Austurstræti - 23.06.1938, Page 11

Austurstræti - 23.06.1938, Page 11
AUSTURSTRÆTI i 3. mynd. Fyrir nokkru var frægur ind- verskur fakír á ferðalagi um Norðurlönd og dvaldi um hríð í Oslo, og hélt sýningar. Var það kona, að nafni Koringa. Aðalsýning hennar var slöngu- dans, og hafði hún meðferðis bæði eiturslöngur og kyrki- slöngur. — Það má geta nærri að óhug hafi slegið að mörgum Oslobúa þegar það spurðist að nærri fjögurra metra löng kyrki- slanga hefði sloppið frá henni úr búrinu, og það merkilegasta var, að dýrið fanst aldrei. — Fræg hollensk sundkona.

x

Austurstræti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurstræti
https://timarit.is/publication/681

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.