philip Jenkins kennir við
Tónlistarskólann á Akureyri í
vetur. Philip kom fyrst til
Akureyrar 1966 og hóf þá
kennslu við skólann og var á
Akureyri allt fram til 1972. Nú
er Philip prófessor við Royal
akademy of musik í London, en
er í vetrarleyfi frá kennslu þar.
Auk kennslu mun Philip halda
fyrirlestra og kynna tónverk í
Tónlistarskólanum. Philip hef-
ur haldið marga tónleika hér-
lendis, ekki færi en 50, og
framundan eru 3 konsertar í
Reykjavík með Guðnýju Guð-
mundsdóttur, fiðluleikara, þar
sem þau ætla að leika allar 10
sónötur Bethovens fyrirfiðlu og
píanó.
Hljómplatan verður til sölu í,
flestum helstu hljómplötuversl-
unum, en það er Steinar Berg,
sem flytur plötuna inn. Einnig
verður hægt að fá plötuna í
Tónlistarskólanum og þá með
eiginhandaráritun listamanns-
ins.
Til jólagjafa
handa
eiginmanninum
og kærastanum
• Ný verkfærasett fyrir heimilið
og bílinn
• Ryksygur
• Ailskonar mælar og skraut
í bifreiðina
• Sætaáklæði
• Ávextir - Konfekt - Vindlar
Jólasælgæti - Jólaöl
(0j) -nestin
'------------------------------------V
Óskum öllum viðskiptavinum vorum
GLEÐILEGRA JÓLA
og farsæls komandi árs!
Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að líða.
AUGSÝN - húsgagnaverslun
Strandgötu 7 - Sími 21690
V_____________________________________^
Til jólagjafa:
• Frottesloppar
• Handklæðasett
• Baðmottusett
• Sængurfatasett
• Náttföt
• Náttkjólar
Dúkaverksmiðjan
Kaupangi
Spilar einn erfiðasta
píanókonsertinn
ÍSLENDINGUR - 25