Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Page 11

Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Page 11
9 og lcitast við að sameina krafta sína, vinna sinni stétl allt það gagn, sem þeim er unnt, þeir vinna að aukinni velgengni samstcttarmanna sinna, á verald- lega, Jikamlega og f járliagslega sviðinu. Hér verður tekinn samanburður á félagi, sem unn- ið liefir að aukinni velmegun einnar stéttar i land- inu og leitazt við að skýra frá, livernig Yerzlunar- mannafélagið Merkúr varð til fyrir 18 árum og saga þess ralvin í fáum dráttum. — Félagið var stofnað þann 28. desember 1913 af noldmun áhugasömum mönnum og lconum, sem úl- sla'ifazt liöfðu frá Yerzlunarskóla Islands að minnsta kosti fleslöll, og unnu liér í Reykjavílc að verzlun og viðsldptastarfsemi. Fara liér á eftir nokkur orð, sem slcrifuð iiafa verið af fyrstu stofnöndunum og nöfn þeirra: „Vér undirritaðir stofnendur og meðlimir Verzl- unarmannafélagsins Merlcúr, er samþykkt liöfum lög fyrir félagið, þau cr lesin voru upp og sam- þykkt á fundi þann 28. des. 1913, lol'um og skuld- bindum oss Jiér með til þess að ldýða þeim og framfylgja i öllum greinum og einnig að fara eftir þeim breytingum, er síðan kunnu að verða löglega samþykktar. Þessu til slaðfestingar ritum vér nöfn vor og Imstað liér undir. Reykjavík, Anno Domini 4. jan. 1914. Hallgrímur Tulinius. Engilbert Ilafberg. Leifur Böðvarsson. Eygló Gísladóttir. Ilrefna Lárusdóttir. Sigr. Brynjólfsdóttir. María Þorvarðsdóttir. Snorra Benediktsdóttir. L. Iljaltested. Runólfur Ivjartans- .son. Magnús Níelsen. Jón Hafliðason. Teódór Vil-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Árbók 1931 - 1932

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók 1931 - 1932
https://timarit.is/publication/684

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.