Faxi

Árgangur

Faxi - 01.02.1973, Blaðsíða 16

Faxi - 01.02.1973, Blaðsíða 16
/,■” — ■■ -.................... — Fasteigna- gjöld 1973 Bæjarstjórn Keflavíkur hefur ókveðið að gjalddag- ar fasteignagjalda til Keflavíkurbæjar árið 1973 skuli vera tveir, þ.e. 15. janúar og 15. maí. Gjaldendum ber að greiða sem næst helming gjald- anna á hvorum gjalddaga. Gjaldseðlar hafa verið sendir eigendum fasteigna. Gjaldendur eru vinsamlega beðnir að gera skil á fyrri hluta greiðslunnar nú þegar. Bæjarritarinn í Keflavik Auglýsing um skipulag fvrir Keflavík, Njarðvík og Keflavíkurflugvöll Samkvæmt ákvörðun skipulagsyfirvalda tilkynnist þeim, er hlut eiga að máli, að tillaga um aðalskipu- lag fyrir Keflavík, Njarðvík og Keflavíkurflugvöll verður til sýnis ásamt fylgiskjölum, í skrifstofu Keflavíkurbæjar, Hafnargötu 12, skrifstofu bygg- ingafulltrúa Keflavíkur, Mánagötu 5, og skrifstofu byggingafulltrúa Njarðvíkur, Fitjum, næstu 6 vikur frá og með birtingu auglýsingar þessarar. Athugasemdum við tillöguna skal skila á sömu staði eigi síðar en 8 vikum frá birtingu auglýsing- arinnar. Það skal tekið fram, að þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast sam- þykkir tillögunni. Keflavík, 20. janúar 1973. Jóhann Einvarðsson, bæjarstjóri Njarðvík, 20. janúar 1973. Jón Ásgeirsson, sveitarstjóri Auglýsing um aðalskipulag í Sandgerði Samkvæmt ákvörðun skipulagsyfirvalda tilkynnist þeim, er hlut eiga að máli, að tillaga um aðalskipu- lag Sandgerðis verður til sýnis ásamt fylgiskjölum á skrifstofu Miðneshrepps, Tjarnargötu 4, Sand- gerði, næstu 6 vikur, frá og með birtingu auglýs - ingar þessarar. Athugasemdum við tillöguna skal skila á skrifstofu hreppsins eigi síðar en 8 vikum frá birtingu auglýs- ingarinnar. Það skal tekið fram, að þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Sandgerði, 28. febrúar 1973. Alfreð G. Alfreðsson BAÐLYF fyrir hesta fyrirliggjandi. Fæst í APÓTEKI KEFLAVÍ KU R

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.