Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Síða 37

Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Síða 37
35 verzlunarmanna? Haldið þið ekki að auðvelt væri fyrir jafn fjölmenna slétt að eignast sitt eigið hús? Eða þurfum við ekki að útiloka, að verzlunarmenn, eins og átt liefir sér oftsinnis stað, bjóði sig fyrir kaup, sein vart eða ekki er unnt að lifa af, og eyði- leggi með því atvinnu fjölda stéttarbræðra sinna? Þurfum við ekki yl'irleitt að fá hreinar línur um, liver talizt geti verzlunarmaður? Úr þessu síðast- talda myndi bæta frumvarp það um verzlunar- nám, er lagt var fyrir þingið í fyrra, og sem von- andi verður ekki langt að híða að fáist sanlþykkf. En núverandi áhugaleysi verzlunarmanna geturr talið afarmikið l'yrir framgangi þessara mála. Eg segi tafið, því það getur ekki drcpið áliuga þéirra,1 sem nú og undanfarin ár hafa starfað í Merkúr; Uin nauðsyn samtaka og samheldni þarf ekki að ieila, enda hafa svo að segja allar stéttir manna hér í hæ með sér öflugan félagsskap, og það er óliætt að fullyrða, að innan fárra ára verða allir verzlunarmenn sameinaðir. En því að bíða? Mun- ið, að nú er aðeins ca. j/5 hluti i slað % lilutar verzl- unarmanna meðlimir í Merkúr. Verzlunarmenn! Látuni 1931 verða síðasta árið sem sagt verður um okkur, að við séum sundrað- asta stétt landsins. Fylkið ykkur i Merkúr. Marg- ar hendur vinna létt verk! Reykjavík í des. 1931. Kristinn Guðjónsson. 3*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árbók 1931 - 1932

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók 1931 - 1932
https://timarit.is/publication/684

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.