Faxi - 01.10.1999, Qupperneq 12
ór Njarðmurkírkju Iiélt í tónleikaferðalag til Skotlands |3ann 8. júní síðastliðinn og stóð ferðín
yfír í rúma viku. Með í för var 21 kórfélagi, makar, hluti af sóknarnefndinni og prestur Njarð-
víkurprestakalls, séra Baldur Rafn Sigurðsson, auk kórstjórans Steinars Guðmundssonar. Ein-
söngvarar í ferðinni voru Haukur Pórðarson og Birna Rúnarsdóttir en karlakvartett skipuðu Jaeir
Sveinn Pálsson, Guðmundur Gunnlaugsson, Haukur Þórðarson og Böðvar Pálsson en |]eir eru allir fé-
lagai-1 kórnum. Þess má geta að efnísskráín var öll á íslensku. Birna Rúnarsdóttir, einsöngvari og kór-
félagi, og Steinar Guðmundsson, stjórnandi kórsins, féllust á að hitta greinarhöfund og segja honum
frá Jíví hvernig ferðin hefði gengið fyrir sig.
FAXI OktóliiT I!)!)!)
{jjii iii j j m iíiJu
]jJíl j Ö, jjJjJ
Carberrv Iower kastalinn,
Lára M. Ingimundardóttir kórmeölimur
stendur þar hjá. .
■ » s
L i
60 FAXI