Faxi - 01.05.2008, Blaðsíða 7
Englamerkið
- merki um umhyggju og virðingu fyrir náttúrunni
Ánglamark þvottaefni
Framleiðendum Anglamark hefur tekist að
framleiða hreinlætisvörur í hæsta gæðaflokki
sem hafa óveruleg áhrif á umhverfið og á það
bæði við um hráefni og vinnslu efnanna. Þetta
hefur þeim tekist án þess að draga úr bestu
eiginleikum varanna.
:
Ánglamark þvottaefni eru án ilm-, litar- og
rotvarnarefna sem gera þau að eftirsóknar-
verðum kosti fyrir alla fjölskylduna. Einnig
eru þær sérlega umhverfisvænar eins og
Svansmerkið ber vott um.
Með Ánglamark þvottaefnunum næst nú enn
betri árangur. Sem dæmi þá verður þvott-
urinn hreinn með Ánglamark þvottadufti við
aðeins 30°C.
Svanurinn - norræna umhverfismerkið
Verndum náttúruna,
veljum vottaðar hreinlætisvörur.
Ánglamark barnahreinlætisvörur
Ánglamark barnavörur eru án ofnæmisvald-
andi efna og efna sem hafa áhrif á hormóna-
starfsemina.
Allar vörur frá Ánglamark eru án ilm- og litar-
efna og bera því Svansmerkið meðsóma.
Barnavörurnar frá Ánglamark eru einstaklega
mildar og nærandi og eingöngu unnar úr
náttúrulegum hráefnum.
Með því að nota Ánglamark
barnahreinlætisvörur sýnum við umhyggju
fyrir börnum okkar og náttúrunni
og stuðlum um leið að aukinni umhverfisvernd.
Vottaðar, umhverfisvænar
og ofnæmisprófaðar
hreinlætisvörur
- án ilmefna
Ánglamark vörurnar fást í eftirtöldum verslunum:
Samkaup Jstrax
Samkaup Júrval
nettð
FAXI 7