Íslendingur - 07.08.1980, Blaðsíða 3
SKATTSTJÓRINN
í Norðurlands-
umdæmi eystra
AUGLÝSING samkvæmt 1. málsgr. 98. gr. laga nr.
40 18. maí 1978 um tekjuskatt og eignarskatt með
síðari breytingum, um að álagningu opinberra
gjalda á árinu 1980 sé lokið á þá menn sem skatt-
skyldir eru hér á landi samkvæmt 1. gr. greindra
laga, þó ekki á börn sem skattlögð eru samkvæmt
6. gr. þeirra.
Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna þau opin-
beru gjöld sem skattstjóra ber að leggja á á árinu
1980 á þessa skattaðila hafa verið póstlagðar.
Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda sem
þessum skattaðilum hefur verið tilkynnt um með
álagningarseðli 1980 þurfa að hafa borist skatt-
stjóra eða umboðsmanni hans innan 30 daga frá og
með dagsetningu þessarar auglýsingar.
Akureyri, 31. júlí 1980.
Skattstjórinn f Norðurlandsumdæmi eystra
HALLUR SIGURBJÖRNSSON.
Tilkynning
frá Stofnlánadeild landbúnaðarins
Umsóknir um lán vegna framkvæmda á árinu 1981
skulu hafa borist Stofnlánadeild fandbúnaðarins
fyrlr 15. september næstkomandi.
Umsókn skal fylgja teikning og nákvæm lýsing á
framkvæmdinni, þar sem meðal annars er tilgreind
stærð og byggingarefni.
Ennfremur skal fylgja umsögn héraðsráðunautar,
skýrsla um búrekstur og framkvæmdaþörf, svo og
veðbókarvottorð.
Þá þurfa að koma fram í umsókn væntanlegir fjár-
mögnunarmöguleikar umsækjanda.
Eldri umsóknir falla úr gildi 15. september næstkom-
andi, hafi deildinni eigi borist skrifleg beiðni um
endurnýjun.
Reykjavík, 5. ágúst 1980.
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS
STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS
Til sölu:
Ford Bronco, 6 cyl., árgerð 1972.
Vélin er ekin 25 þús. km.
BÍLASALAN HF.
Strandgötu 53 - Simi 21666
íbúðir til sölu
Hér með eru auglýstar til sölu 12 íbúðir, sem eru í
byggingu að Smárahlíð 18.
íbúðirnar eru byggðar skv. lögum um leigu- og sölu-
íbúðir sveitarfélaga og skulu þeir, sem eiga lögheimili
á Akureyri og uppfylla að öðru leyti skilyrði 24. gr.
I. nr. 30/1970 um húsnæðisaðstöðu og tekjumörk,
sitja fyrir um úthlutun.
íbúðirnar eru 2ja og 3ja herbergja og er áætlað að
afhending þeirra fari fram í september n.k.
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst n.k. og ber að skila
umsóknum á bæjarskrifstofuna að Geislagötu 9 á
sérstökum eyðublöðum, sem þar fást.
Nánari upplýsingar eru veittar á bæjarskrifstofunni
í síma 21000.
Akureyri, 21. júlí 1980
Bæjarstjóri.
I
Höfum fengið tölvu-
stýröa jafnvægisstilling-
arvéi fyrlr hjólbaröa.
Látiö athuga og stilla hjól
bifreiðar yöar og komist
hjá sliti á stýrisgangi og
öörum hjólabúnaði.
Opiö alla daga -
öll kvöld.
Bílaþjónustan
Tryggvabraut 14
Simar 21715 - 23515
Það er bara að hringja
í síma 2-1500
...síðan færðu íslending
sendan heim á hverjum
miðvikudegi.
MUNIÐ
BÍLBELTIN
JWFERÐARRAD
Fundartimi AA og Al-Anon
deildanna á Akureyrt
GeíSlagötu 39, slmi 22373.
Sunnud. kl. 10.30 t.h. - AA
Mánud. kl. 9.00 e.h. - AA
Þriöjud. kl. 9.00 e.h. - AA
Miövikud. kl. 9 e.h. - Al-
Anon
Fimmtud. kl. 9.00 e.h. - AA
Föstud. kl. 12.00 á h. - AA
Laugard. kl. 2.00 e.h. - AA
(kvennadeild)
Síðasti fimmtudagsfundur (
hverjum mánuöi er opinn
tundur. Hinir lokaöir.
V ....... . . i .ii
Leiöbeiningarþjónusta
SAA
er í Strandgötu 19B mánu-
daga, miðvikudaga og föstu
daga kl. 16-18.
Slmlnn er 25880.
Við qlítumaó bœndur eigi aó nota Agroma
í staóinn fyrir venjulegar smuroliur
( dráttavélinni þinni eru sennilega
fjögur lokuö kerfi, sem þarfnast
smurolíu, - vélin, gírkassinn, drifið
og vökvakerfið. Líklega notar þú þrjár
ef ekki fleiri gerðir af olíum á þessi
kerfi, og treystir þess vegna engum
nema sjálfum þér til að sjá um við-
haldið.
Lausnin er augljós - AGROMA olían
frá Shell. Þú notar hana á allar vélar
og vélarhluta, vetur, sumar vor og
haust. Með Agroma er engin hætta á
mistökum, þú færð þér einfaldlega
einatunnu af Agroma ístaðallraolíu-
brúsanna.
Agroma sparar þér peninga og fyrir-
höfn - þess vegna álítum við að
bændur eigi að nota Agroma á alla
vélahluta í staðinn fy.rir venjulegar
smurolíur.
Ein tunna af Agroma og málið er
leyst.
Sláðu þér á eina fyrir sláttinn.
ISLENDINGUR - 3