Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Side 37
35
verzlunarmanna? Haldið þið ekki að auðvelt væri
fyrir jafn fjölmenna slétt að eignast sitt eigið hús?
Eða þurfum við ekki að útiloka, að verzlunarmenn,
eins og átt liefir sér oftsinnis stað, bjóði sig fyrir
kaup, sein vart eða ekki er unnt að lifa af, og eyði-
leggi með því atvinnu fjölda stéttarbræðra sinna?
Þurfum við ekki yl'irleitt að fá hreinar línur um,
liver talizt geti verzlunarmaður? Úr þessu síðast-
talda myndi bæta frumvarp það um verzlunar-
nám, er lagt var fyrir þingið í fyrra, og sem von-
andi verður ekki langt að híða að fáist sanlþykkf.
En núverandi áhugaleysi verzlunarmanna geturr
talið afarmikið l'yrir framgangi þessara mála. Eg
segi tafið, því það getur ekki drcpið áliuga þéirra,1
sem nú og undanfarin ár hafa starfað í Merkúr;
Uin nauðsyn samtaka og samheldni þarf ekki að
ieila, enda hafa svo að segja allar stéttir manna
hér í hæ með sér öflugan félagsskap, og það er
óliætt að fullyrða, að innan fárra ára verða allir
verzlunarmenn sameinaðir. En því að bíða? Mun-
ið, að nú er aðeins ca. j/5 hluti i slað % lilutar verzl-
unarmanna meðlimir í Merkúr.
Verzlunarmenn! Látuni 1931 verða síðasta árið
sem sagt verður um okkur, að við séum sundrað-
asta stétt landsins. Fylkið ykkur i Merkúr. Marg-
ar hendur vinna létt verk!
Reykjavík í des. 1931.
Kristinn Guðjónsson.
3*