Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Síða 33

Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Síða 33
31 Fer slíkt að vonum, að óhug slái á landslýðinn við slik tíðindi. Svo fábreyttir eru atvinnuvegir okkar, að mikið hlýtur að vera i liúfi, ef út af ber með sölu á fiski og kjöti, sem má heita að sé okkar eina útflutningsvara, og afkoma þjóðar- innar þvi raunverulega háð þessari sölu. Árlega flytjum við inn fyrir álitlegar uppliæðir þessarsömu vörutegundir. Mér virðist slíkt ekki bera vott um vakinn hug í þessum efnum. Ekki er heldur vansa- lausl fyrir okkur að flytja frá útlöndum kartöflur árlega fyrir liundruð þúsunda. Árið 1929 nam sú upphæð 330 þúsundum króna. Skilyrði til kartöflu- ræktar eru liér tvímælalaust ágæt. Og allir vita um gæðamuninn á okkar kartöflum og þeim útlendu, sem hingað flytjast, sem munu að mestu lejdi vera skepnufóður. „Nej'ðin kennir naktri konu að spinna,“ Nú, þeg- ar bannnaður er flutningur til landsins á flestum vörum, þá skýtur þeirri hugsun óumflýjanlega upp, hvort okkur hefði ekki fyr verið hollt að horfast i augu við veruleikann, — reyna meir en raun her vitni, af frjálsum vilja, að vera sjálfum okk- ur nógir. Síðustu árin hefir meira fé verið veitt til atvinnu- veganna (einlcum landbúnaðarins) heldur en áður. Ætti að mega vænta þess, að um leið væri stigið stórt spor í áttina til frekari sjálfsbjargar. Okk- ur er t. d. lífsnauðsyn að efla innlendan iðnað frekar en orðið er, til hagsbóta fyrir sjálfa okkur. Mætli liér margt til nefna. — Ullin okkar er verð- laus. Sem belur fer, er unnið úr henni tölvert af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árbók 1931 - 1932

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók 1931 - 1932
https://timarit.is/publication/684

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.