Faxi - 01.02.1973, Blaðsíða 7
IÞRÓTTIR
Þjálfaði lið Súdan, - nú í. B. K.
Það var mál manna, sem horfðu á
ÍBK-liðið sigra landsliðið í æfingaleik
fyrir nokkru, að svo virtist sem þreytu-
mörkin, sem einkenndu liðið seinni hluta
síðasta leiktímabils, væru horfin, og í
staðinn væri komið létt og leikandi spil,
einkenni leikgleðinnar, sem ávallt. verður
að vera til staðar hjá leikmönnum, ef ár-
angur á a'ð nást.
Oft hefur ÍBK-liðið byrjað vel, en síð-
an ekki uppfyllt þær vonir, sem bundnar
Kærur og málaþras vegna félagaskipta-
tilkynningarinnar, sem aldrei barst HSÍ,
hefur dregið vígtennurnar úr hinu efni-
lega handknattleiksliði ÍBK, sem að
nokkrum leikjum loknum virtist stefna
hraðbyri áð sigri í II. deildinni.
Undanfarið hafa skipzt á ski nog skúr-
ir hjá liðinu, enda áhugalitlir eftir að
búið var að dæma nokkra leiki tapaða,
vegna þess að Þorsteinn Ólafsson var
dæmdur ólöglegur með liðinu, — sem nú
er nærri því að falla í III. deild. Já, —
skammt getur verið á milli frama og
falls.
UMFN vann Val
Ungmennafélag Njarðvíkur hefur nú
tryggt stöðu sína all vel í I. deildinni í
körfuknattleik. Sl. laugardag tókst þeim
að sigra Val, eftir harðan og tvísýnan
leik. Leikar stóðu jafnir er venjulegur
leiktími var liðinn, en eins og tíðkast r
körfuknattleik, var framlengt til að fá úr-
slit, og UMFN reyndist sterkara á loka-
sprettinum.
Þeir hafa því hlotið 6 stig ,en Vals-
menn aðeins 2, svo að ótrúlegir hlutir
verða að gerast ef þeim á að t.akast að
ná fleiri stigum en UMFN, áður en mót-
■nu lýkur.
hafa verið við það, en að þessu sinni iná
reikna með, að ÍBK reyni að teygja sig
eftir meistaratitlinum af öllum mætti.
Bandalagið hefur nú rá'ðið t.il sín enskan
þjálfara, Joe Hooley að nafni.
Það var Allan Wade, formaður enska
þjálfarasambandsins, sem átti stærstan
þátt í að Hooley kom hingað til að kynna
sér aðstæður og eftir að hafa athugað
þær, ákvað hann að taka ráðningu.
Keflvískur handknattlcikur er þó eigi
áð síður á framfarabraut. Yngri flokkar
bandalagsins hafa staðið sig mjög vel og
eiga enn möguleika á sigri í sínum riðlum
í II. og III. fl. kvenna og IV. fl. karla,
að því er Kristján Ingi, form. hand-
knattleiksdeildarinnar, tjáði okkur.
Bridge
Nú stendur yfir Meistaramót Kefla-
víkur í sveitakeppni. Þátttaka er í lág-
marki, eða aðeins átta sveitir, sem
skömm er af að vita, í svo stóru byggð-
arlagi sem Súðurnes eru. En bridge-
mönnum gefst nú í byrjun marz tækifæri
til að auka þátttökuna til muna, því ann-
an fimmtudag hefst meistarakeppni í tví-
menningi. Þeir sem vilja auka hróður
Suðurnesja í bridge, eru beðnir að hafa
samband við Gest Auðunsson í síma
2073 og skrá sig og sinn makker.
Nú er lokið sex umferðum í meistara-
mótinu. Úrslit í síðustu umferð uiðu sem
hér segir:
Sveit Haralds vann Maron 20—0
—• Sigurhans—Skúla 20—0
— Loga—Sigurjón 19—1
— Gunnars—Gest 16—4
Hooley var um 13 ára skeið atvinnu-
maður í knat.tspyrnu, en varð að leggja
skóna á hilluna vegna meiðsla og hóf þá
þjálfun. Meðal annars hefur hann þjálf-
að landslið Súdan, sem lék á síðustu
Olympíuleikum, við ágæta frammistöðu.
Vi'ð óskum honuin og ÍBK-liðinu góðs
gengis á komandi sumri.
Joe Hooley
En úrslit í leik Gunnars og Gests
liggja ekki alveg ljóst fyrir, því spila-
bakkarnir rugluðust eitthvað, og kærði
Gestur því leikinn, og ber því að taka
þau úrslit með varúð.
Að lokum má geta þess til gamans,
að í þessari urnferð mætti Sigurhans með
tvíeflt lið, því hann ku hafa skroppið
suður í Hafnir og náð í landsliðskappana
Þóri Leifs og Lárus Karlsson. Og var þá
ekki að spyrja að leikslokum, því Skúli
þurfti að láta sér nægja styrk frá KÁL-
HAUS.
Stáðan í mótinu er nú þessi: stig:
1. Haraldur Brynjólfsson 81
2. Sigurhans Sigurhansson 74
3. Gestur Rósinkarsson 61
4. Skúli Thorarensen 52
5. Logi Þormóðsson 51
6. Gunnar Guðbjörnsson 46
7. Sigurjón Guðbjörnsson 31
8. Maron Björnsson 4
logi
Góður árangur yngri fl. í handknattl.
ÍÞRÓTTIR
F A X I — 27