Faxi - 01.10.1960, Blaðsíða 1
FAXI
^^*-^*^^^^*^^*^^^^**^^^^^^^^^^^^**^^*^^*
r^s*^*N#s->
8. tbl. XX. ár
OKTÓBER
1960
Útgefandi:
Málfundafélagið Faxi
> Kefhvík
Sjálfvirko símstöðin í Grin
Laugardaginn 20. I. m. kl. 22 var opnuð
sjálfvirk símstöð í Grindavík, og var það
sioasti liðurinn í framkvæmd þeirri, sem
fjallar um sjálfvirkar stöðvar í Keflavík og
kauptúnunum þar í nágrenninu. Sjálfvirk
stöð í Keflavik var opnuð í byrjtin þessa
árs, cn í Sandgcrði og Gcrðum 6 mánuð-
um síðar, og jafnframt sjálfvirkt samband
milli þessara stöðva og við Rcykjavík og
Hafnarfjörð.
Símauotendur í Grindavík liala níí
númerin 8000—8200, og gilda þati í við-
skiptum milli Grindavíktir og hinna
Suðurnesjastöðvanna, en ef hringt er frá
Keykjavík cða Hafnarfirði til Grindavík-
ur, þarf fyrst að velja tölustafina 92, líkt
og til Kcflavíkur. Þegar notendur í
Grindavík þurfa að ná til Reykjavíktir cða
Hafnarfjarðar, velja þcir fyrst töluna 91
og strax á eftir símanúmer notandans
þar.
Nú cru 100 notendur í Grindavík, en
þeim fjölgar mjög bráðlega upp í 140.
Hins vegar cr stöðvarútbúnaðurinn gerð-
ur fyrir 200 númer, en tinnt er að auka við
hann síðar.
Fyrir sjálfvirk simtöl milli Suðurnesja-
Stöðvanna kosta hverjar 24 sekúndur kr.
0,70, ef um umframsímtöl cr að ræða, en
annars cr gjaldið fólgið í fasta afnotagjald-
inu.
Fyrir símtöl milli Grindavíkur og
Keykjavíkur eða Hafnaríjarðar eru hverjar
12 sck. reiknaðar á kr. 0,70, cf um tim-
lramsímtal cr að ræða.
Þcssi brcyting á gjaldinu fclur í sér
mikla lækkun, t. d. 50 prósent lækkun
fyrir þriggja mínútna símtal milli Grinda-
vtkur og Sandgerðis, cl: tim umframsímtal
er að ræða, annars kcmur engin sérstök
greiðsla fyrir það.
Mcð þcssum framkvæmdum í Grinda-
vik er lokið við margra ára áætlun um
samræmdar símaframkvæmdir á Suðtir-
ncsjtim en Faxi hefur skýrt frá þeim jafn-
óðum og þeim hcfur þokað áfram.
I tilefni af þessum stórfelldu breyting-
tim og þeirri staðreynd, að símstöðin í
Kcflavík cr nú fullkomnasta símastöð
landsins, riijaðisi það upp í vor, að fyrstí
símstiiðvarstjórinn í Kcflavík, Irú Marta
Valgerður Jónsdóttir, er sú hin sama og
gert hcfur hcr garðinn frægan á undan-
ftJrnum árum með ágætum grcinum sín-
um hér í blaðinu um gamla og gengna
Keflvíkinga.
Fyrir þetla allt heiðraði þjóðhátíðarncfnd
Kcflavíkur hana nú í sumar með því að
fela hcnni að draga bátíðarlánann að htín
17. júní, en það er sá mesti heiður, sem
Kcllvíkingi gcltir hlotnazt. Er sá virð-
ingarvottur einungis veittur fyrir mjög
góða frammistöðti við hin ýmsti menn-
Þessi mynd er af
fyrsta símstöðvar-
stjóranum í Kefla-
vík, frú Mörtu
Valgerði Jónsdóttur
og núverandi
símstöð varsj óra,
Jóni Tómassyni.