Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Page 23

Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Page 23
21 sveinadeild fyrir félagiö. Báðar þessar deildir hafa nú þegar gert mikið gagn livor á sinu sviði, sem nánar verður vikið að í sérstökum greinum sem birtast liér i Árbókinni. Það skal tekið fram, að félagafjölgunin, sem varð á þessu starfsári, hyrjaði með kynningarkvöldinu, en er þó fyrst og fremst að þakka einum af félags- mönnúm, Alfred Andréssyni, sem reynzt hefir al- veg sérstaklega duglegur „agitator“ og jafnframt einn með hetri félagsmönnum. Átjánda starfsár félagsins var Gísli Sigurbjörns- son endurkosinn formaður félagsins og meðstjórn- endur Kristinn Guðjónsson, Elinborg Þórðardóttir, Sveinhjörn Árnason og Valgarður Stefánsson, og er það sú stjórn, sem nú situr við völd. Enda þótt lítið sé farið inn á gang ýmislegra mála, sem rædd liafa verið á félagsfundum undan- farin 18 ár, sem félagið hefir starfað, geta verzl- unarmenn og aðrir, sem lesa þessa sögu félagsins, sannfærzt um það, að margt hefir á dagana drif- ið, og þar liafa margir þeirra manna komið við sögu, sem nú standa framarlega i hrjóstfylkingu verzlunarstéttar landsins. Svo á það líka að vera. Verzlunarmenn og verzl- unarkonur, sem atvinnu njóta við verzlunarstörf, hverju nafni sem nefnast, ættu að fara að skilja, lxvers vegna Verzlunarmannafélagið Merkúr var stofnað og lxvers vegna það er til enn þann dag í dag. Sagan verður ekki lengra sögð að sinni, en minnizt þess öll, sem þessi orð lesið, að samtökin er það al'lið, sem getur lialdið öllu í réttu horfi, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Árbók 1931 - 1932

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók 1931 - 1932
https://timarit.is/publication/684

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.