Faxi


Faxi - 01.03.1942, Blaðsíða 6

Faxi - 01.03.1942, Blaðsíða 6
F A X I Frá hreppsnefndinni Á fundi hreppsnefndarinnar 24. febrúar, var upplýst, að sam- kvæmt munnlegu loforði ráð- herra, væri óhætt að fara að byrja á að láta steypa fyrirhug- uð tvö kör vegna lengingar á hafnargarðinum. — Valdimar Björnsson gerði það að tillögu sinni, að samþykkt fundárins fengist fyrir því, að byrjað yrði á undirbuningi verksins samkv. loforði ráðherrans, og að athug- að yrði um éfniskaup, útvegun verkstjóra og annað það er að framkvæmdunum lítur. 1 tii- lögu frá Ragnari Guðleifssyni var vitamálastjóra falið að at- huga, á hvern hátt garðurinn yrði lengdur, og þá, hvort hægt yrði að breyta stefnu hans tii austurs. Tillögur Valdimars og Ragnars voru samþykktar sam- hljóða. Svohljóðandi tillaga kom frá Danival Danivalssyni: »Með tilvísun til bréfs frá »KefIvíkingi«, sem birtist í 3. tbl. Faxa, þ. á., þar sem óskað er, að blaðið birti nöfn þeirra, Bátar að 30 smá 30— 60 - 60—100 - 100—200 - — 200—450 « Samþykkt samhljóða, eftir nokkrar umræður. 2. mál. Erindi frá U.M.F.K. þar sem félagið fer fram á að styrkur hreppsins til Lestr- arfélags Keflavíkur verði hækk- aður upp í kr. 1000,00, og aö- búnaður safnsins tekinn til at- hugunar. Var þetta erindi sam- þykkt og ennfremur að kjósa 1 mann úr hópi> barnakennara tit þess, að gera bókainnkaup til Lestrarfélagsins í samráði við bókavörð. 3. mál. Þrjár umsóknir uin veitingaleyfi frá þeim Ólafi S. Lárussyni og Hreggviði Berg- mann, — Elíasi Þorsteinssyni og Þorgr. Eyjólfssyni — og Guð- mundi Kjartanssyni. — Urðu nokkrar umræður um þettí; mál, og upplýstist^ að nokkru, í því sambandi, að sjómenn ættu ekki eins greiðan aðgang sem eiga ógreidd útsvör, og þar sem málaleitun bréfritarans er vísað til hreppsnefndar til úr- skurðar, og ennfremur vegna þess, að hér virðist orð í tíma ftalað, þá samþykkir hrepps- nefndin að leyfa blaðinu að birta nöfn þeirra, sem skulda útsvör sín«. Samþykkt með 2 atkv. gegn engu. Þrír greiddu ekki atkv. Þá kom fram viðbðtartillaga írá Sigurþóri Guðfinnssyni og Þorgr. St. Eyjólfssyni: »Enn- fremur gefur nefndin ritstjórn blaðsins Faxa til leyfis að birta meðlagsskuldir barnsfeðra við hreppinn, þar sem eigi væri síð- ur ástæða til þess«. Samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Opinii hreppsnefndarfuodur var haldinn í barnaskólanum 2. marz. 1. mál. Bréf frá hafnarnefnd, þar sem hún leggur til að gjöld báta, sem koma að bryggju í Keflavík, séu eins og hér segir: 1. greiði kr. 5,35 13,25 — — 25,00' — 35,00 — 50,00 að matsölunum hér elns og t, d. landmenn. Var umsækjendum öllum synjað um veitingaleyfi samhljóða. 4. mál. Frumvarp heilbrigðis- nefndar, eða Heilbrigðissam- þykkt fyrir Keflavíkurkauptún í 54 greinum. Samþykkt hennar í'restað. 5. mál. Bréf fná byggingar- nefnd, þar sem farið er fram á að byggingarleyfisgjöld hækki úr 10 aurum upp í 20 aura pr. m3, og að 60% af því gjaldi renni til byggingarfull- trúa. Samþykkt samhljóða. Önnur mál: Var m. a. rætt um bréf frá Guðm. Kristjánssyni varðandi ákvörðun hrepps- nefndar að yfirtaka skipaaf- greiðslu við höfninn frá og með 1. marz. Fundurinn stóð frá kl. 9 tií langt gengin eitt. Smælki Gesturinn »Hver geymir úti- dyralykilinn ykkar, Anna litla?« Anna: »Það gerir hön mamma«. Gesturinn: »En lykilinn að peningakassanum?« Anna: »Mamma geymir hann líka«. Gesturinn: »Nú, geymir pabbi þinn þá engán lykil?« Anna: »,lú, urlykilinn sinnc. Húsbóndi: »Ég hefi týnt lykl- inum að sltrifbórðinu mínu. Hlauptu fram, Anna, og sæklu skáplyklana, kommóðulyklana og aðra lykla, sem til eru, og komdu með þá; ég ætla að vita, hvort ég get ekki hotuð ein- hvern þeirra«. Vinnukonan: »Það er ckki til neins að reyna það. ííg veit, að það gengur enginn lykiil í hús- inu að skrifborðinu yóar, nema S.1, sem þér hafið borið á yður-1'. * Læknir (við vökuic(»nu að morgni dags): »Hafið þér nú se'ið við rum sjúklingrvins í alla n.*)U?« Vökukónan: »J;.t, þaö hefi ég gt-rt.«. . Læknirinn: »Hvernig gekk niec övefniiín?« Vökukonan: »Alveg ágæt- lega. Sjúklingurinn segist hafa orðið að kalla þrisvar sinnum á mig, áður en hann gat vakið mig«. Björn bóndi (í sölubúð)- »Hí5n Sigríður mín bað mig að kaupa hérna tölur til að hafa á buxurnar mínar«. Kaujunaðurinn: »Af hvaða tegund eiga þær að vera?« Björn: »Ja, ég man nú ekk- ert hvað híín nefndi þær. Það er gott, ef hún sagði ekki, að það ættu að vera rómverskar tölur«.

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.