Íslendingur


Íslendingur - 18.05.2002, Blaðsíða 7

Íslendingur - 18.05.2002, Blaðsíða 7
ÍSLENDTNGUR FRRSPEL FORYSTR Samkvæmt skoðanakönnunum á Steingrímur Birgisson raunhæfan möguleika á að ná kjöri í Bæjarstjórn Akureyrar. Við skorum á ykkur að tryggja kosningu hans með því að kjósa D-listann. Aðalbjörg Áskelsdóttir, leikskólakennari Arnar Már Ólafsson, forstöðumaður AuðurÁgrímsdóttir, kennari Ása Sigríður Sverrisdóttir, húsmóðir. Áskell Gfslason, verslunarmaður Baldur Guðnason, framkvæmdastjóri Berglind Aradóttir, sjúkraliði Bjarni jónsson, úrsmiður og tölvunarfræðingur. Helga Steinunn Guðmundsdóttir, uppeldisráðgjafi Hlynur jónsson, framkvæmdastjóri Hulda S. Guðmundsdóttir, háskólanemi Ingibjörg S. Ingimundardóttir, verslunarmaður Ingibjörg jónsdóttir, yfirtjósmóðir Jónína Guðmundsdóttir, rekstrarfræðingur og þolfimikennari júlíus Jónsson, matreiðslumeistari Kristjana Ösp Birgisdóttir, húsmóðir Stefán Ólafsson, sjúkraþjálfari Steingrímur Hannesson, iðnrekstrarfræðingur Vilhelm Ágústsson, verslunarmaður Þórhallur Arnórsson, framkvæmdastjóri Þórhallur Sigtryggsson, rafeindavirki t Abyrg fullyröing? Þaö hefur veriö gaman aö fylgjast meö málflutningi Samfylkingarinnar í kosn- ingabaráttunni. Hún vill eigna sér flest það sem vel hefur veriö gert á kjörtímabilinu og skírskotar til þeirra verka með kjörorö- unum „Ábyrgt áframhald”. Þetta er i sjálfu sér gott og blessað - nema fyrir þá staö- reynd aö Samfylkingin kom ekki nærri nú- verandi meirihlutasamstarfi! Sumir eru greinilega ekkert aö láta „smáatriöin” flækjast fyrir sér í kosninga- baráttunni... islendingur.is Viö hvetjum þá sem hafa aðgang aö Intemetinu til aö kikja á vefrit okkar Sjálf- stæðismanna, islendingur.is Þar er aö finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um framboðslistann, frambjóöendur, stefnu- skrána og þaö helsta sem er á döfinni. Slóöin er www.islendingur.is Kjördagurinn Kosningakaffi D-listans veröur á Hótel KEA sem og kosningavakan um kvöldiö (sjá auglýsingu í blaðinu). Þeir sem vilja láta keyra sig á kjörstaö og/eða í kosninga- kaffið hringi i síma 462 1500. Skálateigur 3 - 7 44 Söluíbúðir, 3-4 herb., 85-130 m2 44 bílastæði í bílakjallara SS Hefjum byggingu á stórglæsilegu fjölbýlishúsi í maí 2002 og verða fyrstu íbúðirnar afhentar í ágúst 2003. íbúðirnar verða afhentar fullkláraðar að undanskyldum gólfefnum. S Allar nánari upplýsingar á skrifstofu SS Byggir og á heimasíðunni, www.ssbyggir.is, þar sem er að finna söluskrá, teikningar og ýmsar aðrar upplýsingar um framkvæmdir SS Byggir. www.ssbyggir.is BYGGINGAVERKTAKI 7

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.