Faxi - 01.08.1977, Qupperneq 12
RÓÐUR Á OPNU SKIPI
FRÁ HELLISSANDI
eftir Karvel ögmundsson, útgerðarmann í Njarðvík.
Flutt á Hellissandi á sjómannadaginn 1976.
Þar var Karvel heiðraður með merki sjómannadagsins.
Minninganna stólpar standa
staðsettir, á brattri kleif,
þar sem beittu orku og anda
útvegsmenn, á áraskeið.
Boðaföll til beggja handa
brögnum vamar, sjóferð greið.
Þeir leystu þennan, voðavanda
og vömuðufrá, hungursneyð.
Skorður undan skipum tóku,
skutum lyftu,fram svo óku
fleyjum þungum, flóðs að bungum.
Kjalarvöm, af klettum neista kveikti,
kvikufroðan sölt, um vanga sleikti.
Yfir grúfir, morgunmyrkur,
má ei greina handaskil.
Trúin, mannsins meginstyrkur,
megnar öllu að breyta t'vil.
Uthafsbáran, œgisterka,
inn að landi, hraðarfor,
albúin, til voðaverka,
veldur ólgu, i'þröngri vör.
FAXI — 12
Þar sem stórir steinar eggja
standa út úr hleðslum, varaveggja,
búa grand, ef bátinn ber að grjóti,
bragnar reyna, að hamla þvi'á móti.
A Idan sogar, ytir, hrindir, skekur,
öll skiþshöfnin, fast á móti tekur
höndum bœði og blóðugum með bökum,
byrðing hemja þeir, með föstum tökum.
Sterkar árar, eru í keipum reistar,
cegir kyrrist, stundin nálgast, lagið freistar.
Formannskallið, kom frá afturstafni:
„Knyjum skipið fram, ijesú nafni. “
Vel varytt, ogfast þá fram á legu
fleyjum róið, brot á alla vegu.
Ofan tekið,flutt var Faðir vorið,
fyrsta þessa dags, var stigið, hœttusþorið.
A Idanna rún, þeir rislu í klöpþ,
er ruddu fram, skipum þungum,
sœfarans biðu hugsuð höpþ
hafs, út á reginbungum.
Sigggróinn hönd, knúði áraönd
utar, að fengsœlli miðum,
með átök svo þönd, að oft brustu bönd
og brakaði i byrðingaviðum.
í Kolluálshalla var linan lögð,
liður að dœgramótum,
álorinn * œfður með handtök hörð
hendir út öllum krókum.
Frostgolan leikur um sjávarsvörð,
menn sviður af kulda áfótum,
losa um bróklindans gildu gjörð
svo gœtu hellt sjó, úr brókum.
Norðanbakka við Bjargtanga ber
og bólstrar á Skorarfjöllum.
Lifandi vindbára, um boða og sker
byltist íhröðum föllum.
Nú skellur á áhlaup, ef skjátlast mér eigi,
skyrist það bráðum, þá lysir af degi.
Svo ályktar formaður án þess að hika
þvi uþþyfir Gilsfirði, er norðaustan blika.
Lagt að dufli, dregin lóðin,
dágóður afli fenginn i skut.
Fimmtiu þorskum, framan við bjóðin,
fleygt fram i barkarrúm, fjórum i hlut.
í svo góðri veiði, er seglfesta fengin,
formaður dregur inn, endabólsstrenginn.
Þá skellur á ofsarok, auga á bragði,
roksþildan skipið á hliðina lagði.
Rennt fyrir stýri, sveifin sett á,
seglbúið, dragreipi bundið á rá.
Skautbandið fœrt að formanns hendi,
átornum * réttur, dragreipis endi.
Miðskipa auslurs til, trog tveggja mama,
með stjaka, skalframjaðar seglsins spanna. 4
Hálsmaður vindbandi, bregður um röng,
með aðgœzlu hafin er, siglingin ströng.
Segl upp undið, sýður frá knör,
svarrandi haflöður, einkum til hlés.
Báturinn nötrandi œðir sem ör,
beljandi stormur, ívoðina blés.
Það brakar íviðum, rymur íröngum,
reynir á byrðing, i átökum ströngum.
Siglt fyrir brotsjói, sveigt upþ að vindi,
voðanð hálsað, hjá öldunnar tindi.
Nú kallar mitt skiþ, ég er komin iþrot
og kann ekki afbera meira,
álengdar hrynja brot við brot,
berast þau hljóð mér að eyra,
vægðu mér, vœgðu mér, veik er min súð,
vægðu mér, vægðu mér, voðin er lúð,
vægðu mér, vœgðu mér, bresti min bönd,
byrðingur opnast svo gef ég upp önd,
þá þarf ekki að fást um það fleira.
Ölduföllin œgihá, œla bárulegi,
vandi er þeim að varist fá.
Vonin glœðist landi að ná,
sú er allra þegna þrá,
þessu á litla fleyi.
Syngur i reipum, svignar rá,
sýður á keipum, ólgan blá.
N