Íslendingur - Ísafold


Íslendingur - Ísafold - 07.07.1971, Blaðsíða 7

Íslendingur - Ísafold - 07.07.1971, Blaðsíða 7
fSLENDINGUR-ÍSAFOLD - MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLf 19ZI. 7. — Leitað frétta um ferðamál — STEINAR JÓNASSON, HÖTEL HÖFN: Ferðamönnum fjölgar stöðugt — Fyrri hluti júní var ágætur hjá okkur, en þegar kólnaði í veðri, dró úr aðsókn. Nú er hins vegar að lifna yfir viðskiptun- um aftur, sagði Steinar Jónasson á Siglufirði, en hann rekur þar Hótel Höfn og Hótel Hvanneyri. — Mikil aukning er í lcomum erlendra ferðanranna hingað, og það sem af er sumrinu hafa gistingar þeirra aukizt um 300% miðið við sama tíma í fyrra. — Um næstu helgi verður stofnaður hér Kiwanisklúbbur og lcoma þá hátt í 200 gestir hingað í sambandi við það. — Hótelið hefur sótt um vínveitingaleyfi yfir sumarið, og hefur bæjarstjórn samþykkt umsóknina. Er von á nefnd þeirri, er leyfin veitir, hingað norður um miðjan mánuðinn til að lcynna sér aðstæður. Útlendingar hafa einlcum kvartað yfir því að geta elclci fengið vín með mat. Þetta er eitt af þeim atriðum, sem kippa þarf í lag hið snarasta. Ég álít að alltof lítið hafi verið gert að því að bæta aðstöðuna fyrir ferðamenn, sem lcoma hing- að til lands. Það er elclci nóg að keppast við að fá sem flesta túrista, ef við getum elclci boðið upp á góða þjónustu. — Ferðamálafélag Siglufjarðar hefur gefið út myndarlegan bækling um Siglufjörð og er dreifing hans að hefjast. Hótel- pantanir eru talsverðar fyrir sumarið, en að sjálfsögðu getur veðrið sett strilc í reikninginn. Eftir að Strákagöng voru opnuð hefur ferðamönnum, sem leggja leið sína hingað, stöðugt farið fjölgandi, og er það mest göngunum að þalclca. Sumarhótel í Ólafsfirði Sumarhótel var opnað í Ólafsfirði 1. júlí, en skortur hefur verið á slílcri starfsemi að undanförnu. Hótelið er relcið í húsa- lcynnum heimavistar gagnfræðaskólans og hafa gagngerar end- urbætur farið þar fram. í borðsal er hægt að taka á móti 30 gestum samtímis og gisti- rými er fyrir 10 manns, auk svefnpokapláss. Nýr húsbúnaður er í húsinu öllu og er það hið vistlegasta í hvívetna. Reksturinn annast hjónin IColbrún Jóhannsdóttir og Sveinn Magnússon, og buðu þau bæjarstjórn að slcoða húsið og til kaffidrylclcju sl. mið- vilcudagslcvöld, en Ólafsfjarðarbær hefur staðið straum af öll- um lcostnaði í sambandi við endurnýjun húsbúnaðar og viðgerð á húsi. ARNFINNUR ARNFINNSSON, HÖTEL VARÐBORG: Mun fleiri gestir í júni — Útlitið er gott hjá olclcur á Varðborg, sagði Arnfinnur Arn- finnsson, hótelstjóri á Hótel Varðborg, er blaðið hafði samband við hann. — I júní-mánuði voru mun fleiri gestir en á sama tíma í fyrra, enda spilltu þá verlcföllin mjög fyrir. Milcið hefur verið pantað fyrir sumarið, og eru hópar af erlendu ferðafóllci þar efst á blaði. Það myndast svo alltaf eyður inn á milli, sem inn- lendir fylla þá oft upp í, en erlendir ferðamenn eru i stórum meirihluta af gestum hótelsins yfir sumarið. — Hið opinbera mætti gjarnan búa betur að því er lýtur að relcstri hótela. T. d. finnst mér að fella mætti niður söluslcatt af þjónustu við erlenda ferðamenn, því þeir slcila milclum gjaldeyri inn í landið. Slílct er gert víða erlendis, og það myndi eklci sízt hjálpa olclcur út á landi, sem höfum elclci nema þrjá góða mánuði á ári. — Við relcum hér matstofu, en lítill hagnaður er af relcstri hennar, enda lcostar bæði hráefni og vinnuafl milcið. Hins vegar er hún til milcilla þæginda fyrir olclcar gesti, og því höldum við relcstri hennar áfram. — Hótelið hefur yfir að ráða 28 herbergjum með samtals 60 rúmum, og eins og ég sagði áður, er milcill hluti þeirra pantaður í sumar. Ferðafólk á tjaldstæðinu á Akureyri. INGVALDUR BENEDIKTSSON, HÓTEL MÆLIFELLI: IHeira um erlenda ferðamenn — Erlendir ferðamenn hafa í vaxandi mæli lagt leið sína hing- að til Sauðárkrólcs, sagði Ingvaldur Benedilctsson á Hótel Mæli- felli á Sauðárlcrólci, en það er nú eina hótelið á staðnum. — Kuldakastið í júní gerði það að verlcum, að fóllc var lítið á ferðinni, en að sjálfsögðu var allt upppantað á 100 ára afmæli staðarins og síðan er landsmót ungmennafélaganna um næstu helgi. Er milcið til upppantað í þessum mánuði og í ágúst. — Fóllc hefur elcki almennt uppgötvað leiðina fyrir Slcagd og síðan yfir i Fljótin og áfram um Ólafsfjörð til Alcureyrar. Þegar umferð á þessari leið eylcst, lcemur það olclcur á Sauðárkrólci að sjálfsögðu til góða. — Bæjarstjórnin hefur nú samþylclct að mæla með því að hótelið fái vínveitingaleyfi yfir sumarið og vona ég að það verði komið á í þessum mánuði. Hótelið er opið allt árið, og það er eklcert leyndarmál, að um taprelcstur er að ræða átta mánuði á ári. Nýtingin yfir veturinn er eklci nema 20% að meðaltali. Þess vegna verðum við að reyna að hafa sem mest út úr sumarmáu- uðunum og vona ég að vínveitingaleyfi muni létta relcsturinn. — Hótelið hefur 12 herbergi með 23 rúmum og auk þess her- bergi til reiðu út í bæ. Búið er að gera teilcningar að einni hæð ofan á húsið og er lcostnaðaráætlun upp á 8 milljónir króna. Fæ ég elclci séð, að unnt verði að útveg-a fjármagn til þess á næstunni. JÓN EGILSSON, FERÐASKRIFSTOFU AKUREYRAR: Mun fleiri ferðamenn en i fyrra — Það er milcið að gera hjá olclcur, og mun fleiri ferðamenn en á sama tíma í fyrra, sagði Jón Egilsson, forstjóri Ferðaslcrif- stofu Alcureyrar. — Sérstaklega er áberandi, hve erlendum fetða- mönnum hefur fjölgað tnilcið og straumurinn til Mývatns fer stöðugt vaxandi. Mjög milcið hefur verið pantað hjá oklcur í sumar. — Við geturn þó telcið á móti mun fleira ferðafóllci hingað til Alcureyrar og þurfum að gera meira af því að auglýsa staðinn. Gefa út lcynningarbælclinga og þess háttar. VÍSNABÁLKUR í dag kynnum við lesendum nokkr ar at nýjustu stökum Bjarna frá Gröf: STJÖRNARMYNDUN: Stjórnar þarf að brugga bland, bræða, hræra og sía. Fyrir okkar föðurland fæðist Ólafía. 1 MENGUN: ’ 1 Laxárdalur er kominn í lcaf, á körlunum vöknar bjórinn. Þeir flutu út á Atlantshaf. Alltaf mengast sjórinn. MALMF AT ATÍZK AN: Á kærleikann er kominn tálmi, kyndugt finnst mér þetta líf, ef konur fara að ldæðast málmi, kaupa margir dósahníf. HÚSDÝRN: Öll er fyrir austan tjald alþýðan í bandi, en það má ekki hundahald hafa á þessu landi. TAMNINGAMAÐURINN: ICighósta fékk konan hans, kannske ekki þýðan, setið hefur hann með glans hesta alla síðan. KAUPHÆKKUN: Þegar þingmenn hækkuðu sjálfir kaupið sitt urðu þeir loksins flestir sammála: Þingmenn hafa þurftarskyn, þegar á kaup er litið. í þeim sýnist ágirndin j aðal-skilningsvitið. 5 ATÖMLJÖÐ: Ég elska þessi atómljóð, sem engittu skilur. Þau hvíla alveg í mér vitið, sem er að verða þreytt og slitið. 1 Eyfirðinga- mót á | Sprengi- i sandi -I Eyfirðingafélagið í Reykjavík hefur álcveðið að efna til hóp- ferðar gamalla Eyfirðinga og fóllcs af eyfirzkum ættum frá Reykjavílc norður á Sprengi- sand um verzlunarmannahelg- ina, 31. júlí til 2. ágúst nk. — Ætlað er að dvelja í sæluliús- inu ,,Tungnafelli“ við Jölculdal. Vænta sunnanmenn þes, að Ey- firðingar norðan fjalla komi þar . til móts við þá og blandi við þá geði og eigi með þeim glaðar stundir. Ferðafélag Alcureyrar mun veita frelcari upplýsingar um mót þetta og gangast fyrir ferð frá Alcureyri inn á Sprenglsand fyrir þá, er þess lcynnu að óslca. Slcrifstofa Ferðafélagsins er op- in á fimmtudagslcvöldum frá kl. 18 til 19.30.

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.