Íslendingur - Ísafold - 08.11.1968, Blaðsíða 16
\ ■ - ~ '' v' ... ... .'r.
x \ . ■ ■■ -
0 mi /Mj /ta ni 4&r ♦ Framköllun Vegna fjölda áskorana munum
iswnammr kr ar* ♦ Kopering Persónuleg jólakort við útbúa persónuleg jólakort
# T i§ 1 1 ♦ Stækkun (einföld og tvöföld) fyrir viðskiptamenn okkar. Kom-
— li'HnlI/l ið með filmuna. — Við gerum
iailWlU PETROMYNDIR H AFN ARSTRÆTI 85 AKUREYRI SaMI 11520. kortin.
Föstudagur 8. nóv. 1968
Alþýðubandalagið orðið
kommúnistaflokkur
Um síðustu helgri var haldinn
landsfundur Álþýðubandalags-
ins. Fyrir fundinn höfðu staðið
langvinnar væringar innan
bandalagsins og hafði það raun-
ar klofnað, svo að einungis konim
ónistar og fáeinir kjarklausir
fylgisveinar þeirra voru orðnir
eftir í því.
Ly'ktdr fundarins urðu eins og
efni latóðu til. Allþýðuibandaiag-
ið er orðið einlitur kommúnista-
flokkur og eru 'kommúnistar þar
# Sunnudaiginn 27. o’kt. sl. var
ÞórhalJur Höskuldis'son cand.
tihte'oa. firiá Skriðu kos.'mn prest-
ur í Möðruvallaklausturs-
prestakalli í Hörgiárdal.
# Nýlega rann út umsóknar-
frestur um Ólafsfjarðarpresta
ika.ll. Ein umisókn íbarst, frá
. séra.Magnlúsi Runólfssyni.
með aftur. einangraðir í íslenzk-
um stjómimiálum eftir að haía
■haft samfyigid ýmissa afla svo til
’óslit'ð í aidarfjórðung. Formaður
kiommúnistiaflokkisiinis var kosinn
Ragnar Arnialds lögfræðingur.
'Daginn affur en landlsíundur-
inn hófst sagði Hannilbal Vattdí-
marsson af sér formennsku og
mætti hann ekki á fundinum.
'Bjiörn Jónsscin mætti ekki heldur
enidia Ihöfðu Allþýð’uibandalagsifé-
lögn á Akureyri, í Eyjafirðd og
Hiúsavik samþy.kkt að sen’da enga
fulltrúa til landsf’undarins. Karl
G'uðjónsson naœltti ekki, en Stein-
grimur Pálsson sat fuindinn, sem
■álhey rnarfuilltrú i.
Skömm-u fyrir landsfund VI-
iþýðubandailaigsins þingaði Sósíal-
istaflokkurinn. Var ákveðið að
leg'gja Ihann niður, ef Allþýðu-
banidalagið yrði gert að skipu-
lagslbundnum fflokki, svo sem nú
ihefur verið gert.
Skoðuðu „Twin Otter"
77
— flugvél, sem gerð er fyrir erfiðar aðstæður
★ Snemma í októberimánuði I vi'llanid fíugvélaverksmiðjunu'n i
komu fflugmenn frá De Ha- ‘ Kanada með „Twin Otter“ sýn-
K. JOMSSOM OG SIGLÓ STOPP
— óvíst að framleiðsla hefjist aftur fyrr en eftir áramót
Niðursuðuverkmiðja K. Jóns
son & Co. hf. á Akureyri og
Síldarniðursuðuverksmiðja rík
isins í Siglufirði hafa engin
verkefni að ráði um þessar
mundi og liggur starfsemi
Iþeirra að mestu niðri. Óvíst er
hvort framleiðsla hefst að
marki aftur fyrr en eftir ára-
mót.
Fyrir nokkru hafði verið fram-
leitt í verksmiðjunum upp í lég-
markssamning vdð Sovétríkin,
fyrir 24 mdlllj. kr., en samndngar
standa yfflr um viðlbóit, þ.ar sem
gert var ráð fyrir að Sovéfcmeinn
keyptu fyrir al.lt að 33 millj. kr.
í ár. Náist samningar mun verk-
smiiðjan í Siglufiirði hefja fram-
leiðslu aftuir þegar í stað, þar
sem Ihún á hráefni en verksmdðj-
am á Akureyri er (hráefnisl.aus.
Verði ekki af vJðlbótarsamningi
við Sovétmenn d átr, verður ekki
um nieiin verkefni að raeða hjá
verksimiðjuinuim fyrr en eftir ára-
mót þegar nýr samningur við
Sovétmenn gengur í gildi, en i
þriggja ára rammasamningi er
álkveðið, að þedr kaupi á næsta
éri fyrir 31.5—50 mililj. kr. Hetfj-
alstt viðræður um framkvæmd
þetss samnings í næsta miáinuði, að
sögn Þóroddar Guðmundssonar
fu’ll trúa SdJ darndðursuðuverk-
srniðju ríkisiins í Siglufirði.
Krisitján Jónsson forstjóri K.
Jónsison & Co. hif. á Akureyri
sagðd það mest há rekstri verk-
smiðjunnar, að hana vamtaði
frystigeymsluir fyrir hráefni af
Framhald á bls. 14.
ingarf.lugv'éll til Akureyrar "g
sýndu hana Freys-mönnum og
ýmsuim ráðamönnum í mélefnum
Ncrðlendin.gia. Ríkir mikilll álhugi
á að kaupa sldka flugvéd eða aðra
að svipaðri stærð til a® annast
farþega- og vörufflutninga í lofti
frá Akureyri. Ekki er þó sopið
káili’ð, þóitt í ausuna sé komið:
„Twin Otter“ k'ositar nœstum 30
milljónir króna með nauð.ynleg-
um útíbúnaðd og varahlutum.
„Twin Otter“ er traust óyggð
18 fairþega fflugv’él, sem flýg.ir
aðeins hraðar en DC 3 gerð af
Douglas og notar mjög stuttar
brau'tir. Hún er þó með hveí íi-
hreyflum, eins og Fokker Friemd-
ship. Hægt er að setja bæðd skíði
O'g báta undir hana.
MVIMDIR
BLAÐIIMIJ
FRA
Seyðfirðingar gera út á rækju
mjög góð rækjumið fundusl við leit í sumar í Seyðisfirði
Hér að neðan eru þrjár mynd-
ir frá „íslendingi-ísafold". Til
vinstri eru Herbert Guðmunds-
son ritstjóri og kona hans, Guð-
rún Skúladóttir, sem annast aug-
lýsingastjórn fyrst um sinn. f
miðið sést yfir hluta af prent-
smiðju blaðsins. Til hægri er
Bergsfeinn Pálsson prentsmiðju-
stjóri við myndamótavél blaðs-
ins en sú vél grefur plastmynda-
mót og getur stækkað og minnk-
að myndir eftir vild. (Mýnd: N.
H.).
Rækjuveiðin fyrir vestan
og i, Hrútafirði er í fullum
gangi um þessar mundir.
Afli er sæmilegur fyrir vest-
an og góður í Hrútafirði. Má
segja, að rækjan haldi uppi
4—6 stöðum við miðin, að
meira og minna leyti, enda
skapar hún mikla vinnu. Nú
stendur til að Seyðfirðingar
hefji rækjuveiðar, en mjög
góð rækjumið fundust við
leit í sumar í Seyðisfirði.
Við leitina í Seyðisfirði feng
ust aillt upp í 600 kig af rækju
á t'Og’tíima en, minnsit 250 kg. Er
talið mjög gott að fá 100 kg
á toigtímia. Þá var Seyðisfjairð-
airrækjan óv’enju sitótr, eða um
5.5 gr. að meðalþyngd, en hún
er yfirleitt ekki y'fir 5 gr. fyrir
vestan og í Hrútaffirði.
I sumar vair elnnig Jeiitað í
Reyðarfirði, Mjóafirði og Fá-
skrúðsfirðd. Nokkur áraingur
varð í Reyðarfirði en lítilll eða
enginn í hiniuim fjörðunum.
Við Norðurl'an.d hefur verið
deitað áðuir, en ékki varð ór-
angur af því nerna í Húnaflóa
og !þá einkum í Hrútafirð’i.
Stefnt er að frekari ledrt í Fá
sknúðs'firði eiinnig að leirt í Hiér
aðsfflóa og Hornafirði.
Samkvæmt álldlti Finns De-
voddis fiskifræðings í Noreg’ er
líklegt að djúpt úti af Aaistur-
landi séu mi'kil úthafsrækju-
mið. En það er ókanmað. Ef
svo er, má einn.iig reikna með
góðuim .gráiúðumiðu'm á þess-
um slóðuim þar sem rækjan er
ein aðalfæða grálúðunnar. Nú
eru uppi bolialeggingair um að
■senida einn Austfjarðabát tdl
að kanna þetta á næs'tuinnf.
i