Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Page 19

Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Page 19
17 Hugmynd félaganna var sú, að koma þessu nauð- synjamáli eins og það er, frumvarpi lil laga um skyldunám og sérréttindi verzlunarmanna, fyrir Alþingi, en því gat ekki orðið framgengt af ýms- um ástæðum. Það skal telcið fram um þetta frumvarp, að i því er margt það, sem til stórbóta má kallast, og um leið er það sorglegt timanna tákn, að svo yfirgrips- mikið frumvarp liefir ekki enn þá náð fram að ganga. Um það liefir margt verið sagt og mikil vinna og erfiði í það lagt. Húsbyggingarmálið komst í nefnd, og samkvæmt skipulagsskrá sem birtist á öðrum slað liér í Árbók- inni, befir nú Húsbyggingarsjóður um kr. 1000,00 í sjóði. Á þessu sama starfsári fóru 2 fulltrúar fyrir hönd félagsins til Noregs á verzlunarmannamót, sem haldið var að tilhlutun félagsins Norden. Þeir, sem fóru, voru þáverandi formaður Valgarður Stefánsson og Ólafur Þórðarson. Þá var og á þessu starfsári stofnsett ráðningastofa fyrir verzlunar- menn, og stóðu að henni bæði verzlunarmannafé- lögin í Reylcjavík, skrifstofan var starfrækt á skrif- stofu Verzlunarráðs íslands. Námskeið var sömu- leiðis starfandi á þessu ári og kenndar 3 náms- greinar: enska, þýzka og bókfærsla, og mun það bafa verið fyrsti vísirinn að seinni starfsemi félags- ins í þá átt, sem nú er mjög fjölbreytt, þar sem félagið starfrækir námskeið, sem um 180 nemend- ur sækja. Einnig var þá rætt mikið um launakjör og cftirvinnukaup verzlunarmanna. Félagatala í árslok 190. 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Árbók 1931 - 1932

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók 1931 - 1932
https://timarit.is/publication/684

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.