Faxi - 01.04.1953, Page 11
F A X I
51
Frá skólunum
Frá barnaskólanum í Keflavík.
í skólanum voru í vetur 347 börn í 14 deild-
um. Kennarar voru 9 auk skólastjóra. 37
börn luku barnaprófi að þessu sinni. Handa-
vinnusýning var opin almeimingi sunnudag-
inn 26. apríl. Hin árlega skemmtun skóla-
bamanna ,sem þau halda til ágóða fyrir ferða-
sjóð sinn, var haldin 29. apríl, og var skól-
anum slitið daginn eftir. Við það tækifæri
veitti Rótarýklúbburinn í Keflavík verðlaun,
eins og að undanförnu, þeim bömum, sem
hæsta aðaleinkunn fengu á nýloknu vorprófi
í hverjum bekk. I fyrsta og öðrum bekk verða
þessi verðlaun þó ekki afhent fyrr en í lok
vorskólans síðast í maí, en í vorskólanum eru
nú um 200 börn. Þá veitti Bókabúð Keflavík-
ur verðlaun því barni, sem hafði fengið hæstu
aðaleinkunn yfir allan skólann. Verðlaunin
voru öll eigulegar bækur með áletrun frá gef-
endum.
Hér fer á eftir skrá yfk nöfn og einkunnir
þriggja efstu nemendanna i hverri deild:
í 6. bekk A. Fríða Á. Sigurðardóttir .. 9,19
Sigurður G. Jónsson .... 8,81
Ragnar Eðvaldsson ........ 8,58
í 6. bekk B. Elín A. Ú. Hassing ..... 8,19
Guðríður E. Júlíusdóttir.. 7,16
Róbert Ö. Ólafsson ....... 7,09
í 5. bekk A. Margrét Stefánsdóttir .... 9,30
Auður Stefánsdóttir .... 9,29
Magnús Þ. Sigtryggsson . . 8,72
í 5. bekk B. Guðmundur Einarsson .. 7,66
Garðar Oddgeirsson..... 7,59
Hólmbert Friðjónsson .... 7,59
Kristbjörg Jóhannsdóttir 7,59
Jón Nikolajsson .......... 6,62
Þórhallur Á. Guðmundss. 6,62
í 4. bekk A. Sigurvin Ólafsson ........ 8,54
Stefán J. Bergmann .... 8,44
Lovísa Ó. Guðmundsdóttir 8,14
í 4. bekk B. Hrafn Sigurhansson ....... 7,80
Hörður Karlsson .......... 7,28
Móeiður Sigurjónsdóttir .. 7,09
í 3. bekk A. Unnur B. Pétursdóttir .. 8,28
Eiríkur Á. Sigtryggsson .. 8,15
Helgi S. Ólafsson ........ 7,93
í 3. bekk B. Baldur Bragason .......... 6,68
Jóhanna E. Sigurðardóttir 6,68
Elsa B. Kjartansdóttir .... 6,50
Ólafur I. Sveinsson ...... 6,50
Gísli S. Sighvatsson .... 6,35
í 2. bekk A. Sveinn K. Pétursson .... 4,00
Sigríður B. S. Halldórsd. 3,93
Arnór Guðmundsson .... 3,73
í 2. bekk B. Sighvatur S. Skúlason .... 5,8
Hrafnhildur B. Adólfsd. 5,5
Sigurveig Sæmundsdóttir 5,4
í 2. bekk C. Geirmundur S. Kristinsson 7,37
Rut Lárusdóttir........... 7,37
Þórir V. Baldursson .... 7,13
HHörður S. Harðarson .. 6,77
í 1. bekk A. Jónas G. K. H. Óskarsson 5,0
Guðmundur Sigurðsson .. 4,7
Kristín E. Guðmundsdóttir 4,3
í 1. bekk B. Guðný H. Jónsdóttir .... 5,9
Sigurbjöm Björnsson .... 5,7
Bergþóra H. Gunnarsdóttir 5,3
Jósebína Gunnlaugsdóttir 5,3
í 1. bekk C. Guðný S. Sigurðardóttir 8,2
Vigdís E. Ólafsdóttir .... 8,2
Stefán G. Karlsson ...... 8
Björn Ó. Hallgrímsson .. 6,9
Oddný J. B. Mattadóttir .. 6,9
Frá Hafnaskóla.
Bamaskólinn í Höfnum hefir nú lokið störf-
um. í skólanum voni í vetur 23 börn. Hæstu
einkunnir við fullnaðarpróf hlutu þessir
drengir:
Karl Sævar Baldvinsson (13 ára) 8,2.
Gunnar Jens Magnússon (13 ára) 7,7.
Ingi Eggertsson (13 ára) 7,2.
Skólinn starfaði í 7 mánuði, frá 4. okt. til
4. maí. Þrátt fyrir nokkurn inflúenzkufarald-
ur, var heilsufar nemenda sæmilegt, enda
urðu engar frátafir frá skólahaldinu, sökum
vanheilsu.
Kennari við skólann var nú eins og að
undanförnu frk. Þórhildur Valdimarsdóttir.
(Framhald á skýrslum bama- og unglinga-
skólanna hér á Suðurnesjum birtist i næsta
blaði).
HEKLU vinnuföt
Hvert númer er framleitt í tveim
síddum og víddum.
O
Vinnujakkar, brúnir og bláir.
O
Strengbuxur, brúnar, bláar og gráar.
O
Samfestingar, brúnir, bláir og hvítir.
O
Vinnusloppar, brúnir.
Kaupfélag Suðurnesja
Keflavík — Grindaví\