Íslendingur


Íslendingur - 07.08.1980, Blaðsíða 8

Íslendingur - 07.08.1980, Blaðsíða 8
Fjórðungsþing Norðlendinga haldið á Akureyri Fjórðungsþing Norðlend- inga 1980 verður haldið á Akureyri 31. ágúst til 2. september n.k. í húsakynn- um Menntaskólans á Ak- ureyri, Möðruvöllum. Þau mál er hæst munu bera á þinginu verða sam- skipti ríkis og sveitarfélaga, verkaskipting og umdæm- isskipulag. Einnig verður fjallað um iðnþróunaráætl- un fyrir Norðurland og skipan framhaldsskóla í ljórðungnum. Aðalfundur SUNN Aðalfundur SUNN verður haldinn á Akureyri, dag- ana 23.-24. ágúst, ogverð- ur hann sérstaklega tileink- aður umhverfismálum bæj- arins. Þá er fyrirhugað að halda fund um sjávarmeng- un í innanverðum Eyjafirði í september í haust, en rannsóknir þar að lútandi hafa verið í gangi síðan árið 1971. Hólahátíð 1980 Árleg Hólahátíð verður haldin sunnudaginn 17. ágúst n.k. og hefst með guðsþjónustu í Hóladóm- kirkju kl. 2. Þar predikar Guðmundur örn Ragnars- son sóknarprestur á Rauf- arhöfn. Ræðumaður dags- ins verður Pálmi Jónsson landbúnaðarráðherra. Fréttir af togurum Ú.A. Þær fréttir eru af togurum Útgerðarfélags Akureyr- inga samkvæmt upplýsing- um Gísla Konráðssonar að Kaldbakur seldi nýlega í Þýskalandi og er nú þar í slipp en átti að losna í gær- kveldi. Svalbakur, Harðbakur og Sólbakur eru á veiðum. Sléttbakur kom úr „skrap- túr“ á þriðjudag og landaði um 115 tonnum. Allir eru togararnir í þorskveiðibanni fram yfir 15. ágúst. Óvenjuvel geng- ur að ráða í kennarastöður Samkvæmt upplýsingum Sturlu Kristjánssonar, fræðslustjóra, hafa um- sóknir um kennarastöður á Norðurlandi eystra borist óvenju snemma nú í sumar og taldi hann að aðeins væri óráðið í 10-15 kenn- arastöður í öllu umdæm- inu en umsóknir lægju þc fyrir um flestær þessar stöð- ur þótt ófrágengnar væru. Enn eru auglýstar örfáar stöður á Akureyri. Lögfræðiþjónusta BENEDIKT ÚLAFSSON HDL. Hafnarstræti 94 - Sími 24602 \M .SV^IVIALNING öllum regnnogans itv9' N'~litum og annað til híbýlaprýði íslendingur Akureyri undir smásjánni Náttúrugripasafnið á Akureyri vinnur nú að könnun á náttúru- fari í lögsagnarumdæmi Akur- eyrar. I því felst m.a. könnun á landslagi, jarðsöguminjum, Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum sl. föstudag að heimila kaup á togara erlendis frá fyrir Raufarhöfn og Þórshöfn og er gert ráð fyrir, að fjármögnunin verði á vegum Framkvæmda- Róleg verslunar- mannahelgi í bænum gróðri og dýralífi (fuglalífi) á þessu svæði. Gamlar búsetuminjar (rústir o.fl.) eru einnig athugaðar og skráðar og reynt að staðfæra stofnunar ríkisins innan ramma lánsfjáráætlunar fyrir næsta ár. í tengslum við þessi togara- kaup hefur Útgerðarfélag Norð- ur-Þingeyinga h.f. verið stofnað með aðild Jökuls h.f. á Raufar- höfn að 40%, en 60% skiptast milli Þórshafnarhrepps, Hrað- frystistöðvar Þórshafnar h.f., Kaupfélags Langnesinga og Svalbarðshrepps. - Fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins verð ur Ólafur Kjartansson en stjórn- arformaður Ölafur Rafn Jóns- son. örnefni sem til eru. Ennfremur er hugað að núverandi landnýt- ingu, jarðraski ýmiss konar og almennri umgengni. Landslag á Akureyri er ótrú- Að sögn Ólafs Kjartanssonar fer nú í hönd athugun á hentugu skipi, en gert er ráð fyrir því, að í framtíðinni verði aflanum af Rauðanúpi og hinum nýja tog- ara skipti milli Raufarhafnar og Þórshafnar og við það miðað, að unnt sé að ljúka vinnslu aflans innan viku frá því að hann berst á land. Rauðinúpur mun landa á Raufarhöfn sem áður en hinn nýi togari á Þórs- höfn og síðan verður aflanum ekið á milli eftir þörfum. lega fjölbreytt og þar með einnig gróður og dýralíf. Til dæmis finnast þar flest jarðsöguleg fyrirbæri (jarðmyndanir) og flestar bergtegundir landsins koma þar fyrir. Fuglalíf er framúrskarandi auðugt og gróðurinn víða mjög ríkulegur, einkum í Glerárgili, og fjöldi jurtategunda furðu mikill. Það er vandi að byggja upp borg í slíku umhverfi, og mikið í húfi ef illa tekst til. Því er ekki að neita, að tölu- verðar skemmdir hafa verið unnar á náttúrufari Akureyrar- Iands á síðustu áratugum. Næg- ir þar að minna á Glerárgilið og næsta umhverfi þess, en gilið hefur um áratuga skeið verið notað sem allsherjar-ruslakista og hver einasti malarhóll í grennd þess hefurnú veriðjafn- aður við jörðu. Ýmsar af þessum breytingum hefði trúlega mátt forðast ef næg vitneskja hefði verið fyrir hendi og skipulagið samræmt hinum ýmsu þáttum náttúru og mannlífs. Það er megintilgangur nú- verandi könnunar að koma í veg fyrir „slys“ af þessu tagi og skapa grundvöll fyrir fjölþætta og skynsamlega nýtingu lands- ins í framtíðinni, með því m.a., að skrásetja náttúruminjar og söguminjar sem nauðsynlegt er að vernda fyrir öllu raski og aðrar sem þarf að hafa auga með, benda á svæði sem henta til útivistar fyrir almenning, til tómstundabúskapar o.s.frv. og vísa á hentugar gönguleiðir um nágrenni bæjarins. í tengslum við könnunina hefur verið tekið allmikið af ljósmyndum og er ætlunin að efna til sýningar á þeim seinna í sumar eða í haust. Einnig er fyrirhugað að koma á stuttum ferðum til skoðunar á umhverfi bæjarins, eins og segir í frétta- tilkynningu á bls. 2. Verða ferð- imar á laugardögum næstu helgar og hefkast kl. 2 síðdegis. (Fréttatilkynning.) Umsóknir um starf bæjarstjóra í Ólafsfirði Úr Glerárgili. ýr togari fyrir Raufar- nöfn og Þórshöfh - Útgerðarfélag Norður-Þingeyinga hf. hefur verið stofnað Hættir við Rússlandsför vegna fóðurbætisskattsins Að sögn lögreglunnar virtist sem flestir bæjarbúar hyrfu úr bænum yfir verslunarmanna- helgina. Aðkomufólk setti því mestan svip á bæjarlífið. Helgin var mun rólegri en venjulegar helgar í sumar þar sem miðbærinn tæmdist nánast strax eftir að skemmtistaðir lokuðu þar sem aðkomufólkið hafði ekki tileinkað sér siði heimafólksins að dansleikjum loknum hvað varðarmannfagn- að á götum bæjarins fram eftir nóttum. Hins vegar varð nokkurt ónæði á tjaldstæði bæjarins. Lögreglumenn frá Akureyri fóru einnig í Miðgarð í Skaga- firði til löggæslu og var að þeirra sögn nokkuð sukksamt með köflum. Ekki urðu teljandi umferða- óhöpp utan hvað bíll fór útaf á Þelamörk en ekki urðu þar slys á mönnum. Þau ummæli Pálma Jónssonar landbúnaðarráðherra á bænda- fundinum á Freyvangi að álagn- ing 200% fóðurbætisskattsins skapaði svigrúm til þess að leggja kvótakverfið niður urðu orsök harðra andmæla frá ýms- um fundarmönnum svo sem frá Stefáni Halldórssyni frá Hlöð- um, Guðmundi Þórissyni frá Hléskógum og Stefáni Valgeirs- syni alþingismanni. Sá síðast nefndi beindi þeirri spumingu til landbúnaðarráðherra, hvort hann héldi, að framleiðsluvandi bænda yrði leystur einungis með fóðurbætisskatti. - Vand- inn í sauðfjárframleiðslunni er leiðslunni, sagði hann. Eyfirskir bændur eru vonsviknir og sárir út af því, hvemig málin hafa þróast. Stefán Valgeirsson sagði enn fremur, að hann hefði ætlað til Rússlands um mánaðamótin ágúst-september. Ummæli ráð- herra um að leggja kvótakerfið niður yllu því, að hann yrði að hætta við þá för til þess að fylgja sínum sjónarmiðum eftir á fundi stéttarsambandsins. - Ef uppi eru ráðagerðir um að leggja niður kvótakverfið en halda fóðurbætisskattinum er áreiðanlegt að ekki gengur allt hljóðalaust, sagði þingmaður- inn. Fjórar umsóknir bárust um starf bæjarstjóra í Ólafsfirði en umsóknarfrestur er útmnninn. Tveir umsækjenda óska eftir að með umsóknir þeirra verði farið sem trúnaðarmál en hinir eru Arnaldur Bjarnáson, Fosshóli, og Jón E. Friðriksson, sveitar- stjóri Skútustaðahrepps. Núverandi bæjarstjóri, Pétur Már Jónsson, hefur sagt starfi sínu lausu frá 1. des. n.k. Nýtt blað gefið ut í Ólafsfirði Nýlega kom út nýtt fréttablað í Ólafsfirði „Múli“. Fyrir þessari blaðaútgáfu standa þrír ungir menn þeir Helgi Jónsson, Róbert G. Gunnarsson og Krist inn Hreinsson. Blaðið er mynd- arlega út gefið og fjölbreytt að efni einkum af bæjarmálum í MÁLFLUTNINGSSTOFA 11 Björn Jósef Arnviðarson hdl. Hafnarstræti 108 Sími 25919 Hverskyns lögfræði- þjðnusta IðH BlflRHHSON / ÚRSMIÐUR lí Allar gerðir úra Verð kr. 10-200 þús. Kaupvangsstrætl 4 - Slml 24175 - Akureyrl

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.