Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Page 17

Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Page 17
15 «n það vill oft verða svo, ef allt gengur ekki að óskum, firtast menn og snúa bakinu við félagsmál- um, en hafa ekki drenglund eða þroska til þess að skipa sér þvi betur saman. 10 ára afmæli félagsins var liátiðlegt lialdið á Hótel ísland og boðið þangað sem heiðursgestum formönnum, sem verið iiöfðu frá byrjun. Var þar skemmt með ræðuhöldum, söng og liljóðfæraslætti og dans. Meðal skemmtikrafta var ijrófessor Svein- björn Sveinbjörnsson sem spilaði frumort lög af mikilli list og söng þau Bjarni Bjarnason, sem nú er læknir á Akureyri. Árnaðaróskir bárust félaginu þá frá ýmsum málsmetandi mönnum, sem verið höfðu í félaginu, en voru orðnir, þegar hér var komið, atvinnuveitendur. Félagatalan við lok starfstíma Helga Hallgríms- sonar sem formanns var 140. Á tíunda starfsári félagsins var Valgarður Stef- ánsson kosinn formaður. Af málum þeim, sem komu til umræðu á árinu, voru þessi liin helztu: Vélritunarkappmót, skvldunám verzlunarmanna, verzlunarhöftin, oliu- og tóbaks einkasölur rikis- ins, blaðið Merkúr o. fl. Var um þessi einkasölufrumvörp haldinn sér- stakur fundur, sem töluvert karp varð út úr, eins og alltaf vill verða, þegar skerða á einstaklings- frelsi og þvinga ýmsa til vinnumissis og breytinga. Voru skiptar skoðanir manna um hvort félagið sem slíkt ætti að ræða þessi mál eða samþyklcja um þau tillögur. Fór þó svo, að félagið sýndi með sam- þykkt fundar, að það sem heild væri á móti einlca-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Árbók 1931 - 1932

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók 1931 - 1932
https://timarit.is/publication/684

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.