Íslendingur - Ísafold - 08.11.1968, Síða 8

Íslendingur - Ísafold - 08.11.1968, Síða 8
8 ÍSLENDINGUR—ÍSAFOLD — FÖSTUDAGUR 8. NÓY. 1*68. Víða er óvissa í atvinnumálum, vegna ♦ Hér á eftir fara stuttorðar upplýsingar þeirra, sem blaðið ræddi við: Patreksf j örður Ásmundur B. Olsen: Hér hefur verið miim minni at- nokkurn veginn eðUilega i vi ur. Og þá Ihorfir það aiuðvitað lil bóita, að ihingað er væntanlegur nýr bátur um næstu mómaðamót, ný „Helga Guðmiundsdáttir," sem er 400 tonn. Þessi bátur kemur fná skipasmíðasltöðimni á Akra- nesi. Flateyri Jón G. Stefánsson: Atvinnulífið var allgott í sum- ar. Mifclar framkvæmidir voru við höfnina og vegagerð á Breiða dalsiheiði, og hraðfryst'lhúsið fékk tatevert a!f fiski yfir vertíðina. 200 tonna stálskip í smíðum í Skipasmíðastöð Marzelíusar Bernharðssonar á ísafirði. Hann er nær fullgerður — og þá vantar stöðina verkefni. (Myndir: Herb.) t í gær og fyrradag hafði blaðið samband við ýmsa framá- menn í sveitarstjórnarmálum á Vestfjörðum Norðurlandi og Austurlandi, til þess að afla nokk úrra upplýsinga um opinberar framkvæmdir og atvinnuhorfur um þessar mundir. ♦ Yfirlitið, sem hér fer á eftir, er vissulega hvergi nærri tæm- andi, m það gefur vísbend'ngar, sem naumast verða véfegndar. Það kemur ekki á óvart, að víða ríkir óvissa í atvinnumálum nú í upphafi vetrar, sem gekk óvenju snemma í garð á þessum lands- : hlutum. ^ Þeir erfiðleikar við öfiun og sölu sjávarafurða, er steðjað hafa að undanfarið, hafa vita- skuld komið hart niður á þeim mörgu stöðum á Vestf jörðum, Norðurlandi og Austurlandi, sem nær eingöngu byggja afkomu sína á útgerð og fiskvinnslu. Út- gerðin berst í bökkum, vegna margs konar áfalla. Frystihúsin eiga í þrengingum af söniu áslæð um og síldariðnaðurinn sömuleið is. Þessi vandi steðjar að vinn- andi fólki í sjávarplássunum fremur en nokkrum öðrum. Það má benda á, sem dæmi um það, hve alvarlegt ástandið er, aff af 14 frystihúsum á Vestfjörðam ! eru 10 ýmist lokuð eða aðeins op- in til málamynda um þessar mundir, en 2 af þessum 10 eru gjaldþrota. Auðvitað er aflabrest ur og verðhrun stærsta orsökin, þótt fleira kunni að koma til í einstökum tlfellum. ♦ Það gefur auga leið, að þótt víða þurfi um sárt að binda, eftir allt sem á hefur dunið áð undanförnu, er það þó hvergi eins knýjandi og þar sem atvinnu leysið hefur stungið sér niður og breitt úr sér; atvinnuleysi þeirra lægst launuðu í þjóðfélaginu sem hafa engin úrræði, vegna ein- hæfni atvinnulífsins og fjarlægð- ar frá rýmri vinnumarkaði. ♦ Þetta vandamál verður að meta sérstaklega og bregðast við því af fullu raunsæi og nauð- synlegum viðbragðsflýti í anda þeirra yfirlýsinga, að atvinnu- leysi verði ekki þolað. Reiknings- dæmið er út af fyrir sig ekki stórt í sniðum. En það stækkar dag frá degi. Þeirri þróun verður að snúa við, ekki aðeins meff naumindum, heldur svo dugi um eiahverja framtíð. vinna að undanförnu en veinju- ■lega yf’r suima.ritiíma'nin. Aflabrögð hafa veirið einkar léleg sérstak- lega þó á (handfæri. Hraðfrys'ti- hiús Patreksfjairðar hf. hefur ver- ið lökað að mestu síðan um mitt sumar og 3 báltar þess legið við ifestar. Hirts vegar hefuir hrað- frystihúsið á Vatneyri verið sl .-irf rækt af hlutafélaginu Skildi hf„ en iþaö var myndað af þeim sem gert 'hafa út á sinurvoð. Að auiki hafa svo starfað 3 fiskvinnslu- stöðvar. Opinlberar fraimkvæmdir hafa verið tals'verðar. Hreppuirinin hof ur í suimar umniið að undirbygg- ingu gatna og vatnsveitufram- kvæimdu'm. Einnig hefur nok'iuð verið unnið að hafinargerð. Ef útgerðin og fiskvinnsilan .komiast í sæmilegt horf, geri ég ráð fyrir, að atvinniuiíifið gangi Tálknafjörður Davíð Davíðsson: Atvinna er líti’l ihér um þessar imunidiir. Hraðfrystihúisið hefur ek'ki verið stairfrækt siíð'an seint í suimar og því ekki lagðuir upp fiskur. Dálitið ihefur verið um opin- berar framkvæmdiir vatnsveitu- framkvæmidir, frágang á höfn- imml, símaframkvæmdir og loks ihefur verið úinnið áfram að barna skólabyggimgu, sem tekin var í ncitkun að nókkru í fy'r.ra. Vetrarvinman bygigist algerlega á því, að hraðfrystilhiúsið komist i 'gang. Annars er algert atvinmu- leysi fraimumdain. Bíldudalur Eyjólfur Þorkelsson: Hraðfrystihús Suðiurfjarðar- ihrepps hefur verið lokað í 6 vik- ur og því ek'ki um neina atvánnu að ræða undanfarið við sjóinn, nema í saimbanidi við rækjuma. Hreppurinn vann að gatnagerð í sumar og nokkiuð hefur verið unnið að rafmagns- og simialögn- um. Við höfum efcfci á neitt áð treysta í vetuir nema fiskinn og fiiskvinns'luna, og því er það lífs- spursmál, Ihvort hraðfrysthúsið 'kemst í igang aftur. Þingeyri Jónas Óiafsson: Atvinnuástandið var sæmilega skaplegt í suimar, enda mikið um lO'pimberair framikvæmdir, eins og vegaigerð og raifmagnslagnir, og útgerð og fisk'vinnsla hefur verið í gangi. Hins vegar var tregur aílli lengs't af. Eg gari ráð fy.rir, að atvlnnu- •ástandið verði svipað í vetu.r og verið hefur, ef tekst að haMa út- gerðinni og fiskvinnslunni gang- aimdi. Við ihlöfum mestar áhyggj.ur af yfirvofandi læknisleysi eftir ára- mótin, en hér er nú læknir um stuittan tíma. Lætonislaust er nú á Fliaiteyri og Súgamdafirði, og ef lætonislaust verður Ihér einnig, má segja, að ástandið í þessum mállum verði ólþoLamdd. Hér er retoinn stór skóli, þ.e. Núpsstoóli, og hirngað leita skip inn í stóruim étíl, þegar laéknisþjónustu er Iþörf. Þebta stóreytour auðvitað nauðisiym þess aið hafa fastan lækni hiór. Það er nú retoið af þrem aðilum til bráðabirgð'a, en nú er reynt að stofma um það félag með a'- mennri þátttku Ihreppsbúa. Nauð isyniegt er að koma framtíðiarskip an á retostuir þess, enda byggist atvimnulífið hér fyrst og fremst á því. Súgandfjörður Sturla Jónsson: Bæði ihraðfrystihúsin 'hér eru l'ótouð og 'bá'tarnir leggja upp í Boiungarvík. Þaö segir sig sjálft, a>ð aitvininulífið er ekki burðugt á meðan. Hins vegar var nóg að gera í surmar m.a. við (bafinar- framtovaamdir og einnig útgerð- ina og fislkvinnslunia á meðan ihún var í gangi, þar til í sept- ernber. Við erum að vona, að húsin verði opnuð a/ftur fljótlega, jafin- vel naestu daga, enida stend'ur allt eðia fellur mieð þvi, hvobt það verur gert eða ekki. Bolungarvík Þorkell Gíslason: Við höfum ekki orðið varir við atvinn.uleysi hér enn sem komið er a.rn.to. Talsverðar fra'mtovæmd ir ihafa 'verið hér, m.a. gatnaigeirð, hiafnargerð og bygging 10 íbúð'a húsis á veguim hreppsins. Útgierð- in 'hefur gemgið nokkurn veginn og ihraðfryisitihúsið starifað. Hnífsdalur Guðfinnur Magnússon: Við höfum ekki staðið í nein- ■um verulegum framtovæmdum í sumair og e'ina aitviniman hefur verið vi'ð sjóinn. Útgerðin hefur gengið upp og ofan og etoki veibt mæga vininu. Nú er það helzt rækjan, sem við er að vera. Amn- ars verður ástandið sennilega sv'pað og verið h-efur, ef bátarn- ir róa héðan í vetur, eins og von- ir stanida til. ísafjörður Kristján J. Jónsson: Hellztu framkvæmidir hjá bæm- um að umdanförmu hiafa verið fólgmar í byggimgu 20 Jbúða húss, seim nú er ifullgerit og fkutt var í um síðustu helgL Aðrar fraim- kvæmdir hafa verið við viðlhald og emdurnýjun og ein gata var mailbitouð. Útgerð og fiskvimnsla hefur gengið all sæmilega og rækju- veiðar gainga mú vel. Atvinma hef ur verið svipuð og áður. Sikipasmíðas'töðin er nú senn að Ijúka við srníði 200 tonma stál- bábs s-em fer til Súðavíkur. Hana vanbar verkefni aiveg á næst- uinni. Súðavík Börkur Ákason: Atvimnuástamdið Ihefur verið eðlilegt að heita mlá að undan- förnu. Hraðfryst'lhúsið og Niðui'- suðuverksmiðjan eru í gamgi og rækjuveiði gengur vefl. Fram- kvæmdir Ihafa helztar verið við gatmagerð. Vetrarfatnaður KULDAÚLPUR (gærufóðraðar) NYLONÚLPUR og STAKKAR SKINNHÚFUR (svartar og gráar) SKÍÐABUXUR og SKÍÐASTAKKÁR SKÍÐAPEYSUR SNJÓBOMSUR KULDASKÓR með rennilás) SKÓHLÍFAR GÚMMÍSTÍGVÉL (4 tegundir) GÚMMÍSKÓR RÚLLUKRAGAPE Y SUR HLÝ NÆRFÖT Herradeild — Sími 12833 Slippstöðin hf. á Akureyri smíðar nú tvö 1000 tonna strandferða- skip fyrir Skipaútgerð ríkisins.

x

Íslendingur - Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.