Faxi

Árgangur

Faxi - 01.02.1960, Blaðsíða 11

Faxi - 01.02.1960, Blaðsíða 11
F A X I 27 M IÐSTÖÐ M í N ílihctldinn áramóta- alkohólsvíma í reyk, tók eg að tala í síma, en trektin mig þyrstan sveik. Nú, máske var Miðstöð veik. Snéri eg fyrr og snéri og snéri, unz sveifin hreif. En tólið það tarna, nýja tólið mitt, vantar sveif, hce, Andrea, Ingileif! Hver á nú, herra Sími, að hlusta á mitt bcenamál um samband við sceta skvísu, við Sússý, við Mússý, við Pál og Pétur og Pál og Njál? Hvað þú varst þýð og þolin, þegar eg drakk eins og svín, já, þegar eg var hvað þynnstur og þurfti að hringja á vín, ó, keflvíkska Miðstöð min. Svenskir settust um staðinn, og Svenskurinn kann sitt fag. Hann drickar víst mycket mera en mér tókst á nýársdag. O, tilvera: timbur og sag. Guð, sú götótta skífa. Gceti eg bara hitt á vitlaust númer, sem vissi vitlausa númerið sitt. Æ, nú vantar nöldrið mitt. Splundruð, horfin sem hafmey, en háttvirtur Jónsturn skín. Auminginn eg, sem alltaf œtlaði að biðja þín, hei, Níelsa Nesjalín! Sjóndapr em ek síðan símtól mitt skipti ham, heyrnin aldeilis ómark og orðbragðið hikst og stam. Ó, Miðstöð. — In memoríam. j I I I 4* —---— Málningavörur Hörpu-Silki Spredd-Satin Hörpu-Japanlakk (hv. og mislitt) Zinkhvíta Spartsl Fernisolía Tekkolía Terpintína Þurrkefni Hreinsuð terpintina Undirlagskítti Alumastick Rutland-kítti og sprautur Málningarrúllur 4", 7", 9" Kíttisspaðar Dúkalím (rakaþétt) Gólfmálning Cellulose-lökk Þynnir Grámenja Blýmenja Málningar- og lakkuppleysir (amerískt) HÁALEITI SF. Byggingavöruverzlun Hafnargötu 90 . Kef\avi\ Simi 1990 -------------------------------------------..---nm-----------------„4. F u g I i n n .

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.