Árblik - 01.05.1930, Blaðsíða 3

Árblik - 01.05.1930, Blaðsíða 3
ÁKBLÍK s þennan heira nje hínn, heldur hafði allan hugan á bókinni og því, sera jeg var að lesa. Allt í einu heyri jeg kastað upp. Jeg hætti strx að lesa og hlustaði, lJá er aftur kastað upp mjög skýrt og greinilega. „Hver ætli sje orðinn ve?kur“, hugsa jeg. Ein stúlkaá heirailinu var úti. »llún hefur líklegast oi ðið lasin« liugsa jeg ennl'reraur og fer niður. Eng- inn maður. Jeg fer þá upp á loft. Allir í fasta svefni. Eng- inn í húsinu hefur kastað upp. En þessa sörau nótt var Mjall- hvít dóttir okkar á leiðinni liing- að raeð >Lyru« mjög sjóveik. Mjer kora fyrst ekki annað en »eðlileg« skýring til liugar. Seinna datt mjer í hug að upp- söluhljóðið var alveg við eyrað á mjer í stofunni, þar sem jeg sat og enginn var annar en jeg sjálfur. E nmitt þess vegna hjelt jeg ósjálfrátt að einhver væri annarstaðar að kasta upp. Jeg tel, fyrir mitt leyti, að Bjaldnar sje rjett að álíta að um hugsana- eða skynjanaílutning sje að ræða í svona tílfellum. Jeg trúi á skapandi raátt hugs- unarinnar. Mjer þykir líklegra (af ýmsura ástæðum, sem hjer yrði of langt mál að rekja) að t. d. í þessu tilfelli liafi heim- fús hugur dóttur rainnar skap- að þessa breyting í umhveríi raínu, sera jeg svo skynjaði. Jeg hygg að ef um rogluleg- an skynjanaílutning væri að ræða mundu menn t. d. heyra eða skynja það sem gerðist langt í burtu, svipað og er menn heyra tal eða hljóð í fjarska. Og þeir raundi þá raiklu fremur bera nákvœmlega það, sera menn hugsa. En svo er alls igi. Annað dæmi. Jeg var einu sinni g 3tur út í bæ, hjer í Vestraani eyjura, en kona min var vei. heima, sem oftar. Þá leit jeg: tíeinu á úrið og sá að kluk an var orðin hálf eitt. Nei, — ú verð jeg að flýta mjer heiin, ugsaði jeg — og sagði það lík: Rjett á eftir fór jeg. Þegar g kom heira sagði konan mín iö raig að það hefði koraið dálí ð fyrir sig rjett áðan, sera hún ht Lði ekki tekið eftir fyr. IJún hafo, heyrt raólróra rainn rjett víð eyrað á sjer og jeg haíi kallað nafn sitt »Jóhanna min«. Hún kvaðstþá þegai' hafa litið á úrið. Þegar við bárum úrin okkar saraan kom i ljós, að hún hafð‘ heyrt mig segja þetta nákvœmlega á Bömu minútunni, líklegast sömu sekúndunni, er jeg leit á úr mitt út í bæ, og hugsunin greip mig að nú raætti jeg til að flýta mjer heim — til hennar. Það er ekki ósvipað því að einhver liluti af sjálfum raanni fari á stað og láti til sin lieyra

x

Árblik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árblik
https://timarit.is/publication/680

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.