Faxi

Árgangur

Faxi - 01.05.2008, Síða 23

Faxi - 01.05.2008, Síða 23
 l SBK hópferðir / bílaleiga / ferðaskrifstofa • Grófin 2-4 • 230 Keflavík • Reykjanesbær • Sími 420 6000 • Fax 420 6009 • sbk@sbk.is chl/ hópferðir • bílaleiga • feróaskrifstofa Breytinga þörf Tímarnir breytast og eðlilega þurfa fyrirtækin að fylgjast með timanum. Sparisjóðurinn hef- ur verið að stækka en vill stækka meira til að uá hagkvæmari rekstri og því er horft til þess að það gæti verið hagkvæmara að vera í hluta- félagsformi. Kaupfélag Suðurnesja er komið urn allt land og því þarf að stækka félagsvæðið Keflavík, vesturplássið, á sjötta áratug tuttugustu aldar. lits til viðskipta. Þetta er nokkuð gagnrýnivert og því varla leið til frambúðar en hægt að nota til skamms tíma. Gömlu kassamiðarnir duga ekki lengur og viðskiptakort eru of dýr í rekstri segja menn. Geta sparisjóðirnir haldið sínum samfélags einkennum ef þeir breyta rekstrinum yfir í hlutafélagsform? Það er mjög vafasamt. Breytinga verður þörf. Kaupfélag Suðumesja hefur fyrir nokkru sett hluta af rekstri sínurn i hlutafélagsfonn með því að stofna Samkaup hf. sem yfirtók versl- unarreksturinn, en heldur sínum samfélagsein- kennum innan sjálfs félagsins. Sú tilraun hefur gefist mjög vel. Kaupfélagið á meirihlutann í Samkaupum og kýs stjóm þess. Hugsjón að safna peningum? Það er hart sótt að báðum þessum félagsform- um af ýmsum ijáraflamönnum sem sjá þar peninga. Svipað og sótt er að íslenska ríkinu af erlendum íjáraflamönnum. Við höfum dæmin frá Reykjavík í SPRON og Sparisjóði Hafn- arfjarðar og ef til vill fleiri. Hvemig eigum við að koma í veg fyrir að fjáraflamenn nái að splundra íslenskum spari- sjóðum og kaupfélögum á sama hátt og við höfum dærni um frá þessum stöðum. A sínum tíma var mikið rætt innan Sambands Islenskra Samvinnufélagaum hlutafélagsrekst- ur og um hann var mikið deilt. Þó var hann í litlu formi miðað við það sem nú er. Góðir Faxafélagar, ég veit að þið hafið ótal úrræði í þessum málum, sem ég hefi hér minnst á, sem gaman verður að heyra um. I lokin ætla ég samkvæmt venju að varpa fram spurningu til ykkar og hún hljóðar svo. Getur það verið hugsjón að safna peningum og eiga þá? Gunnar Sveinsson Frá vinstri: Gunnar Sveinsson, Hermann Eiriksson, Sigfús Kristjánsson, Hallgrímur Tlt. Björnsson, Kristinn Björnsson, Sæmundur G. Sveinsson og Svavar Arnason. '11 sóma og félagshyggjumaður, greindur, hæg- ur og athugull. Ég minnist þess enn hvað hann hafði mikinn áhuga á að byggja góða bátahöfn 1 Höfnum. Björn Finnbogason oddviti í Garði, skemmtilegurpersónuleiki. Þó Björn ræki einu verslunina í Garðinum og það væri í sjálfu sér fullt starf var hugurinn við hreppsmálin og þær framkvæmdir og voru þær látnar hafa forgang. Svavar Árnasson oddviti í Grindavík. Ég sagði einhverntíma “ það gerist ekkert í Grindavík nema Svavar komi þar að” og það var tilfellið Svavar var driffjöðurin í öllum framfaramálum Grindvíkinga smáum sem stórum. og komast í tengingu við nýja félagsmenn og finna leiðir til að úthluta arði á viðunandi hátt. Nýleg úthlutun úr stofnsjóði gefur þar tóninn, en þar fá allir félagsmenn jafna greiðslu án til- FAXI 23

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.