Austurstræti - 23.06.1938, Blaðsíða 22

Austurstræti - 23.06.1938, Blaðsíða 22
AUSTURSTRÆTI BorgaritintLr beztu hanskar. Ávallt nýtízku snið. Mikið urval. Lágt verð. HanskagerS 'f&udrúnar \‘Eiríkscióttur Austurstræti. 5. Sími 3888. Erlend fíðindl. (Yfirlit) Framvegis er ákveðið, að í síðasta hefti hvers mánaðar, flytji Austurstræti samandreg- ið yfirlit yfir merkustu innlenda og erlenda viðburði í mánuðin- um. Verður reynt að segja svo hlutlaust frá, sem unt er. Vænt- um vér að það hljóti vinsældir þeirra, sem fylgjast ekki því betur með daglegum frétta- flutningi í blöðum og útvarpi. Ef einhverjar raddir heyrast, sem óska eftir að slíkt yfirlit Sendibréf á grammófónsplötum Á pósthúsunum í Haag og Amsterdam er nýlega byrjað að nota einkennilega sjálfsala. — Þegar maður hefir látið pening, sem svarar til 25 eyrings, í áhaldið getur maður talað í eina mínútu í einskon- ar taláhald og alt sem maður segir er tekið upp á litla grammófónsplötu. Að einni mín- útu liðinni getur maður tekið plötuna úr sjálfsalanum og lát- ið hana í þar til gert umslag, sem fylgir plötunni. — Maður skrifar svo heimilisfang og nafn þess, sem ,,bréfið“ á að fá, utan á og lætur í póstkass- ann eins og venjulega. — Sá, sem bréfið fær, setur svo plöt- una á grammófóninn og skemt- ir sér við hið talandi bréf. — Sérstaklega þykir þetta þægi- legt og huggunarríkt fyrir elsk- endur, á þennan hátt geta þau heyrt raddir hvers annars þó þúsundir mílna skilji þau. — Má búast við að þessi uppfynd- ing breiðist mikið út á næstunni. yrði birt oftar, í hverju hefti, mun það tekið til athugunar. i V 22

x

Austurstræti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurstræti
https://timarit.is/publication/681

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.