Íslendingur - Ísafold


Íslendingur - Ísafold - 23.01.1971, Blaðsíða 6

Íslendingur - Ísafold - 23.01.1971, Blaðsíða 6
6 ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLÐ - LAUGARÐAGUR 23. JAN. 1970. Konur, Akureyri og nágrenni K. í. hefur borizt samstarfs- ti'boð frá Álafossi hf. um á- framhrldandi námskeiðshald í ionapeysuprjóni. Komið hefur í ljós, að fyrri námskeið hafa gefið góða raitn. Mjög vandaður söluvarn ingur er nú framleiddur á ís- lenzkum heimilum. Framleiðsl an hefur aukizt mikið, enda liafa konurnar in. a. lært hag- m'tustu vinnubrögðin. Kennsludagar verða sjö og Icennslufírainn er frá kl. 13 tii kl. 17. Fyrsta námskeiðið bvrj- ar j Hallveigarstöðum mánu- daginn 18. janúar. Námskeiðið er ncnrerudum íiö kostnaðarlausu og greiðir Álafoss hf. ferðir nemenda ut- an af iandi til og frá Reykja- vík. Prjónar og efni fást á heild- söluverði hjá kennaranum, frú Astrid Ehingsen. Álafoss hf. bvðst tii að kaupa aliar pevsi.r, rem standast gæðamat Væntanlegir nemendur eru beðnir að hafa samband \ið sknfstofu Kvenfélaeasam- bands Isiands, þar sem innrit- un fer fram ld. 13 — 13 alla dasa nema laugardaga í síma 12335. — Kvennasamband Ak ureyrar. Lína langsokkur frum- sýnd i næsfu viku í næstu viku er fyrirhuguð frumsýning á barnaleikritinu „Lína langsokkur“ hjá Leikfé- lagi Akureyrar. — Leikstjóri er Þórliildur Þorieifsdóttir, en Línu leikur Bergþóra Gústafs- Barbara sígraði í firmakeppni S.R.A. Um síðustu heigi fór fram fyrsta skíðamótið í Hlíðarfjalli á þessu ári, firmakeppni Skíða ráðs Akureyrar. í keppninni tóku þátt 120 fyrirtæki, og var hún með forgjafarsniði. Sigurvegari varð verzl. Drífa en keppandi var Barbara Geiis dóttir, 32.8 sek. I öðru sæti var Valprent, keppandi Sigurjón Jakobsson, 33.2, og í þriðja sæti var Útgerðarfélag KEA, keppandi Árni Óðinsson, 33.3 sek. dóttir. Hermann Arason leik- ur Tomma og Önnu svstur hans leikur Sigríður Sigtryggs- dóttir, en hún lék Dimmalimm í fyrra og sýndi þar mjög góða frammistöðu. Aðrir leikendur' eru Viðar Eggertsson, Hjördís Daníelsdóttir, Svanhiidur Jó- hannesdóttir, Guðlaug Ólafs- dóttir, Þuríður Jóhannesdðttir, Gestur Jónasson, Gísli Rúnar Jónsson, Eggert Þorieifsson, Ása Karen Otterstedt, Guðrún Sigríður Marinósdóttir, Harpa Brynjarsdóttir, Helgi Rúnar Jónsson, Hermann Brynjars- son, Hilmar Malmquist (Hilm- ar lélc Pétur prins í „Dimma- limm“ í fyrra), María Björk Ingvadóttir og Stefán Arnaids- son. Leikmynd er eftir Arnar Jónsson. Þess má geta, að höfundur- inn. Astrid Lindgren, gerði leik ritið sjálf upp úr sögum sínuin um Línu iangsokk, en þýðing- una gerði Gunnvör Braga Sig- urðardóttir. Sem kunnugt er, hlaut Lína geysilegar vinsældir í Kópa- vogi í fyrra, og er því von tii að ætla, að svo verði einnig hér að þessu sinni, en þeir, sem voru börn á Akureyri fyr- ír tiu arum siðan, muna ef- laust eftir uppfærsiu KA á Línu langsokk undir leiksfjórn Guðmundar Gunnarssonar ár- ið 1961. Sl. þriðjudagskvöld fór fram hjá Bridgefélagi Akureyrar svo- nefnd bæjarhlutakeppni,— Leik ar fóru svo, að Oddeyri, Þorpið og Innbær sigruðu Brekkurnar með 84 stigum gegn 16. Nk. þriðjudagskvöld hefst hjá félaginu tvímenningskeppni, — sem kennd er við okkar ágæta THULE-ÖL, en Sana hf. gaf í fyrra veglegan bilcar til þessar- ar keppni. — Spiiaðar verða 3 umferðir, og hefst keppni ki. 20 nk. þriðjudag, í Landsbanka- salnum. Unnið við að setja góifið á. (Mynd: — FL S.). Gólfið komið á íþrótta- skemmuna Nú er lolcið við að setja nýtt gólf á íþróttaskemmuna, og er það keypt erlendis frá, eins óg fram hefur komið í fréttum. Hjálpar- beiðni Eldri lcona á Akureyri á í miklum erfiðleikum vegna fjár skorts og langvarandi veik- inda. — Hefur blaðið verið beðið að gangast fyrir fjársöfn un henni til handa. — Verður fjárframlögum veitt móttaka á skrifstofu blaðsins, Glerárgötu 32, 1. hæð. * Askriftar- síminn er 21500 Er hér um að ræða krossviðar- plötur, sem lagðar eru á lista, en á þeim eru gúmmípúðar til að skapa fjöðrunina. Gólfið kostar í innkaupi liðlega 600 þúsund krónur, en þegar búið er að koma því fyrir, verður verðið um 800 þúsund krónur. Á laugardag fer fram fyrsti leikurinn á hinu nýja gólfi, en þá keppa Þór og Ármann í Is- landsmótinu í körfuknattleik. Hefst leikurinn kl. 16.00. VÍSNABALKUR Framhald af bls. 5. Sólin roSar hnjúkinn háa, um lilíðar ieikur mildur blær, um hvítar eyrar bandið biáa bindur áin silfurtær. Ujii baðstofuna í Tjarnarkoti, er höf. fiutti þaðan: Þótt hér sé undir loftið lðgt og lítið skraut að finna, glaða stund ég oft hef átt innan veggja þinna. Baðslofan min björt og ltær, burt nú frá þér vendí, hvort framtíðin mér farsæld Ijær, felst í drottins hendL

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.