Faxi

Årgang

Faxi - 01.05.1947, Side 10

Faxi - 01.05.1947, Side 10
10 F A X I r Áburður og útsæðiskartöflur! Þeir sem pantað hafa hjá okkur tilbúinn áburð og útsæðiskartöflur fá pantanir sínar afgreiddar til 20. maí í pakkhúsi útibúsins á Hafnargötu 62. Ekki mun verða hægt að afgreiða nema um % af því magni, sem pantað er. En við viljum benda á, að við höfum síldarmjöl, sem hefur gefið mjög góðan árangur sem garðáburður. Kaupfélag Suðurnesja Keflvíkingar! Suðurnesjamenn! Skóbúðin Keflavík hefur mikið úrval af skóm við Keflavíkurhreppur hefur nú hafið kvikmyndasýningar í Alþýðuhúsinu. Sýnt verður daglega eftir því sem allra hæfi. — Þegar þið sendið börn yðar í sveitina þá er fatnaður þeirra öruggur, ef þau eru með „skátaskó“ á fótunum. „Skátaskórnir" fást enn í kostur er. Munið að sækja sýningam- ar. Hagnaður af rekstrinum verður allur látinn renna til menningarmála. Skóbúðin Keflavík, sími 45. Kvikmyndahússnefndin.

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.