Faxi - 01.04.1953, Page 6
46
F A X I
AFLASKÝRSLA
Fa w | Blaðstjóm (ábm.):
* Hallgr. Th. Bjömsson,
Margeir Jónsson, Kristinn Pétursson.
Gjaldkeri: Guðni Magniisson. Af-
greiðslum.: Valtýr Guðjónsson. Aug-
lýsingastj.: Gunnar Sveinsson. Verð
blaðsins kr. 3,00. Alþýðuprentsmiðjan.
v____________-___________________________/
■ • •
Oryggi eða
öryggisleysi
Orðsins — öryggi — er oft minnzt á inn-
lendum og crlendum vettvangi. Það felur í
sér þrá, einstaklinga og þjóða. Nær hugtakið
yfir ýms þau vandamál, sem að mannfólk-
inu snýr, bæði frá náttúrunnar hálfu, svo
og samskiptum manna og þjóða.
A Keflavíkurflugvelli standa nú yfir stór-
felldar aðgerðir, sem ciga rót sína að rekja
til þrár eftir öryggi. Þangað streyma nú
menn víðs vegar af landinu til að fá örugga
atvinnu. Hafa menn þcssir aðsetur í Kefla-
vík og nágrenni. Eyða þeir tímanum hér
milli vinnudaga og um helgar. Ýmsir árekstr-
ar hafa skapazt við veru þessara manna hér
og sjáum við hvert stefnir. Nú nýlega voru
rúður brotnar með grjóthnullungum í svefn-
herbergi manna um hánótt, svo að lá við
stórslysi, samkomuhús og fyrirtæki fengu
sams konar útreið hjá þessum mönnum. Inn-
brot hafa orðið, sem naumast þckktust hér
áður. Skammt er að minnast dauðaslyss á
iildruðum sjómanni, af völdum ógæfusamra
manna af Kcflavíkurflugvclli, ráðizt hefir
verið á saklaust fólk á götum úti og sam-
komum stnrspillt með slagsmálum og sið-
lausri framkomu. Þannig er inyndin, sem við
okkur blasir í Keflavík í dag, fullkomið ör-
yggisleysi mitt í allri iiryggisviðleitni þjóð-
arinnar. Sannarlega á þessi ófagra lýsing ekki
við um alla Islcndinga, aðkoinna, sem vinna
hér á flugvellinum, margt er þar ágætra
manna, sem hvcrgi koma hér við sögu, en
þeir eru því miður of fáir, svo það breytir
í engu þeim hcildarsvip, sem hér var Iýst
og fyigir þcssum miinnum.
Nei, hér verður að stinga við fæti, við
megum ckki þola þetta lengur. Okkar ungi
bær, Kcflavík, þarf að búa fólki sínu betri
skilyrði til mcnningarlífs en bér á sér nú
stað.
Lágmarkskrafa okkar hlýtur því að verða,
að lögreglulið bæjarins verði aukið um
helming, vaktir látnar vera allan sólarhring-
inn og fangahúsið stækkað. Kostnaður allur
af aukningu þcssari verði grciddur af þeim,
sem standa fyrir vinnuráðningum á flugvöll-
inn, þar scm þetta starfsliö grciðir engin gjiild
til bæjarsjóðs og er því ósanngjarnt í fyllsta
máta, að láta keflvíska skattgreiðendur standa
undir þessum kostnaði.
Aflamagn, lifur og róðrafjöldi Keflavíkur-
bátanna 1. maí 1953.
R. Kg. L.
Björgvin 77 525.198 39.015
Hilrnir 76 487.580 38.283
Guðfinnur 76 483.786 38.364
Nonni 67 383.958 29.510
Olafur Magnússon 75 490.500 36.958
Vísir 73 459.721 33.835
Skíðblaðnir 64 347.914 26.536
Jón Guðmundsson . 72 531.684 40.424
Heimir 67 417.307 33.282
Þorsteinn 73 467.968 34.999
Guðmundur Þórðar 67 352.968 28.843
Bjarmi, Dalvík .. 70 456.252 32.320
Sævaldur, Ólafsfirði 67 388.620 29.827
Kristín 68 463.124 34.245
Vonin II 67 425.282 31.451
Trausti, Gerðum . . 64 448.728 33.372
Sæfari 64 387.970 29.140
Svanur og Jón Valg. 51 264.900 19.592
Svanur strandaði að-
faranótt 18. 3.
Björninn 49 258.434 18.254
Steinunn Gamla 56 392.118 27.705
Gylfi, Rauðuvík .... 30.381
Garðar, Rauðuvík . . 18.822
Smári, Húsavík . . 63 366.213 28.980
Afli netabáta og lifrarmagn þeirra:
Reykjaröst 197.000 21.100
Gullborg 24.930
Gullborg var á línu
fyrst.
Geir Goði 17.864
Jón Finnsson 221.000 21.985
Ingólfur 171.000 10.097
Bjarni Ólafsson . . 209.000 19.491
Guðný 13.886
Stella 25.636
Sæmundur 216.151 20.480
Vöggur 168.500 15.998
Gylfi, Njarðvík ... 13.953
Sæunn, Hafnarfirði 150.000 10.944
Mars, Njarðvík . 5,292
Gulltoppur 6.663
Sæhrímnir 32.614
Var á línu fyrst.
Auður, Njarðvík 16.944
Aflaskýrsla hjá Miðnes h.f. Muninn Hrönn Pétur Jónsson Æeir 1. maí R. .. 75 . . 75 . . 75 63 1953: L. 40.995 41.715 40.995 24.950
Dröfn . 52 22.355
Hafþór .. 55 18.105
Auðbjörn . . 54 23.455
Guðbjörg . . 58 27.605
Hugur, net 10.605
Aflaskýrsla hjá Garði h.f. 1. maí 1953:
R. L.
Björgvin, Dalvík .. 69 28.225
Egill, Sandgerði . . 42 15.505
Faxi, Garði . . 60 31.690
Græðir, Ólafsfirði 56 19.180
Mummi, Garði .. 76 49.330
Pálmar, Seyðisfirði .. 61 24.570
Skrúður, Fáskrúðsfirði .. 56 19.010
Sæborg, Keflavík . . 34 10.520
Víkingur, Kefiavík 52 20.610
Víðir, Garði . . 69 42.600
Togarinn Keflvíkingur
landaði í Keflavík þann 28. apríl 150 smál.
af saltfiski og 42 smál. af ísvörðum fiski.
Vegna fólkseklu, unnu að uppskipun þessari
dregnir úr gagnfræðaskólanum hér, hafði
þeim verið gefið frí í skólanum í þessu skyni.
Aðspurðir, voru dregimir mjög ánægðir með
þessa vinnu og er gott til þess að vita. Væri
heppilegt í framtíðinni, að tengja saman meira
en verið hefir, nám og starf ungmenna, að
vinnan verði þeim jafn hugleikin, þrátt fyrir
setu á skólabekkjunum. Treglega gekk að fá
mannskap á togarann út í næstu veiðiför,
enda fór hann ekki fullmannaður.
Fiskverkun.
Frá síðustu mánaðarmótum hefir verkstjóri
togaraútgerðarinnar, Olafur Björnsson, leitað
fyrir sér að fá fólk til fiskvöskunar nú í vor
og hefir engan fengið. Liggja nú um 300 smál.
af óverkuðum fiski, sem fyrirhugað er að
verka á Spánarmarkað. Hins vegar gerir
Ólafur sér vonir um, þegar vertíð lýkur og
umhægist í frystihúsum, að hann fái fólk
þaðan og af bátunum. Annars horfir nú mjög
illa um að fá fólk að hinum gömlu störfum,
vegna hinnar miklu vinnu á Keflavíkurflug-
velli.