Faxi

Volume

Faxi - 01.07.1980, Page 12

Faxi - 01.07.1980, Page 12
Valtýr Guðjónsson - Afmæliskveðja - Valtýr Guöjónsson - þú áttir nú fyrir skömmu, eða 8. maí sl., 70 ára afmæli. Þótt seint sé, vil ég hér í Faxa senda þér smá- kveðju á þessum tímamótum. Faxa tel ég besta boöberann milli okkar, þar sem þú sjálfur hefur staðið að stofnun þessa blaðs og ritstýrt því um skeið. Þegar þú kemur til Keflavíkur um 1931,varalltmeðöðrumsvip en nú er. Ég fer ekki inn á það að dæma milli svipmóta þessara tveggja tímabila. Þau voru hvort með sínu sniði, höfðu sína kosti og galla, birtu og skugga, en íbúarnir ekki síður hamingju- samir þá en nú. Mestu breytingartímar Kefla- víkur eru á tímabilinu um 1940 og þar til nú. Ég tel ólíklegt aö Keflavík eigi nokkurn tíma eftir að fara i gegnum örari breyting- Skömmu eftir að ég kom til prestsstarfa í Keflavík, fyrirfimm árum, kom til mín kona, sem bauð mig velkominn til starfa. Eins og til að leggja áherslu á orð sín, færði hún mér blóma- "Vasa að gjöf, sem ber mynd af Keflavíkurkirkju. Þessi kona var jarðsungin frá Keflavíkurkirkju þann 19. apríl síöast liðinn. Vinarvottur Elínborgar varð mér vitnisburður um hjartalag hennar. Það fór ekki á milli mála ar en einmitt á þessu tímabili. Eftir að þú kemurtil Keflavík- ur gerist þú merkilega samstígur þeirri þróun sem hér verður. - Meðan þú ert að verða Keflvík- ingur, tekur þú að þér kennslu í barnaskólanum ca. 13 ár. Þá yfirgefur þú kennsluna og gerist skrifstofustjóri Rafveitunnar og svo heldur þú brautina áfram, gerist bæjarstjóri Keflavíkur, varaþingmaður og síðar banka- stjóri Samvinnubankans í Kefla- vík. - Þar hættir þú við aldurs- markiðogertnú kominn afturað skóla, ekki sem kennari, heldur eins konar skrifstofustjóri við Fjölbrautaskólann í Keflavík. - Auk þessa varst þú auðvitað í ýmsum nefndum - slíkt tilheyrir, svona eins og moli með kaffinu. Eins og sjá má af þessu hefur þú komið víða við og notið að hún vildi öllum vel og var reiðubúin að gefa af því sem hún átti. Síðar komst ég að raun um að hún hafði reynt mikið og átti sínar erfiðu stundir. Heilsan hafði gefið sig og fjölskyldan orðið fyrir áföllum. Elínborg var fædd þann 26. ágúst árið 1920 i Stykkishólmi. Foreldrar hennar voru Eggert Thorberg Grímsson, sjómaður og verkamaöur í Stykkishólmi og síðar í Reykjavík, og kona hans Lilja Elínborg Jónsdóttir. Elínborg var næst elst sex syst- kina. Eftirlifa Þorbjörg, gift og búsett á Hvolsvelli, María, hús- móðir í Reykjavík, og Guö- mundur, húsgagnasmiður, sem þar býr einnig. Elínborg giftist þann 5. apríl 1941, Hjalta Skarphéðni Sig- urössyni frá Reykjavík. Þau hafa búið allan sinn búskap hér í Keflavík, lengst af að Vesturgötu 2A, og Hjalti hefur unnið hjá Keflavíkurbæ. Börn þeirra eru Kristín Guð- ríður, móðir tveggja barna, og Edda Lilja, gift Kristni Björns- syni. Þau eru búsett á Sauðár- króki og eiga fimm börn. Elínborg og Hjalti eignuðust einn son, Eggert að nafni, sem trausts allra, sem við þig hafa skipt. Sem bæjarstjóri og síðar bankastjóri reyndi mikið á hæfi- leika þína, til að setja sig í ann- arra spor, skilja og veita þá aðstoð sem mögulegt var á hverjum tíma. Okkar leiðir hafa oft mæst, en mestu kynni okkar hafa þó verið og best, í málfundafélaginu Faxa. - Þar eru málin rædd, eftir því sem hver og einn hefur vit á. Orðræður geta stundum verið sterkar, en aldrei særandi eða illkvittnar, enda fara menn alltaf af fundum sem einlægir vinir. - Við söknum þess að þú skulir vera hættur þar. - Þú ert góöur ræðumaður og átt alltaf til mátu- lega kímni, svo orðræða þín verður eftirminnileg. Um leið og ég skrifa þessar línur, vil ég þakka konu þinni, Elínu fyrir alla umönnun og veít- ingar á Faxafundum á þínu heim ili - og nú vil ég segja viðþig, Val- týr Guðjónsson - ég veit að þú ert mér sammála, - að frá Elínu munt þú eiga uppsprettu þeirrar dó af slysförum á unga aldri og var þeim báðum mikill harm- dauði. Þau hjónin ólu einnig upp dótturson sinn, Hannes Hjalta. Ég minnist þess frá fermingarári hans hve mjög Elínborg bar hag hans fyrir brjósti. Elínborg var glaðlynd og fé- lagslynd kona. Hún var jafnan með í starfi fyrir kirkjuna, stúk- una, kvenfélgið og slysavarna- félagið. Hún vann af alúð að þeim áhugamálum sem voru henni kær. Hitt er og Ijóst, að félagslífið var henni styrkur, þegar á reyndi hamingju sem hlaðið hefur þig til dáða og umlukið ykkar heim- ilislíf. Þetta átti aðeins að vera smá- afmæliskveðja, en ekki æfisaga, því lýk ég hér með bréfi mínu. - Þú átt ennþá langt æfistarf eftir. Við skulum ræða það nánar eftir 10 ár. Bestu afmælisóskir. Huxley Ólafsson í lífinu og hún hafði þörf fyrir vini. Vonandi verður kirkjan sem flestum þannig athvarf og sam- félag. Elínborg heitin var snortin af kærleika Guðs, þess Guðs sem leitar jafnt ríkra sem fátækra. Það er táknrænt að hún var kvödd skömmu eftir helga hátíð, sem boðar mönnum sigur lífs- ins yfir dauða og sjúkdómum. Hún er horfin þangað sem ríkir eilíft sumar, eilíft Ijós og eilífur friður. Blessuð sé minning hennar. Ó.O.J. HÚSBYGGJENDUR SUÐURNESJUM Við framleiðum: INNIHURÐIRNAR VIÐARKLÆÐNINGARNAR ÚTIHURÐIRNAR Trcsmiðja þorvaldar Dlafssonar hf Iðavöllum 6, Keflavik - Simi 3320 t Hansína Elínborg Eggertsdóttir F. 26. ágúst 1920 D. 9. apríl 1980 FAXI - 92

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.