Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Side 28

Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Side 28
2(5 ið til sín taka fyrst eftir stofnun þess, því bæði voru meðlimirnir fáir og fjármagnið að sama skapi. Þegar á fyrsta fundinum voru rædd ýms áhuga- mál stéttarinnar. Eg sé t. d. að á fyrsta fundinum (4. jan. 1914) var fyrsta umræðuefnið: „Hvernig á góður verzlunarinaður að vera?“ og spunnust um það miklar umræður. Auðvitað var það ekki á valdi félagsins að gera neina fundarsamþykkt í þessu máli, en mér finnst það lýsa nokkuð viðleitni félagsmanna og sýna hvern tilgang þeir höfðu með félagsstofnuninni, að þetta skyldi vera fyrsta málið, sem tekið var fyrir. Það var þvi bein afleiðing af þessari umræðu, að á fundi 17. í'ebr. 1915 var samþykkt, að félagið geng- ist fyrir að lialdnir yrðu nokkrir alþýðufyrirlestrar um verzlunarmálefni. Félagið var svo heppið, að fá í byrjun hina beztu menn til fyrirlestrahaldanna, enda voru fyrirlestrarnir ágætlega sóttir og síðar voru nokkrir þeirra gefnir sérprentaðir út. Það þótti nýlunda hér í bæ á þcim tímum, að aðrir en Stú- dentafélagið gengust fyrir alþýðufyrirlestrum og mun það jafnvel af mörgum liafa verið talin goðgá. En eg er þess fullviss, að þessi starfsemi félags- ins hefir orðið því til sóma og vafalaust verið stétt- inni gagnleg. Einhverjum mundi nú ef til vill dctta í hug að spyrja livar og hvenær þetta unga og efnalitla félag sá sér fært að útvega sér viðunandi húsakynni. f því tilefni er mér kært að minnast þess, að þáver- andi verzlunarskólastjóri Ólafur G. Eyjólfsson, var frá fyrstu byrjun félaginu sérlega vinveittur og bauð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Árbók 1931 - 1932

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók 1931 - 1932
https://timarit.is/publication/684

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.