Íslendingur - Ísafold - 08.11.1968, Blaðsíða 1

Íslendingur - Ísafold - 08.11.1968, Blaðsíða 1
1. tbl. hlvmlimmr - hnioUl Föstudagur 8. nóvember 1968. 53 og 93. árgangur AVARP til lesenda! : „íslendingur — fsafold", tvö elztu vikublöðin á fslandi sam- ; einuö' í eitt — hefur nú göngu sína svo sem raun ber vitni. Og ¦ mdir það falla einnig sumpart að öllu og sumpart að einhve=.„ ! nokkur smáblöð. Sjálfstæðismenn í strjábýlinu hafa samein- : azt um útgáfu öflugs blaðs til þjónustu við þá, sem þar búa, og ¦ aðra þá, sem skilja og styðja málstað þeirra og hlutverk í þjóð- ¦ félaginu. : „ísle<ndingur — ísafold" er helgað viðburðum og málefnum ¦ í fjórum núverandi strjálbýliskjördæmum Vestfjarða, Norð- : urlands og Austurlands. Frásögnum og stjórnmálaskoðunum : er haldið aðskildum, en blaðið styður grundvallarstefnu Sjálf- ; stæðisflokksins. Stjórnmálaskrif þess eru á ábyrgð ritstjórnar ¦ einnar, nema annars sé getið. : „isleiulingui- — ísafold" inuii koma út tvisvar í viku megin : hluta ársins, 8 síður í senn, annars einu sinni í viku, 8—12 • síður í senn. Gildir sú meginregla um skiptinguna að blaðið J komi einu sinni í viku framan af árinu og um mitt árið,. annars : tvisvar í viku. Er stefnt að því, að gefin verði út umi 90 tölu- ; blöð á ári. Ársáskrift kostar 300 krónur, sem greiðast í tvennu ; lagi fyrirfram fyrir hvert misseri. Ekkert áskriftargjalð verð- : ur innheimt til næstu áramóta. ; Útgáfufélagið Vörður hf. er útgefandi blaðsins og það er » unnið í prentsmiðju þess. Aðsetur er á Akureyri. — Félagið er : þegar orðið svo öflugt að unnt er að hef ja útgáfustarfsemina, ; en fjölbreytni og efling blaðsins er undir því komtn, að félagið ; haldi áfram að stækka. Með stöðugri uppbyggingu einni sam- : an er þess að vænta, að blaðið geti mætt kröfum um sifellt ; bætta þjónustu við viðskiptavini sína og þar með notið þeirra ; vinsælda, sem gerir það útbreitt og áhrifamikið. í" Útgáfufélagið Vörður h.f. væntir þess, að njóta enn auk- ; innar þátttöku samherja í baráttunni fyrir málstað strjálbýl- ¦ isins og hlutverki þess í þjóðfélaginu. Það væntir þess einnig, I að „íslendingur — Isafold" megi njóta trausts og viðurkenn- ; ingar, ekki aðeins hjá viðskiptavinum blaðanna tveggja sem ; nú hafa verið sameinuð, heldur hjá öllum þeim, sem byggja J strjálbýlið og/eða vilja reisa þar stoðir framfara og farsældar ; í nútíð og framtíð. WW&^^> Blað fyrir Vestfirði, IMorður- og Austurland Ungu stúlkurnar hér á mynd- inni, þær Olga Guðnadóttir og Heiðrún Hallgrímsdóttir, benda á það, hve óramikill meirihluti af fslandi tilheyrir hinu eigin- Iega strjálbýli. Strjálbýlið nær allar götur frá Holtavörðuheiði vestur um firði og norður um land, austur um firði og vestur með suðurströndinni á Skeiðar- ársand. Fyrir þetta svæði er „fs- lendingur-fsafald" gefið út. Blaðið á sér það baráttumál stærst og mest, að auka skilning ibúa strjálbýlisins á stöðu sinni, hlutverki og möguleikum, og sam hug þeirra í framfarasókn, sem fullgildra þegna í landinu. Góð lifskjör allra landsmanna, jafnt andleg og vieraldleg, eru forsenda byggðs Iands. Byggt land er for- senda þess, að náttúruauður landsmanna verði nýttur. Hvor- ugt verður frá öðru skilið á með- an fsland er íslenzkt land. Barátta blaðsins verður því í rauninni barátta fyrir þjóðhags- lega réttlátri, hagkvæmri og nauðsynlegri byggðaþróun í fram tíðinni, lykilþróun almennra Viðræður stjórnmálaflokkanna um efnahagsmálin á lokastigi Litlar líkur á myndun þjóðstjórnar Viðræður stjórnmálaflokk- anna um efnahagsmál og úr- ræði.exu nú á lokastigi, en þær hafa staðið yfir í um 2 mánuði. Án þess að nokkuð verði enn BATUR TÝNDUR Saknað er 85 •tonna eikarbáts, Þráins NK 70 sem gerður hefur verið út frá Vestmannaeyjum. Ekkert hefur heyrzt til hans síð- an á þriðjudagsmorgun en hann var á leið að austan til Eyja. Á bátnum «ru 9 menn, 7 frá Vestmannaeyjum, 1 frá Reykja- vík og 1 úr Kópavogi. Skipstjóri er Grétar Skaftason. fullyrt, benda líkur til, að hug- myndir um Iþjóðstjórn í fram- haldi af viðræðunum eigi sér ekki lengri lífdaga auðið. Serwiilegast er því að ríkis- stjór-n SjáJf%tæðisifl'okk'sins og_Al 'þýðuflokksdnis sitji áfram við' vöild oe, leg'gi von fbráðar tillögur sínaT fyrir Allþing'. M'unu tvenns 'konair úirræði helzt hafa verið tal in 'koma til 'greána "þ. e. aminars vegar gengisfedling hins vegar upplbóitarkerfi til foráðalbirgða. H'ækkun siölliuskatts • miuin einnig Ihafa verið til u'mj-æðu í hvoru tii- vikinu se'm er. í byrjun Allþingis var frum- varp að -fjárlögum 1089 "lagf fram, en í því var að .sjiálfsögðu e'k'ki gert ráð fyxir ákveðnuim ráð stö'funiuim í efmaihag'simáluim, þar sem emgan veginn vairð séð (fyrir við samningu firumivarpBÍins í ág- úsit, hver vaindi yrði á Ihöndurn og hvaða..ieiðir' yrðu að fara tiil úr- bóta. -." Mjog knýjaindi eir nú orðið að efnahagsráðstafanir dragist ekkilekki í eðlilegan gang mú þegar frekair á lamgiinn, þar sem at- mesit á ríður fyrr en samræmdar viinniuilífið við sjávarsíðuina kemi;t • aðgerðir kooia til. framfara í lífskjörum og menn- ingu. Rödd þess á því ekki að vera neinum íslendingi óviðkom- andi. Vestfirðingar vilja efla sam- band sitt Á næsta ári verður Fjórðungs- samband Vestfirðinga 20 ára, en í því eru sýslu- og bæjarfélög á Vestf jörðum. f stuttu viðtali við formann sambandsins Sturlu Jónsson á Suðureyri, kom. m. a. fram að hugmyndir eru uppi um það, að veita hreppsfélögunuin einnig beina aðild að samband- inu. Sturla sagði, að afmiælisfundutr samlbandsins yrði haldinn næsta vor, vaantanlega á ísafirði. Kæmi iþessi hugmynd uim eflingu þess iþá vænitainlega til athugunar. Að- spurðuir 'kvað Sturla það æski- 'lega þróuin, að sveitarfélögin í laindsfjórðuingnuim eíldiu samtiMt sín og kæmu upp sam.eiginleguim sitofnunum til þess að v.trana að saimeiginlegum ihags'muma'miá'lum. Veður ræður nú úrslitum í síldveiðunum fyrir austan Síldin um 70 mílur frá landi til áramótanna O Síldveiðarnar fyrir'austan hafa brugðist í ár fram að þessu og er aflinn nú aðeins orðinn um fjórðungur þess, sem aflazt hafði á sama tíma í fyrra. Mun hann nema nú um 90 þús. lestum. Ekki er þó öll von úti um að úr þessu rætist. Fiski- fræðingar okkar hafa spáð því, að sildin muni halda sig nærri landi fram að áramotum og verða þægari en það sem af er. Ef s'pá þeirra reynist rétt, ræð- urveðrið naestu vikurnar því, hvort pyngjur Austfirðinga og Norðlendinga þyngjast að gagni í ár, — og þá um leið miklu um ástandið í ríkiskass- anum. •¦ I góðu veðri Um síðustu helgi fengu bátarnir góðan afla fyrir austan, síðan kom bræia, en í gær fóru þeir_ýt aft- ur og með góðar vonir um afla, # Síldin hefur undanfarið ver . ið 40—50 míiur undan landi og allt niður í 10 mílur. En fiskifræðingar hafa spáð því, að hún muni halda sig 50 til 90 mílur frá landi fram und- ir áramót.

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.