Íslendingur - Ísafold - 08.11.1968, Blaðsíða 10
10
ÍSLENDINGUR — ÍSAFOLD . FÖSTUDAGUR 1. NÓV. 1968.
*
Askrifendur
*
99lslendings66 og
*
99lsafoldar og Varðar66
„íslending-ur — ísafold" verður sent yður nú í upplhafi
og ef þér gerið afgreiðslunni ekki aðvart nú þegar eftir
móttöku fyrsta blaðsins, verður lit'ð á yður sem áskrif-
anda. Ekkert áskriftargjald verður inmheimt tiú næstu
áramóta, en frá þeim kostar ársáskrift 300 kr. og verða
þær imnlheimtar í tvennu lagi fyrirfram í upphafi hvers
misseris.
Utan Akureyrar verður áskriftargjaldið yfirleitt imn-
heimt með póstkröfu, en þeir sem tök hafa á því, að
láta innlheimta það í gegn um reikninga sína í kaupfé-
Iögum, eru vimsamilega beðnir að fylla út seðilinn hér
að neðan, eins og þar er greint, og senda hann til
blaðsins.
Íslmdinffur
-Ísíifold
Blaðið „ÍSLENDINGUR — ÍSAFOLD“
Pósthólf 118, Akureyri.
Nafn, — skrifð greinilega
Heimilisfang
Póststöð ............................................
sem er áskrifandi að blaðinu „íslendingur — ísafold“
óskar eftir að áskriftargjaldið verði jafnan inniheimt í
Kaupfélagi ..................................
___ Reikn. númer ....................................
Dagsetning
E'igimhandar undirskrift
Áskrift er ódýr
Fyrir um 90 tölublöð á ári, 8—12 síður hvert
þurfið þér aðeins að greiða 300 krónur, sem
verða innheimtar í tvennu lagi fyrirfram í
upphafi hvers misseris. Pantið áskrift í
síma 21500 á Akureyri eða með því að út-
fylla og senda pöntunarseðil, sem fylgir hér
að neðan.
íslendinffur
-ísnfold
Blaðið „ÍSLENDINGUR — ÍSAFOLI)“
Pósthólf 118, Akureyri.
Nafn, — skrifið greinilega
Heimilisfang
Póststöð
óskar eftir að gerast áskrifandi að blaðinu
„ÍSLENDINGUR — ÍSAFOLD“
Blaðið óskast jafnan innheimt (krossið við):
[ ] Með póstkröfu
[ ] í Kaupfélagi............
reikn nr.............
Dagsetning
Eiginhandar undirskrift
„Dúínaveislan"
— eftir Halldór Laxness,
— undir leikstjórn Ragnhildar Steingrímsdóttur
Leikfélag Akureyrar sýnir:
„Hvers á ég að gjalda, að vera
nú tilneyddur að feta í fótspor
sérfræðinga og vita, sem þegar
hafa dæmt meistaraverk og
meistara, skemmtunarleik Nóbels
skálds og leik Silfurlampaleik-
ara í verðlaunahlutverki sínu?“
Laxness og Þorsteinn eru
komnir upp á fjalir Leikfélags
Akureyrar. Það er „Dúfnaveisla“
nær hvert kvöld.
Hvað er svo „Dúfnaveisla", án
zetu? „Sálmurinn um blómið",
lognið og hjairtaheilsuna. Sitress-
laust líf. Þetta indæla, gamla líf,
sem er horfið í hringiðu bylt nga,
sitríðs og eiftirkasta með kynjum,
kvöldum og kárínum.
Ekki er „Dúfnaveislan“ bo5-
skapur. Hún er nánasit mynd af
því sem var og er í diaglega líf-
inu. N'áttúrumálverk og hug-
myndamiálverk í senn. >ó hefur
húin tilgang. Skáldið kallar hana
„skemtunarleik“. Það er að vLsu
marki réttnefni. En „Dúfnav... -
an“ er Mka d'álitill sálmur. Hún
er nokkuð merkileg hugvekj i.
Það 'hefði að miínum dóani ver-
ið til bóta, að stytta „Dúfr.a-
veisluna" dálítið. En það er
vandasamt verk og áibyrgðar-
minnst, að láita það ógert.
Leikstjórn Ragnhildar Stein-
grímsdóttur er með hinni mestu
prýði og þykir mér ólíklegt, að
henni hafi í annam tíma tekizt
öllu betur, þótt oifit (hafi hún átt
aiuðnu að fagna í leikstjómar-
starfi sínu. Óefað hefur Ragn'iild
ur notið aðstoðar Þorsteins Ö.
Stephensen, sem rataði fyrir oll
göng, en sízt varpar það skugga
á árangurinn. Enn hefur breikk-
að vegurinn að lifandi leikíi.isi
á Akureyri.
Það er óþarfi að fjölyrða um
leik Þorsteins ö. Stephensen.
„Pressarinn" er í hans meðförun
eins og upphleyptur hluti af
myndinni. Þó er honum lagið, að
halda opnum öllum brúm að baki
sér, svo að enginn verður horn-
reka á sviðirvu. Þórhalla Þor-
steinsd. leikur „Presisarakonuna"
af sama æðruleysinu og einkenn
:r leik Þorsiteins. Þar er hvorki
of né van.
Haraldur Sigurðsson lei tur
„Gvendió," sem er eins konar lyk-
ilpersóna. í hinum rólegu sam-
talsiþáttium við pressarahj.inin
nær harnn naumast hreinsata
takiti, en annars er hann afbragð.
Ólafur I. Axelsson leikur írnll-
jónamæringinn „Bögnvald Reyk-
il“ með rniklum ágætum. Og
Saga Jónsdóttir leikur baróness-
una „öndu“, fósturdóttur press-
arahjónarana, einnig með prýði.
Um aðra leikara, sem þama
koma fram, og eru fjölmargir er
ekki ástæða til að geta sérstak-
lega, en hjá þeim gengur allt eins
og til stendur.
Svið og allur búnaður er við
hæfi.
Það er komið að lokapu.ikti,
en eitt er ósagt: Á þetta leikrit
eiga allir erindi, þó ekki væri
nema til að skemmta sér. Það er
svo mikið aukaatriði, að botna
nokkurn sfcapaðan hlut í því,
hvað þar er að gerast, að það tr
jafnvel ástæðulaust að gera til-
raun tl þess! Enda væri það ann-
að hvorit, þegar bekulínis er leik-
ið um lognið og spegilinn í kyrrð
inni.
— herb.
IARK
FILTER CIGARETTES
MADE IN U S. A
Reynið Lark, vinsælustu nýju amerisku sigarettuna
V_________________J