Íslendingur - Ísafold - 08.11.1968, Blaðsíða 2

Íslendingur - Ísafold - 08.11.1968, Blaðsíða 2
ÍSLENDINGUR—ÍSAFOLD — FÖSTUDAGUR 8. NÓV. 1968. íslendi "fcíifiiM B!ao í. Vestíirði, Noröuríand og Austur- land. Regluleg útgáía um 90 tbL á ári. ýmist 8 eða 12 síður. Ársáskr. 300 kr. Útgeíandi: Útgáíufélagið Vörður h.f. Framkv.stjóri: Oddur C. Thorarensen. Ritstjóri: Herbert Guðmundsson (áb.). Skrifstofur að Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri. Afgreiðslusími 21500, auglýs- ingasími 21500, ritstjómarsími 21501. Prentsmiðja að Glerárgötu 32, 2. heeð, Akureyri. Sími prentsm.stjóra 21503. BERJUMST SAMAIM! Tvö elztu vikublöðin á ís- landi hafa verið sameinuð í eitt blað, sem helgað verður viðburðum og málefnum í * fjórum núverandi strjálbýl- iskjördæmum.. Að útgáfu „IsIendings-ísafoldar“ stend ur fjölmennt félag fólks úr þessum kjördæmum, Útgáfu félagið Vörður h.f. Markmið þess er að gefa út öflugt mál gagn og að berjast með því undir merki Sjálfstæðis- flokksins fyrir hagsmunamál um strjálbýlisins. Stofnun útgáfufélagsins og sameining blaðanna verð- ur á tímamótum í byggða- þróunarsögu okkar íslend- inga 20. aldarinnar, þegar búið er að móta sjálfstæða þjóðfélagsmynd og fyrir dyr Um stendur að fylla hana og betrumbæta með hagræð- ingu í nýtingu auðlindanna og lífskjarajöfnun fyrir aug- um. Það er því ótvírætt, að einmitt sem strjálbýlisblað hefur „ísIendingur-ísafoId“ miklu og mikilvægu hlut- verki að gegna. Það er höfuðnauðsyn varð andi þá uppbyggingu í strjál býlinu, sem þegar er hafin og haldið verður áfram í stór auknum mæli, að íbúar strjálbýlsins þroski. með sjálfum sér skilning á marg þættu verkefni sínu og efli með sér eigin forystu f hin- um ýmsu þáttum uppbygg- ingarinnar, sem ráða munu úrslitum í því, hvernig til tekst. Því aðeins verður um að ræða árangur sem erfiði. Að frumkvæði Sjálfstæðis flokksins er hafin skipuleg uppbygging í þeim landshlut um, sem hér eiga hlut að máli. Sú uppbygging á eftir að mótast frekar og eflast stórlega. í náinni framtíð. Þetta er þjóðfélagslegt mál. En árangurinn veltur fyrst og fremst á skilnigi, heil- steyptri forystu og atorku íbúa strjálbýlisins. Þetta er þeirra verkefni. Þess vegna hafa Sjálfstæð ismenn í strjálbýlinu sam- einazt um útgáfu baráttumál gagns. M.a. með því vilja þeir styrkja frumkvæði sitt og áhrif Sjálfstæðisstefnunn ar í framfaramálum strjál- býlisins, sem óumdeilanlega skipta. höfuðmáli varðandi byggðaþróunina á íslandi næstu áratugina. Útgáfufélagið Vörður h.f. er þegar orðið öflugt félag, en það stefnir hærra og heit- ír á ibúa strjálbýlisins um liðsinni við áframhaldandi uppbyggingu félagsins og blaðsins „íslendings-ísafold- ar“. Verkefnið er ærið, þar er allt að vinna. ■iHííí Varnarmenn Þórs berjast við Gísla Blöndal, KA. — (Mynd: Herb.). ÍBA-liðið í II. deild í handknattleik klofnaði: FH heimsótti KA: REVIXISLU- SIGLIIMG Um síðustu helgi kom FH með 1. deildar handknattleikslið sitt til Akureyrar og lék tvo leiki við II. deildar lið KA. FH er ís- landsmeistari í utanhússhand- knattleik og hefur verið ýmist i 1. eða 2. sæti á íslandsmótum innanhúss um langt árabil. Nú nýlega hefur FH unnið meistara- lið þriggja Norðurlandanna, þ.e. Danmerkur, Svíþjóðar og Islands og er það til merkis um, hve framarlega FH stendur á heims- mælikvarða. Og má fuUyrða, að félagið eigi eitt af 10 beztu fé- lagsliðum i heiminum. Því er skemmst frá að segja, að FH hafði mikla yfiriburði yfir KA keppir eitt sér • Handknattleiksdeild Knatt- spymufélags Akureyrar tók nýlega þá ákvörðun, að senda eig ið lið í n. deildarkeppni íslands- mótsins í handknattleik nú í vet- ur. Að undanförnu hefur saroa fyrirkomulag tiðkazt í handknatt leiknum á Akureyri og í knatt- spyrnunni, þ.e. að ÍBA sendi sam eiginlegt lið KA og ÞÓRS, en Haustmót á Akureyri: setti vallarmet Síðustu tvær helgar hefur far- ið fram haustmót í handknatt- leik á Akureyri. í meistaraflokki karla sigraöi KA ÍMA með 38:27 og Þór með 19:16 í hörðum og Ijótum leik en Þór sigraðí ÍMA með 51:17 og setti nýtt vallarmet í markaskorun. f 2. £1. karla sigraði Þór KA með 11:10, í 3. fl. sigraði Þór KA með 10:3 í aukaleik, en fyrri leik liðanna lauk með jafntefli, fyrst 11:11 og efitir framlengingu 15:15. í 4. fl. sdgraði vins.trihandar lið KA Þór með 6:5. í 2. fl. kvenna sigraði Þór KA með 19: 5. Þóir sigrað: þvi í þrem fltíkk- um, en KA í tveim. hins vegar hefur Þór sent eigið lið til keppni í körfuknattleik. Síðan 'þ-essi breyting var kunn- gerð af thiálfu KA, æfa meisitara- flokkar félaganna í handknatt- leik ihvor í sínu lagi, og hefur þeim fjölgað verulega, sem æfa með þeim. Það gefur vísbendingn um, að breiddin eigi eftir að auk ast í kjölfar sjálfstæðis félaganna í keppn.um, eins og formaður handlknattleiksdeildar KA, Hall- dtír Rafnsson, tjáði blaðiau, að væri eitt meginsjónai-mið deild- arinnar. Halldór kvað handknatfleiks- tíeildirnar vera orðnar það fjö’- mennar ef öllurn væri gefinn kostur á 'þjáMun, að full ástæðn væri itil að félögin störfuðu hvort út af fyrir sig. Þar með skapað- isit samkeppni og enn aukv.vn á- hugi, enda væri það ekki því til fyrirstöðu, að bæði félögin sendu meistariaflokkslið og önnur lið til keppni í íslanjdsmótum. Þar.nig væiri það með Hafnfirðinga og ekki talið annað en sjálfsagt og til foóta, að gefa sem flestum tæki færi til 'að situnda ihollar jjþróttdr. Halldór Raifnsson tjáði folaðinu, að þeir GMi Blönidal og Frímann Gunnlaugsson myndu annast þjlállfun KAliðisins í II. dedld í vetur, en í llðinu verða .allir þeir KA-menn, sem kepptu með ÍBA- liðinu í 'fyrra, auk nokkiurra nýrra, iþ.á.m. Gíisla Blöndal, sem áður keppti með KR og er einn af beztu iiandknattleiksmönnum landsins, og var í landsliðinu. KA. Þó var það ekki svo slæmt Ihjá KA, að skora 14 og 17 mörk í lei'kjunum, en að fá á sig 33 rnörk í h vorum leik var nokkrum of mikiö. Það sem KA skoriiir till'finnanlegast, er hreinlegra leik skipulag, ákveðni í vörn og mark mamn. Liðitð leikuir aillt of þröngt í sókn og á köflum ónákvæmt, það nýtir hornin lítið sem ekk“rt og treystir um of á Gísla Blön- dal, þótt tgóður sé. í vörn leió ur Iþað ékki nærri nógu ákveðið og markvarzlan er í algerum mol- uim, enda s'koraði FH markaraö- ir úr misjöfnum færum og skot- um, sem saemilegur markmaður foefði yfirleitt varið. Þetta er mjög slæmt rruál, því markvarzl- an er allt að 50% af leik góðs ihandknaittleirksliðs. Af þeissari reynzlusiglingu að manka, á KA litlar vonir um góð- an árangur í II. deiM fslands- móltisins í vetur, — neana mvrk- varzilan baitni tii mikilla muna. ENGINN ÞJÁLFARI ENN • Knattspyrnuráð Akureyrar leitar nú með logandi Ijósi að þjálfara fyrir 1. deildar lið íþróttabandalagsins í knatt- spymu. Einar Helgason, sem þjálfað hefur liðið um árabil, hef ur nú tekið sér hvild, og er því annars vant. Ráðir hefur leiitað eftir aðtsitioð stjómar KSII, en ekki befur enm curðið árangur af leitinni. Henni er foeint foæði að inolendum og er.lendum þjálfiara. Fj árfhagurinn mun segja til um það, (hvensu góð ur og þá um leið dýr þjálfari fæst, netma gripið verði til nýrra og áður ónotaðra ráða við að afla fjár. Halldór Rafnsson Körfuknattleikur á ísafirði: Vilja riðlaskiptingu Fyrir þrem árum var stofnað Körfuknattleiksfélag ísafjarðar og hefur það starfað síðan af verulegum þrótti. Félagið á Is- landsmeistara í 2. fl. kvenna frá því fyrir tveim árum, en ekki var keppt í þeim fl. í fyrravetur. Bl-aðið ræddi litið eitt við Lúð- vik Lúðvíksson á ísafirði, sem var, frumkvöðiull að stofnun fé- lagsins og er formaður þass. Haim kvað félagið eiga þrjá flokka, 1. og 2. fl. karla og 2. fl. kvenna. Mynidi það senda lið i II. deildar keppni íslandsnLi'u;- ins í ár. Lúðvfk sagði að körfuknattieik ur væri stundaðuir á þrern öðr- um stöðum á Vestfjörðum, Pat- reksfirði, Flaiteyri og Súganda- firði. Það væri álhuigamél þeitra Vestfirðinga, að unndamíkeppnji ts- landsmótsirus yrði skipt í riðla eftir landshlutum til að auðvelda iþátttöku liða úr strjálbýlinu vegna kostnaðar. M.a. þess veg-ia væri n/ú stefnt að þvi, að koma á Vestfjarðarmóti. SKRITIÐ! : • íþróttaskemman á Gleráreyrum á Akureyri hefur komið ; að ómetanlegu gagni fyrir íþróttafólkið í höfustað Nor®- ■ urlands þann stutta tíma, sem liðinn er síðan hún var reist j og tekin í notkun. Af hálfu starfsmanna þar hefur reksturinn I verið til mikillar fyrirmyndar og verður ekki annað séð en ■ vistarverur skemmunnar séu hollar og ákaflega vinsælar. : Sá galli er þó á gjöf Njarðar, að yngsta iþróftafóQkið, bæði : piltar og þó einkum stúfkur, fær almennt ekki tækifæri til : að færa sér í nyt þá aðstöðu til iiþróttaæfinga sem þama er ; fyrir Ihendi. ■ Starísmönnum skemmunnair er gert að ski’la hallalausum : rekstri. Og sízt væri það tilefni til ámæla ef þeim væri gert ; kleift að nýta skemmuna að tfuliu. En staðreyndin er sú, að ■ enda þótt almennur skortur sé á líkamsþjálfuin sfeóiafófkB í I bænum, vegna þrengsla í gamla fþróttalhúsinu, er af hállfu ; opinfoers emfoættiismanms bannað að nýta aðstöðuna í s'kemm- ■ tmni til þessara (hluta. Leiga fyrir skemmuma dreifist því á j of fáa og er því ó'viðráðamleg fyrir yngista ilþrót'tafólkið í foæn- : um. ; Niðurstaðan er iþví sú, að stórir Ihópar umgs folks é Akur- ■ eyri njóita aUs ekki eða aðeins að litlu leyti lögboðinnar lfk_ : amsþjálfumar, enda þótt aðstaða sé fyrir 'hendi tU að veita • íhama að imariki og að jafnvei þótt þötta uniga fólk vilji sjálft • greiða beinharða peninga fyTÍr að fá að noita þessa aðstöðu, : þá er einnig komið í veg fyriir það, vegna þess, hve dýr leigarn ; er á meðan skemman er aðeinis ihálfnýtt. ■ Og auðvótað kemur þetta engri silkihúfunini við. Það væri j of mikið é sig laigt, að koma svona einföldum remlbihruút fyrir ; kattarnef.

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.