Faxi

Árgangur

Faxi - 01.05.2008, Blaðsíða 20

Faxi - 01.05.2008, Blaðsíða 20
^ i ^ y*fV ' ^ ^ v.' v ~ f V" /■ ' / • y «>' ^ ■ .. .., ý \ .J ' y, -*< • . . utnr’ ',; vp Lf l —-i ...... - V,"., ~ -Of Maria Olsen, sænskur ljósmynd- ari sem er búsett í Reykja- nesbæ, gaf' nýlega út stóra og veglega Ijósmyndabók þar sem uppistað- an er myndir af lífi sjómanna á togurum á Norður-Atlantshafi. Til að afla myndefnis fór Maria með togurum frá fjórum lönd- um og tók myndir um borð af daglegu lífi sjómanna að veiðum. Togarnar voru frá íslandi, Hjaltlandi, Færeyjum og Græn- landi. I bókinni eru tæplega 400 litmyndir sem lýsa lífi og starfi sjómanna á hafi úti. íslensku sjávarútvegssýningarinnar sem hald- in verður í Fífunni og Smáranum í Kópavogi í október næstkomandi. Þau reka útgáfu- og markaðsfyrirtæki í Færeyjum og Islandi undir nöfnunum „North Atlantic Information Servi- ces Spf ‘ og „GlobalOne Press Ltd.“ Sjómannslífið heillar „Ég hef oft brotið heilann um sjómannslífið, störfin um borð í bátum og togurum, og áhrif þess á Ijölskyldurnar og þjóðfélagið,“ segir Maria Olsen í viðtali við Faxa. „ Fyrir nokkr- Maria hefúr starfað sem atvinnuljósmyndari í rúman áratug í Sviþjóð, Færeyjum og hér á Islandi. Hún hlaut menntun sína við Alþjóð- legu Ljósmyndamiðstöðina í New York. Text- ann í bók Mariu skrifaði Búi Tyril, eiginmaður hennar. Búi er Færeyingur og hefur starfað við blaðaútgáfu og ritstörf um sjávarútveg á Is- landi, Grænlandi og í Færeyjum. Þau hjónin hafa verið búsett í Keflavík síðan í fyrrasumar og starfa hér meðal annars við undirbúning um árum fór ég til Færeyja og þá sló það mig hversu lítið hafði verið Ijallað um þessi mál frá sjónarmiði ljósmyndara og blaðamanns. I stór- borgum heimsins virðist þorri fólks ekki gera sér grein fyrir hvernig fiskur er veiddur og 20 FAXI

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.