Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Blaðsíða 11
9
og lcitast við að sameina krafta sína, vinna sinni
stétl allt það gagn, sem þeim er unnt, þeir vinna að
aukinni velgengni samstcttarmanna sinna, á verald-
lega, Jikamlega og f járliagslega sviðinu.
Hér verður tekinn samanburður á félagi, sem unn-
ið liefir að aukinni velmegun einnar stéttar i land-
inu og leitazt við að skýra frá, livernig Yerzlunar-
mannafélagið Merkúr varð til fyrir 18 árum og saga
þess ralvin í fáum dráttum. —
Félagið var stofnað þann 28. desember 1913 af
noldmun áhugasömum mönnum og lconum, sem úl-
sla'ifazt liöfðu frá Yerzlunarskóla Islands að minnsta
kosti fleslöll, og unnu liér í Reykjavílc að verzlun og
viðsldptastarfsemi. Fara liér á eftir nokkur orð, sem
slcrifuð iiafa verið af fyrstu stofnöndunum og nöfn
þeirra:
„Vér undirritaðir stofnendur og meðlimir Verzl-
unarmannafélagsins Merlcúr, er samþykkt liöfum
lög fyrir félagið, þau cr lesin voru upp og sam-
þykkt á fundi þann 28. des. 1913, lol'um og skuld-
bindum oss Jiér með til þess að ldýða þeim og
framfylgja i öllum greinum og einnig að fara eftir
þeim breytingum, er síðan kunnu að verða löglega
samþykktar. Þessu til slaðfestingar ritum vér nöfn
vor og Imstað liér undir.
Reykjavík, Anno Domini 4. jan. 1914.
Hallgrímur Tulinius. Engilbert Ilafberg. Leifur
Böðvarsson. Eygló Gísladóttir. Ilrefna Lárusdóttir.
Sigr. Brynjólfsdóttir. María Þorvarðsdóttir. Snorra
Benediktsdóttir. L. Iljaltested. Runólfur Ivjartans-
.son. Magnús Níelsen. Jón Hafliðason. Teódór Vil-