Íslendingur - Ísafold


Íslendingur - Ísafold - 23.01.1971, Blaðsíða 7

Íslendingur - Ísafold - 23.01.1971, Blaðsíða 7
TSLENDINGUR-ISAFOLD - LAUGARDAGUR 23. JAN. 1970. T I SJtJKRAÞJÓNUSTA VAKTAUPPLÝSINGAR vegna i þ)6nustu læluia og lyfjabúða A r Akurcyri eru gefnar allan sói- arhringinn f síma 11032. SIOKRABIFREIÐ Rauða Krossins 6 Akureyri er staðsett f Slökltvl- stöðinni við Geislagötu, - sími , 12200. ÞJÓÐKIRKJUSTARF Akureyrarkirkja: — Messað á sunnudaginn kl. 2. — Foreldra- og æskulýðsmessa. — Ferming- arbörn komi með foreldrum sín um. — Sálmar: Unga kirkjan nr. 23 - 55 - 44 - 52 - 11. Bílþjónusta á vegum Kiwanis,— hringið í síma 21045 f. h. á sunnudag. — Sóknarprestar. r TILKYNNINGAR I. O. O. F. - 1521228Ví. Sjónarhæð. — Almennar samkom ur á sunnudögum kl. 17. — Á drengjafundinum á mánudag kl. 17.30 verða sýndar litskugga- myndir frá Ástjörn. — Telpna- fundur á laugardag kl. 14.30 og unglingafundur kl. 18. Stúkan Brynja nr. 99. — Fundur í Varðborg mánudaginn 25. jan. kl. 9 e. h. — Embættismanna- kosning og hagnefndaratriði. — Æt. Lionsklúbbur Akureyrar. — Fund- ur fimmtudaginn 28. janúar kl. 12.00 í Sjálfstæðishúsinu. Slysavarnakonur, Akureyri. — Vin sanrlega komið munum á baz- arinn til eftirtalinna kvenna: — Ragnheiðar Valdimarsd. Byggða vegi 89, Bjargar Benediktsd. Bjarkarstíg 1, Sigriðar Árnad. Vanabyggð 5, Sesselíu Eldjárn Þingvallastræti 10, Kristrúnar Finnsd. Ásvegi 14, og Markað- inn. — Kaffinefndin tekur á móti brauði að Hótel KEA á sunnudagsmorguninn 31. jan. kl. 10 — 12. — Kafftsala og baz- ar hefst kl. 3 sama dag. - • Deildin vill sérstaklega minua bæjarbúa á messuna kl. 5 síðd. — Nefndirnar. Alþýðumaðurinn. — Næsta tbl. kemur út fimmtudaginn 28. jan. Bókasafn I. O. G. T. er opið til fitlána á hverjum fimmtudegi kl. 5 — 7 í Kaupvangsstræti 4. Úrval af góðum barnabókura. Málflutnings- skrifstofa GUNNAR SÓLNES Strandgötu 1, 3. hæð. SlMI 21820. íslmdinfflit -Ísuíold Otgefandi: Utgáfufél. Vörður hf. Ritstjóri: Sæmundur Guðvinsson. Framkv.stj. Oddur C.Thorarensen. Skrifstofur að Glerárgötu 32, 1. hæð, Akureyri. Afgreiðslu- og auglýsingasími 21500, ritstjórnar- sími 21501. Prentsmiðja að Gler- árgötu 32, 2. hæð, Akureyri. — Sími prentsmiðfustjóra 21503. — öllum þeim, sem á liðnu ári sóttu okkur heim og sýndu okkur með því vinarhug og veittu okkur ánægjustund- ir, færum við innilegustu þakkir. Þá færum við Leikfélagi Akureyrar þakkir fyrir boð á Ieiksýningar. Félaginu Berklavörn á Akureyri, Rebekku systrum, Lionsklúbbunum og Hjálpræðishernum á Ak- ureyri þökkum við gjafir og góðvild alla. Ennfremur eru Kristni Árnasyni frá Finnsstöðum færð- ar kærar þakkir fyrir hans ágæta framlag til kaupa á orgeli í hælið. Njótið farsældar á nýju ári. Lifið heil! SJÚICLINGAR, KRISTNESHÆLI. Elliheimilið Skjaldarvík flytur kærar þakkir öllum þeim mörgu einstaklingum og félögum, er á liðnu ári minntust heimilisins með hlýhug og góðum gjöfum og veittu vistfólkinu marga ánægjustund. Við biðjum öllum Guðs blessunar, farsældar og friðar á líðandi ári. ELLIHEIMILIÐ SKJALDARVÍK. Tilkynning frá Skattstjóra Norðurlandsum- dæmis eystra - Akureyri Allir þeir, sem skattstjóri hefur krafið skýrslugerðar nm greidd laun, hlutafé og arðgreiðslur, eru áminntir um að gera skil eigi síðar en 20. janúar nk. Frekari frestur verður eigi veittur. Þótt um engar kaupgreiðsl- ur hafi vcrið að ræða, er eigi að síður nauðsynlegt að skila eyðublöðunum aftur. Frestur til að skila skattframtölum til skattstjóra eða umboðsmanns hans er til 31. janúar nk. Þeir, sem at- vinnurekstur hafa með höndum, þurfa þó ekki að hafa skilað framtalsskýrslu fyrr en fyrir lok febrúar. Þeir aðilar, sem nauðsynlega þurfa á frekari framtalsfresti að halda, verða að sækja um frest til skattstjóra eða umboðsmanns hans og fá samþykki þeirra fyrir frest- inum. I 47. gr. laga nr. 90/1965, um tekju- og eignaskatt, er svo kveðið á, að ef framtalsskýrsla berst eftir að framtalsfrestur er liðinn, skal miða skattmatið við raun verulegar tekjur og eign að viðbættu 15—20a/o álagi. Einnig er beitt viðurlögum, 15 — 20%, ef framtal er gallað eða ófullnægjandi. Athygli launþega er vakin á því, að ekki er nægilegt að vísa á launauppgjör atvinnurekanda, heldur ber framteljanda sjálfum að tilgreina laun sín á framtalinu. Til 31. janúar nk. veitir skattstjóri eða umboðsmað- ur hans þeim, sem þess óska og sjálfir eru ófærir að rita framtalsskýrslu sína, aðstoð við framtalið. Þeim tilmælum er því beint til þeirra, sem ætla sér að fá framtalsaðstoð, að k<*ma sem allra fyrst til skattstjóra eða umboðsmanns hans. Framtalsaðstoð verður ekki veitt eftir 31. janúar. Frá 20. til 31. þ. m. verður Skattstofan í Strandgötu 1 opin, auk venjulegs skrifstofutíma, frá kl. 4 — 7 og laugardaga kl. 10 — 12 og 1—4, vegna framtalsaðstoð- ar. I anddyri Landsbankahússins, að austan, er póstkassi Skattstofunnar fyrir framtöl þeirra, sem sjálfir fylla út framtalsskýrslur sínar. Akureyri, 10. janúar 1971, HALLUR SIGURBJÖRNSSON, skattstjóri. MEGRUNARKEX Ný sending. Limmits og Trimmits með appelsínu- og súkkulaðibragði. AKIJREYRAR APÓTEK Matreiðslu- námskeið í HÚSMÆÐRASKÓLANUMI Matreiðslunámskeiðin eru að hefjast. 3ja kvölda námskeið (tilvalin fyrir saumaklúbba). 16 kvölda námskeið fyrir ungt fólk. Nánari upplýsingar og innritun á miðviku-, fimmtu- og föstudögum kl. 1—3, í síma 11199. SICÓLANEFNDIN. Húsmæður! Innkaupatöskur sterkar og hentugar, seldar á kostnaðarverbi KJÖRBÚÐIR VÖRÐUR F.U.S. Akureyri Kvöldverðar- fundur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 29. jan úar Id. 7.15 stundvíslega. Efni fundarins verður: 1. Sveinbjöm Vigfússon, viðsldptafræðingur, segir frá starfi sínu að gerð framkvæmdaáætlunar fyrir Ak- ureyrarbæ. 2. Gestur Ólafsson, arkitekt og skipulagsfræðingur, segir frá hugmyndum sínum varðandi undirbúning og sámningu heildarskipulags fyrir Akureyri. Nýir og gamlir félagar eru velkomnir á fundinn. Vinsamlega tilkynnið þátttöku ykkar til formanns Varð ar, Guðmundar Hallgrímssonar, fyrir 28. janúar. VÖRÐUR, F. U. S.

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.