Íslendingur


Íslendingur - 10.11.1983, Blaðsíða 7

Íslendingur - 10.11.1983, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1983 Jðtcndinour 7 Samtök Psoriasis og exemsjúklinga á Akureyri og nágrenni Framhaldsstofnfundur verður hald- inn á Hótel Varðborg laugard. 12. nóv. kl. 14.00. Allt áhugafólk er eindregið hvatt til að mæta. Stjórnin. FÖSTUDAGUR: Stórbingó ÞÓRS frá kl.21-23 Dansleikur í Sólarsal frá kl. 23.03. Hljómsveit Ingimars leikur ásamt |p| f jmká rokkkóngnum SIGURÐI JOHNNY k, Mánasalur opnar kl. 19. 1 * Ódýrir smáréttir framreiddir til kl. 23. REYNIR SIGURÐSSON jazzleikari jazzar ásamt félögum úr jazzklúbbi Akureyrar til kl. 23.30. LAUGARDAGUR: Opnað kl. 19. Ingimar Eydal og Grímur Sigurðsson leika fyrir matargesti. SIGURÐUR JOHNNY skemmtir ásamt hljómsveit Ingimars. Plötukynning: Sveinn Hauksson kynnir plötu sína DROPI í HAFIÐ. SJÓNVARP um helgina KÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 19.45 FréKaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Á döfinni. 20.55 Stóri boli. Bresk dýralífsmynd. 21.20 Kastljós. 22.25 Davíð. Þýsk bíómynd frá 1979. Leik- stjóri Peter Lilienthal. Davíð er saga gyðingadrengs og fjölskyldu hans í Þýska- landi á valdatímum nasista. Myndin lýsir vel hvernig gyð- ingar brugðust við atburðum þessa tímabils og ofsóknum á hendur þeim. 00.35 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 12. NÓV. 16.15 Fólk á förnum vegi. 2. Málverkið. Enskunámskeið í 26. þáttum. 16.30 Iþróttir. 18.30 Innsiglað með ástarkossi. Annar þáttur. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 E'réttir og veður. 20.35 Ættaróðalið. Annar þáttur. 21.05 Það eru komnir gestir. Steinunn Sigurðardóttir tek- ur á móti gcstum í sjónvarps- sal. Þeir eru hjónin Margrét Matthíasdóttir og Hjálmtýr Hjálmtýsson og dóttir þeirra Sigrún Hjálmtýsdóttir. Steinunn ræðir við gestina milli þess sem þeir syngja inn- lend og erlend lög. Við píanó- ið er Anna Guðný Guð- mundsdóttir. 22.55 Dauðinn á Nfl. Bresk bíómynd frá 1978 gerð eftir sakamálasögu eftir Agöthu Christie. Leynilögreglumaðurinn víð- kunni, Hercule Poirol er á ferð í Egyptalandi og tekur sér far með fljótabáti i skoð- unarferð á Níl. En ekki líður á löngu áðurendularfullirat- burðir gerast og í ljós kemur að morðingi leynist í farþega- hópnum. 00.15 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsið á sléttunni. Nýr flokkur. - Fyrsti þáttur. 17.00 Frumbyggjar Norður- Ameríku. Nýr flokkur. 1. Cherokec-indiánar og 2. Siðmcnntuðu kynflokk- arnir fimm. Breskur heimilfarmynda- flokkur um þjóðfélagsstöðu og líf indíána í Bandaríkj- unum nú á tímum. Jafnframt er vikið að sögu þeirra og samskiptum við hvíta menn fyrr á tímum. 18.00 Stundin okkar. I Stundinni verður skoðað æðarvarp í Akurey, sýndar teiknimyndir um Mytto og Smjattpatta, tannfræðslan heldur áfram og sagan af Krókópókó. 18.50 Hlé. 19.45 F'réttaágrip á táknmáli. 20.00 E'réttir og veður. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Glugginn. 21.45 Wagner. Áttundi þáttur. 22.45 Dagskrárlok. Útvarp Akureyrj um helgina FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 21.40 Norðanfari. Þættir úr sögu Akureyrar. Umsjón: Óðinn Jónsson. 23.15 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. LAUGARDAGUR 12. NÓV. 20.00 Ungir pennar. Stjórnandi: Dómhildur Sig- urðardóttir. 21.15 Á sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal. SIQNN3K Bændur, bifreiðaeigendur, verktakar og útgerðarmenn Eigum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir SÖNNAK rafgeyma. ★ Hleðsla - Viðgerðir - ísetning. Véladeild KEA símar 21400 og 22997. Búvélaverkstæðið Óseyri 2, sími 23084. Ýmislegt I.O.O.F. - 15 - 16511158'/2 I.O.O.F. - 2 - 16511118 1/2 Glerárprestakall. Barnasamkoma í Glerárskóla n.k. sunnudag kl. 11 f.h. Guðsþjónusta í Glerárskóla kl. 14. Kristniboósdagurinn. Guðmund- ur Ómar Guðmundsson prédik- ar. PálmiMatthíasson. Kristniboðshúsiö Zlon. Samkomuvikan hófst 6. nóvem- Sjónarhæð. Fimmtud. 10. nóv. kl. 20.30. Biblíulestur og bænastund. Laugard. 12. nóv. kl. 13.30. Drengjafundur. Sunnud. 13. nóv. kl. 13.30. Sunnudagaskóli og kl. 17.00 almenn samkoma. Allir hjartan- lega velkomnir. Mjólkursamlag i _ Akureyri Simi 96-21400 BÚRIÐ Strandgötu 37, sími 25044 í DJÚPFRYSTI Sjófryst ýsuflök Lausfryst ýsuflök Stórlúða Skötuselur Eldislax Sjósilungur Hörpudiskur Smokkfiskur Humar (2 stærðir) TÖKUM AÐ OKKUR úrbeiningar á nauta-, svina- og kindakjöti fyrir einstaklinga. Seljum einnig 1/1,1/2 og 1/4 svína, folalda og nauta- skrokka tilbúna í frysti- kistuna. Tökum að okkur söltun og reykingu á kjöti og fiski og vacumpökkum ef óskað er. OFROSINN FISKUR Glæný ýsa og flök Reykt ýsuflök Ný karfaflök Reyktur karfi Reyktur lax Reyktur silungur Graflax Saltfiskur þurrkaður Saltfiskur útvatnaður ATH. Sími í reykhúsi og vinnslu er 21343. Opið á laugardögum 9-12

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.