Íslendingur - Ísafold


Íslendingur - Ísafold - 23.01.1971, Blaðsíða 3

Íslendingur - Ísafold - 23.01.1971, Blaðsíða 3
ISLENDINGUR-ÍSAFOLD - LAUGARDAGUR 23. JAN. 1970. 3 Skaufakennsla á íþróttavellinum Nú á næstunni hyggjast fé- lagar úr Skautafélagi Akureyr- ar gangast fyrir skautakennslu á svellinu við lþróttavöl!innf þegar skilyrði verða góð. Námskeiðin eru alla virka daga frá kl. 5 — 8 sd. — Ek.ki á laugardögum. Tilsögn í íshockey kl. 5 — 7, hægt verður að fá lánaðar kylf ur. Kl. 7 — 8 verður leiðheint í hraðhlaupi. Stúlkur munu aðstoða börn, sem eru að byrja á skautum, kl. 5-7. Sveliinu verður haldið við eiris vel og hægt er, og er fólki bent á, að hægt er að fá skauta skerpta í Skipagötu 4, TIL SÖLU Góður TVÖFALDUR STÁLVASKUR með borði. PÉTUR BJARNASON, SÍMI 11550. JOMI nuddpúðarnir komnir aftur. Verzl Brynjólfs Sveinssanar hf. Skipagötu 1 - AkureyrL Herraskyrtur - ÚR NYLON. hvitar - bláar — Verð aðeins kr. 267.00. Dúkaverksmiðjan SlMI 11508. HEMLABORÐAR - 1 FLESTAR BIFREIÐAR EFNI - OFIÐ og FÍBER .... LÍMUM HEMLABORÐA - í ALLAR TEG. RENNUM skálar og diska Þórshamar hf. — AKUREYRI — Sími 1-27-00 efstu hæð. Svellið er öllum op- ið urn helgar og öll kvöld. Mý rækju- vinnslustöð Sunnudaginn 17. jan. sl. var vígð ný rækjuvinnslustöð á Bíldudal, sem ber heitið Rækju ver hf. Hlutafélagið var stofn- að í júní 1970, og eru hluthaf- ar 18 talsins. Tólf þeirra eru frá Bíldudal, en hinir sex eru Reykvíkingar og Isfirðingar. — Mánuði eftir stofnun hlutafé- lagsins hófust framkvæmdir við byggingu hússins, sem er á tveimur hæðum, 120 fermetr- ar hvor hæð. Ein rækjupillunarvél er í húsinu, og er sú sérstaklega smíðuð fvrir smárækjuna hér við land. Nýting vélarinnar hef ur reynzt um 20% og afkastar hún um 250 kg á klst., eða á v'ð 60 konur í handpillun. Vél þessi er fengin með leigukaup- um, en hlutafé Rækjuvers hf. er 2.8 millj. kr. og framkv.- koslnaður fyrirtækisins nú er orðinn um 5 milljónir. Hjá Rækjuveri hf. leggja nú upp sex af rækjubátum gerðir út frá Bíldudal, og starfslið fyrirtækisins er 15 manns. Framkvæmdastjóri er Eyjóif ur Þorkelsson, Bíldudal, og stjórnarformaður er Óttar Yngvason, Reykjavík. LEIÐARI - Framhald af bls. 8. niuni, þar sem fáir hafa ætlað sér að bera fjöldann ofurliði, jafnvel með skemmdarverkum og ofbeld- isaðgerðum. Hvernig væri það þjóðfélag á vegi statt, sem léti það ásannast, að slíkt væri líklegasta leiðin til að koma málum sínum fram? VÚRÐIR >u.s. efnir til fundar í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri miðvikudaginn 27. ’anúf!) um Frummælendur verða: GEIR HALLGRÍMSSON, borgarstjóri, og LÁRUS JÖNSSON, viðskiptafræðingur. Fundurinn verður öllum opinn og er fólk hvatt til að sækja fundinn og bera fiani fyrirspurnir og ábendingar, munnlega eða skriflega. Fundarstjóri: GUNNAR RAGNARS, forstjóri. VÖRÐUR, F. U. S., Akureyri. Prentstofa Varðar hf. á Akureyri tekur að sér setningu og prentun bóka, blaða og tímarita Falleg, nýtízku leturgerð — Vönduð vinna — Fljót afgreiðsla LEITIÐ TILBOÐA HJÁ OkkUR Prentstofa Varðar hf. Glerárgötu 32 — Akureyri — Simi (96) 21503

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.