Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Qupperneq 14
12
Finimta starfsár var endurkosinn sami formað-
ur (E. Ó. P.). Mál þau, seni rædd voru, eru þessi
hin lielztu: Launamálið, lokunartími sölubúða og
blaðið Merkúr, sem stofnað var á því ári, og gefið
út prentað i 1000 eintökum, og var á stærð við
Skinfaxa. Ritstjóri var ráðinn lir. Teitur Kr. Þórð-
arson, og áttu félagsmenn að rita í það eftir mætti.
Rlaðið átti fyrst og fremst að vera sem málgagn
verzlunarmanna og ræða stcttarmál þeirra, enn-
fremur átti það að flytja fræðandi greinar um mál-
efni verzlunarstéttarinnar í landinu.
Blaðið fór vel af slað og var vel skrifað, en sök-
um andvaraleysis og samtakaleysis stéttarinnar, og
þá fyrst og fremst félagsmanna sjálfra, reyndist
óklcift að gefa blaðið lengi út, kaupendur voru allt
of fáir og auglýsingar fengust ekki svo nokkuru
næmi af útgáfukostnaði. Voru gefin út 8 blöð, og
reyndist þá svo, að félagið var komið í stórskuld,
og varð að gefa út skuldabréf, sem seld voru vms-
um, til þess að ljúka við ógoldnar skuldir, sem
leiddu af þessu fyrirtæki. Félagið hefir siðan leyst
inn þessi skuldabréf smátt og smátt (10 l)réf á ári)
og er því ekki lokið fullkomlega enn þá. Svo fór
um sjóferð þá. Bæði út l'rá þessu máli, sem nú
hefir verið skýrt frá og mörgu öðru, sem fram kom
á þessu starfsári, leiddi til innbyrðis flokkadráttar
sem þó miðað við þá fjölgun, sem varð.á félaga-
tölu, sem orðnir voru 205 í árslok, orsakaði ekki
úrsagnir, lieldur varð að lialda aukaaðalfund i l'é-
laginu samkv. skriflcgri ósk 60 félagsmanna, og á
þeim fundi sagði Erlendur Ó. Pétursson af sér for-