Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Síða 14

Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Síða 14
12 Finimta starfsár var endurkosinn sami formað- ur (E. Ó. P.). Mál þau, seni rædd voru, eru þessi hin lielztu: Launamálið, lokunartími sölubúða og blaðið Merkúr, sem stofnað var á því ári, og gefið út prentað i 1000 eintökum, og var á stærð við Skinfaxa. Ritstjóri var ráðinn lir. Teitur Kr. Þórð- arson, og áttu félagsmenn að rita í það eftir mætti. Rlaðið átti fyrst og fremst að vera sem málgagn verzlunarmanna og ræða stcttarmál þeirra, enn- fremur átti það að flytja fræðandi greinar um mál- efni verzlunarstéttarinnar í landinu. Blaðið fór vel af slað og var vel skrifað, en sök- um andvaraleysis og samtakaleysis stéttarinnar, og þá fyrst og fremst félagsmanna sjálfra, reyndist óklcift að gefa blaðið lengi út, kaupendur voru allt of fáir og auglýsingar fengust ekki svo nokkuru næmi af útgáfukostnaði. Voru gefin út 8 blöð, og reyndist þá svo, að félagið var komið í stórskuld, og varð að gefa út skuldabréf, sem seld voru vms- um, til þess að ljúka við ógoldnar skuldir, sem leiddu af þessu fyrirtæki. Félagið hefir siðan leyst inn þessi skuldabréf smátt og smátt (10 l)réf á ári) og er því ekki lokið fullkomlega enn þá. Svo fór um sjóferð þá. Bæði út l'rá þessu máli, sem nú hefir verið skýrt frá og mörgu öðru, sem fram kom á þessu starfsári, leiddi til innbyrðis flokkadráttar sem þó miðað við þá fjölgun, sem varð.á félaga- tölu, sem orðnir voru 205 í árslok, orsakaði ekki úrsagnir, lieldur varð að lialda aukaaðalfund i l'é- laginu samkv. skriflcgri ósk 60 félagsmanna, og á þeim fundi sagði Erlendur Ó. Pétursson af sér for-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árbók 1931 - 1932

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók 1931 - 1932
https://timarit.is/publication/684

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.