Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Síða 51

Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Síða 51
49 þessarar hátíðar liafði einn félagsmaður ort hvatn- ingardrápu allmikla til verzlunarmanna og annar félagsmaður samið lag við, en söngflokkurinn flutti hvorttveggja til hinna hrifnæmu áheyranda. Söng- stjóri var þá Páll Halldórsson, kennari (ekki Stýri- mannaskólans), sem tekið hafði við stjórn flokks- ins þá um haustið. Sama vetur söng flokkurinn nokkur lög i gamla útvarpið. Eg geri ekki ráð fyrir, að Rcykvíking- ar, sem vanir eru góðum karlakórssöng, hafi orðið mjög snortnir, en lielzt er eg ó því, að heimasæt- urnar úti um sveilir landsins liafi hugsað hlýtt til okkar á eftir. Þennan vetur var sungið á skemmtunum hjá ýmsum félögum hér í hæ, enda var þá mikill kraft- ur í flokknum, sem óefað ber að færa söngstjóran- um til tekna að miklu leyti. Um þetta leyti eða 13. jan. 1929 tók flokkurinn rögg á sig og efndi til söngskemmtunar af eigin ramleik, ekki þó í Rcykjavík, heldur var leitað suður með sjó, og hafnað í Keflavík. Var ekki laust við að menn væru hálf-skjálfraddaðir til að byrja með og heimtuðu sumir stríðsöl, til þess að taka úr sér skjálftann, en söngstjórinn aftók það með öllu. Söngurinn tókst vel og voru Keflvíkingar mjög ánægðir og þakklátir okkur fyrir komuna. Auðvitað var dans á eftir og söngniennirnir ])á mjög eftirsóttir lijá blómarósum Keflavíkur, því „allar vildu meyjar með Ingólfi ganga.“ Næsta sporið var stigið til Akraness. Þangað fór flokkurinn 11. maí 1929 og söng þar fyrir húsfylli 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árbók 1931 - 1932

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók 1931 - 1932
https://timarit.is/publication/684

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.