Faxi - 01.10.1950, Blaðsíða 5
F A X I
5
„S/{ógur” af möstrum í Grindavíkurhöfn.
Sigló á Suðurlandi
Eins og öllum er kunnugt, sem lesa
klöð og hlusta á útvarp, er Grindavík búin
að taka við h.lutver.ki Siglufjarðar nú yfir
haustmánuðina. Þar er nú meginhöfn
síldarflotans sem leitað hefur til hafna
Eeykjanesskágans hvaðanæva af landinu.
Saltendur og síldarstúlkur hafa fundið her
gosenland og taka nú höndum saman við
utvegsmenn og sjómenn um að hagnýta
sem bezt þessa dýrmætu framleiðslu, bless-
aða síldina, sem hefur reynzt hreinn bjarg-
um virðist vægast sagt mjög léleg og geta
þeir, sem að staðaldri sækja bíó borið því
vitni. Eftirlit með bíóferðum barnanna
þarf að vera strangt. Það er ekki gert út
i bláinn að banna börnum að sjá vissar
myndir. Það er gert vegna þess að þær
eru áiitnar óhollar óþroskuðum og áhrifa-
gjörnum börnum. Ríóeigandanum er því
skylt að sjá um að hann að njóti aðstoðar
lögreglunnar, ef með þarf.
T ilgangi þessarar greinar er náð ef hún
verður til þess að eitthvað sé gert lil þess
að koma í veg fyrir útivist barna á kvöld-
m. Að vísu mætti margt fleira um þetta
segja og gefst ef til vill tækifæri til þess
síðar.
vættur fjöldamargra heimiia víðsvegar um
landið. Meðfylgjandi myndir sýna okkur
athafnaiífið í Grindavík. Þar ganga allir
að verki jafnt ungir sem gamlir. Margt
barnið og unglingúrinn fær óvænta mögu-
•leika tii að afla sér fjársjóðs ef dugnaður
og atorka' er fyrir hendi og það veitir
sannarlega ekki af að hjálpa fuliorðna
fólkinu, sem vinnur í „törnunum”, á
meðan það getur staðið — það er til mik-
ils að vinna bæði fyrir það sjáift og svo
einnig fyrir þjóðarbúið. Þessi fjörkippur
á atvinnusviðinu á ekki bara við um
Grindavík, heldur allar byggðir Suður-
nesjanna og jafnvei nærliggjandi héruð,
en sökum legu sinna og bættra hafnar-
skiivrða, hefur mætt mjög á Grindavik
á þessari síidarvertíð. I fyrrahaust var unn-
ið þar að uppgreftri í höfninni, eins og
sagt hefur verið frá hér í bfaðinu áður,
og að lokinni vertíð í vor var hafist
handa að nýju og unnið í allt sumar og
haust og er ekki lokið enn.
Osinn inn í Hópið hefur verið dýpkaður
og breikkaður og nú er unnið að bygg-
ingu bólverks innan á hafnargarðinum
þar sem gert er ráð fyrir að a. m. k. 3
bátar geti landað samtímis. Að því loknu
er athafnasvæði bátanna orðið það rúmt
að 8—10 bátar ættu að geta landað þar
í einu, — en af því veitir sannarlega ekki
ef vonir manna rætast um síldveiði hér
syðra á komandi árum. En þörfin fyrir
aukin löndunarskilyrði sést bezt á því,
að það mun hafa komið fyrir að 60—80
bátar lönduðu þar á einum degi, og oft
lönduðu 40—50 bátar þar. Síldin var ýmist
fryst eða söftuð þar á staðnum eða hún
var flutt til vinnslu í Keflavík, Hafnar-
firði og víðar.
J-
Síldarsöltun á bryggju i Grindaví\.