Árblik - 01.05.1930, Blaðsíða 7
ÁRBLIK
7
mælti: »Jeg vildi að jeg væri
þessu göfuga starfi verður, herra.
En jeg er þess eigi verður. Ekki
þekki jeg heldur þetta fólk og
veit ekki hvort það muni fara
með mjer. . . «
þá svaraði sendiboðinn: Kvaðn-
ingin kemur frá HONUM, sem
ekki getur vilst í vali sínu. Kom
þú. þú munt eigi hitta fyrir
neina ókunnuga. því oft er
hinn þreytti líkami þinn svaf
var farið með þig til þeirra. þá
varst þú sjálfur æfður og lærðir
fyrst að hlýða og síðan að
stjórna. þú munt kannast vel
við þá er þú sjer þá og þeir
munu einnig kannast vel við
þig. HANN mun vera styrkur
þinn og þú skalt berjast djarf-
lega.“
Því nœst gcngu þcir út og cnd-
ar frásagan svona :
Eftir því, sem þeir hjeldu
lengra áfram varð búningur hans
bjartari og bjartari og líkami
hans bæði tignarlegri og meira
skínar.di. Smámsaman hvarf því
maðurinn, sem bætti skó, en
höfðinginn og leiðtog’nn kom í
Ijós. Og að lokum kamu þeir
þangað, sem beðið var eftir
þeim. Og hann sá þá og þekti
þá og fann að hann mundi geta
orðið þeim góður leiðtogi. því
hann sá birtu kærleikans ljóma
i augum þeirra. . . .
Upphaf
spíritismanns.
— 0 —
það er almennt talið, að „fæð-
ingardagur“ spíritismans sjeföstu-
dagurinn 31 mars 1848 og fæðing-
arstaðurinn smáþorpið Hydesvillc
í Bandaríkjunum.
það höfðu um tíma heyrst
högg í húsi manns þar sem Fox
hjet, aðaliega síðari hluta dags
og á nóttunni án þess að nokk-
ur, sem heyrði þau gæti fundið
af hverju þau stöfuðu. En þá
var það þetta föstudagskvöld fyrir
82 árum, að lítil stúlka, dóttir
Eox, af rælni sagði við „höggin“.
„Kölski ga/nli gerðu cins og jcga
og klappaði saman lófunum.
Henni var undir eins svarað með
jafn mörgum höggum og hún
klappaði ort saman lófunum.
þetta var hið litla og ómerki-
Iega upphaf skeytasambandsins
milli tveggja heima. Síðan hef-
ur skeytum þessum fjölgað og
einnig aðferðuin til þess að senda
þau. En engin sú aðferð á upp-
tök sín hjá oss.
Dætur Fox, Fox systurnar þrjár
voru fyrstu miðlarnir.
Með því að spyrja og fá svör
með höggum kom það í Ijós. að
sá er að þeim var valdur kvaðst
hafa verið umfetöasah og drep-
inn til fjár þar í húsinu. Kvað