Íslendingur


Íslendingur - 10.11.1983, Blaðsíða 3

Íslendingur - 10.11.1983, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1983 Jðlcndingur 3 Minning Valdemar Baldvinsson Vinur minn og tengdafaðir stuðningsmaður stóriðju við Valdemar Baidvinsson er lát- Eyjafjörð og taldi það eitt af inn 62 ára að aldri. Valdemar frumskilyrðum hagvaxtar og var fæddur í Hrísey 14. sept- góðrar afkomu fólksins hér við ember 1921. Hann var sonur fjörðinn. Valdemar var mikill hjónanna Baldvins Bergsson- áhugamaður um skógrækt. ar skósmiðs og Elínar Agústu Hann átti sumarhús að Valdemarsdóttur. Valdemar Hrafnagili í Eyjafiri þar sem átti eina systur Guðrúnu sem hann gróðursetti og ræktaði er búsett í Hrísey. Foreldrar tré af mikilli eljusemi. Nú í vor Valdemars voru bæði heyrnar- bar þar skugga á er hann fékk laus og mállaus. Valdemar ólst bréf frá hreppsnefnd þess efnis upp í föðurhúsum, en einnig að taka sín tré og fjarlægja. hafði móðursystir hans Stein- Þetta féll honum þungt en hóf unn umsjá með honum. Valde- þegar leit að landi til að geta mar hefur sagt mér frá upp- haldið sinni ræktun áfram. vaxtarárum sínum og kemur Hann hafði fyrir skömmu gert þar strax fram að hann var tilboð í litla eyðijörð, enn því mikill athafna og hugsjóna var hafnað. Eftir að hann var maður. Gagnfræðingur var farinn ísumarfrí til útlanda var hann að ment og er það síðan gengið að tilboðinu og tímanna tákn að hann komst voru það honum mikil gleði- ekki til náms fyrr en um tíðindi er hann hringdi að utan áramót vegna tjárskorts en og frétti það. Ekki verður hann vannsérfyrirskólagjöld- annað sagt um hann, en að um meðal annars meö daglegri hann væri fullur bjartsýni, ræstingu hjá útibúi KEA í áræðni og atorku sem fáir búa Hrísey. Snemma hneigðist yfir og gekk hann ávallt heill hugur til verzlunarstarfa og og óskiptur tilstarfa. Valdemar hóf hann verslunarstörf hjá var frumkvöðull að stofnun útibúi KEA í Hrísey. Frá nokkurra fyrirtækja og unni Hrísey lá leiðin til Akureyrar þeim öllum vel. Valdemar var og vann hann hjá KEA í Járn- félagi í Oddfellow-regglu og og glervörudeild til að byrja rækti þann félagsskap af kost- með, en varð síðan deildar- gæfni og er mikill missir af stjóri skódeildar KEA 1944- honum þaðan. Mestur mun þó 1958. 1958 gerist hann fram- missirinn vera eftirlifandi kvæmdastjóri Sana og er þar eiginkonu hans Kristjönu allt til hann stofnar heildversl- Hólmgeirsdóttur mikilli sóma- un Valdemars Baldvinssonar konu og börnum þeirra Val- árið 1966. Hann hóf rekstur gerði Elínu, Þórhildi Stein- heildverzlunarinnar að Geisla- unni, Hólmgeir og Baldvin. götu 12 í leiguhúsnæði. Fljótt Valdemar átti áður Sigrúnu eftir að hann byrjar rekstur hóf Bjarglind sem er eins og væri hann byggingu heildverzlunar hún ein af börnum Kristjönu. að Tryggvabraut 22 og hóf þar Barnabörnin eru 15 og fráfall rekstur 1. apríl 1967. Umsvif afa þeim mikill missir, þar sem fyrirtækisins uxu og í fyrra hóf hann var mikill vinur þcirra og hann leit að lóð fyrir nýtt, hafði ávallt tíma til að snúast í hentugt húsnæði yfir starfsemi kringum þau. Hér hefur verið sína. stikklað á stóru en af miklu að Hann tók virkan þátt í taka. Ég bið Guðs blessunar atvinnumálum bæjarins og féll nánustu ættingjum hans og þungt hve lítið var gert til að vinum. laða að og skapa ný atvinnu- . tækifæri. Hann var mikill Þorstemn Þorstemsson. Hverjir eiga Dag? Velunnarar Dags og hluthafar hafa farið þess á leit við ís- lcnding að birta sundurliðaða skuldaskrá Dag-deildar kaup- félagsins, en í síðasta blaði skýrði íslcndingur frá því að Dagur væri veðsettur fyrir fyrir tæpar 5,4 milljónir króna. Þótt ástandið sé slæmt telj- um við okkur geta staðhæft að Dagur sé ekki að dauða kom- inn - enn. Eftirfarandi skuldir eru opinberar. Skuldir við KEA eru ekki á þessari skrá: \eð- réttur l pphæð kr. Tegund vedbréfs (.engislnggl: (. \ isiliilulr>}*Kl: 1 \ eðhafar Dacs. Núvirði 1 50.000,- Veðsk.br. T Iðnlánasj. 1978 20.835,- 2 54.000,- Veðsk.br. Útvegsbanki ísl. hf. 1973 5.400,- 3 180.000.- Veösk.br. I Iðnlánasjóður 1980 32.660,- 4 27.000,- Tr.brél. Byggðasjóður 1981 27.000,- 5 130.000,- Veðsk.br. T Búnaðarb. ísl. Ak. 1981 186.150,- 7 100.000,- Veðsk.br. I Landsb. ísl. Ak. 1981 209.745,- 8 300.000,- Veðsk.br. 1 Iðnaðarb. ísl. Ak. 1981 527.185,- 9 533.000,- Veðsk.br. T lðnlánasjóður R.vík. 1981 1297.870,- 12 250.000,- Veðsk.br. Byggðasjóðu r 1982 278.750.- 10 200.000,- Veðsk.br. 1 Útvegsbanki ísl. Ak. 1981 393.630,- 11 365.000,- Veðsk.br. 1 lðnlánasjóður R.vík. 1982 754.175,- 13 100.000,- Vcösk.br. r Landsb. ísl. Ak. 1982 114.345,- 14 300.000,- Veðsk.br. T Útvcgsbanki ísl. Ak. 1982 509.485,- 15 500.000,- Veðsk.br. T Samvinnutryggingar GT 1982 832.095.- 16 140.000,- Veðsk.br. 1 Samvinnutryggingar GT 1983 189.670.- Samtals: 5.378.99 -

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.